Morgunblaðið - 04.07.1974, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.07.1974, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JULl 1974 „Það er ekki síðasti sop- inn, heldur fyrsti dropinn” — segir Guðrún Crosier, sem hefur reynt hvorttveggja Fimmtán ára Reykjavíkur- stúlka fer úr fiskbreiðslu á Kirkjusandi í vist I Chicago, U.SA. Gerist síðar fræg tízkufyr- irsæta á Fimmtu tröð í New York og giftist auðugum kaupsýslu- manni. Þetta „öskubuskuævin- týri“, sem margar ungar stúlkur dreymir, en sem sjaldan rætist, er saga Guðrúnar Pálsdóttur, sem fæddist I húsi við Bergstaðastíg og sem fór til Ameríku árið 1920, af því að henni leizt ekki á fram- tíðarhorfurnar fyrir sig í fisk- breiðslunni. Guðrún missti á barnsaldri móður sína og var alin upp hjá Kristlnu Eirfksdóttur og Sfmoni Jónssyni sjómanni á KlapDarstfg 27 í Reykjavík, sem gengu henni í forseldrastað og sem hún minn- ist ávallt með kærleika. Sagan af velgengni Guðrúnar fréttist til Reykjavíkur. Kunn- ingjar hennar og vinir vissu að hún hafði gifzt Gregory Cemp og að þau áttu eina dóttur barna, Efísabetu að nafni. Hitt vissu færri að Guðrún hafði ekki kom- izt sofandi að ævintýrinu. Hún lagði þetta á sig á meðan hún var að læra ensku í kvöld- skóla og að mennta sig að öðru Okku Kamu til Óslóar FINNSKI bljómsveitarstjórinn Okku Kamu, sem fslenzkir hljóm- lcikagestir muna væntanlega frá stjórn hans á sinfónfuhljómleik- um f Háskólabfói, hefur verið ráð- inn aðalhljómsveitarstjóri og iistrænn stjórnandi hljómsveitar Ffiharmonfufélagsins norska, að þvf er segir f frétt frá NTB. Er hann ráðinn frá upphafi starfs- ársins 1975—76 til fjögurra ára og er ætlað að starfa með hijóm- sveitinni 16 vikur á hverju starfs- ári. Hundrað manns sóttu um þetta starf. Okku Kamu er fæddur árið 1946. Hann hóf fiðlunám við Sibeliusar-akademiuna sex ára að aldri og átján ára varð hann stjórnandi Suhonen-kvartettsins. Frá 1966—68 var hann konsert- meistari við hljómsveit finnsku rfkisóperunnar en árið 1969 varð hann 23 ára að aldri, sigurvegari í fiðlusamkeppni, sem Herbert von Karajan kom á laggirnar og jókst vegur hans mjög við það. Hann hefur sfðan stjórnað hljóm- sveitum víða um heim og frá 1970 verið aðalstjórnandi útvarps- hljómsveitarinnar í Helsinki. Guðrún og David Crosier ieyti. Eftir vistina ákvað Guðrún að fara til New York borgar, þótt henni væri ráðið frá þvf, vegna hættanna, sem ungum stúlkum væri búin þar í borg. Seinna bárust fréttir til Islands að Guðrún og maður hennar hefðu skilið. En þá átti Guðrún Cemp eftir eitt af aðalhlutverkum sfn- um f lífinu, en það var að verða bjargvættur fjölda áfengissjúkl- inga, bæði hér vestra og síðar á Islandi. Arin eftir heimsstyrjöldina fyrri voru sem kunnugt er um- brota- og lausungartímar víða um heim, ekki síst í Bandarfkjunum. Vfnbann var þá lög hér. Eins og víðar þar sem slfkt bann hafði verið sett, þótti sá mestur maður, sem gat státað sig af að geta haft vfn um hönd og notið þess í sem ríkustum mæli. Ekki hafði sá sið- ur áhrif á Guðrúnu til að byrja með þótt hún tæki drjúgan þátt í skemmtanalffi „betri borgara" í New York. En þó kom að þvf, að hún féll fyrir Bakkusi kóngi, eins og svo margur góður maðurinn og áfengið heltók hana, svo að hún táldi sig ekki geta án þess lifað. Það var ekki fyrr en all löngu sfðar, að henni varð ljóst, eins og hún orðar það sjálf: „að það er ekki sfðasti sopinn, sem er af- drifaríkastur fyrir manninn, heldur fyrsti dropinn." Starf Guðrúnar f samtökum drykkjusjúklinga, A.A., er svo kunnugt bæði hér vestra og heima, að það verður ekki gert að umtalsefni, enda nægjanlegt efni f stóra bók, ef vel væri frá sagt. Til fróðleiks og gamans má geta þess, að það þótti mörgum kynlegt á Islandi, er Guðrún fór að tala um drykkjumenn sem áfengis- sjúklinga. Áður voru þeir venju- lega nefndir drykkjuræflar, fyfli- byttur eða fyllisvfn eða bara rón- ar. Seinni eiginmaður Guðrúnar, Davíð Crosier, hefur verið konu sinni stoð og stytta f starfi hennar og lffi. Þau eru einkar samrýnd og eyða nú ævikvöldinu f fallegu heimili og umhverfi f Heritage Village f Connecticut rfki. En þau eiga 20 ára hjúskaparafmæli þann 3. júlf. Guðrún Crosier er fædd 4. júlf, á þjóðhátfðardegi Bandarfkjanna. Hún hefur þann eiginleik, sem orðjð hefur vart hjá all mörgum tslendingum, að hún getur verið og er f senn, jafn góður Banda- rfkjaborgari sem tslendingur. Er jafn elsk báðum. Óteljandi eru þau orðin sporin, sem hún hefur farið og margar vökunæturnar og ónæði, sem hún hefur haft af landanum, sem hefur verið hér á ferð, en enginn hefur bónleiður frá henni farið. Guðrún var sæmd hinni fslenzku fálkaorðu fyrir nokkrum árum og sýndu fslenzk stjórnarvöld henni verðugt þakk- læti og virðingu fyrir störf henn- ar og þjóðhollustu við það tæki- færi. Nokkrir i vinir Guðrúnar minnt- ust afmælis hennar hér f New York og komust þar að færri en vildu, en margir munu senda henni og Davíð þakklæti fyrir veitta aðstoð og góða viðkynningu á umliðnum árum. New York f júnf, 1974. I.G. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 68., 69., og 70. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1973 á Skólagerði 10, þinglýstri eign Sigurðar Braga Stefánssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 9. júli 1 974 kl. 14.30. Bæjarfógetinn i Kópavogi. ÞURFIÐ ÞÉR HÍBÝLI? Raðhús í smíðum Höfum til sölu 2 raðhús i Seljahverfi f Breiðholti II. f hvoru húsi eru 2 stofur, 5 svefnherb., sjónvarpsherb., eldhús og baðherb. Húsin seljast fokheld, en pússuð að utan. Teikningartil sýnis á skrifstofunni. HÍBÝLI & SKIP GARÐASTRÆTI 38 SÍMI 26277 HEIMASÍMAR Gisli Olafsson 20178 Gudfinnur Magnússon 51970 LOFTPRESSUR GRÖFUR Leigjum út traktorsgröfur, pressubíla, vélsópara, traktorsgröfu, og Bröit X 2 gröfu. Tökum að okkur að grafa grunna, fjarlægja uppgröft o.fl. Einnig hverskonar múrbrot, fleyga- borvinnu og sprengingar. Kappkostum að veita góða þjónustu, með góðum tækjum og vönum mönnum. VERKFRM11IHF Verktakar — Vélaleiga. Skeifunni 5 V 86030 og 85085. 11411 - 12811 íbúðir óskast vegna aukinnar eftirspurnar vantar okkur ibúðir og hús af fiestum stærðum og gerðum. Vinsamlegast hafið samband við okkur sem fyrst. Sumarbústaður — árs- ibúð i næsta nágrenni borgarinnar til sölu. FASTEIONAVER hf. * » KLAPPARSTÍG 16, SÍMI 11411, RVÍK. Kvöld- og helgarsimar 34776 og 10610. SÍMAR 21150 -21370 Höfum kaupendur að ibúðum af flestum stærðum og gerðum. Sérstaklega óskast sér hæð, helzt i vesturborginni. Til sölu 4ra herb. glæsileg jarðhæð við Álfheima i fjórbýlishúsi. Sér hita- veita, sér inngangur. í Árbæjarhverfi 2ja og 3ja herb. úrvals ibúðir með frágenginni sameign. Hafnarfjörður 4ra og 5 herb. nýjar úrvals ibúð- ir við Laufvang. Seltjarnarnes 3ja herb. mjög stór og glæsileg ibúð á 2. hæð i enda. Tvennar svalir, stór nýr bilskúr, sér hita- veita. Skammt frá sundlaugunum, 3ja herb. stór og mjög góð kjallaraibúð, litið niðurgrafin. Sér hítaveita, sér inngangur. í gamla vesturbænum Raðhús við rramnesveg með 4ra 'nerb. ibúð. Vel byggt og vel við haldið Á Teigunum 3ja herb. Iftil rishæð, nokkuð endurnýjuð, útb. aðeins 1,5 millj. í háhýsum 3ja herb. glæsilegar ibúðir ofar- lega i háhýsum við Ljósheima og Æsufell. Einstaklingsibúð i gamla bænum með sér hita- veitu og góðu sturtubaði. Útb. 1 millj. Með öHu sér 4ra —5 herb. efri hæð, um 1 1 5 ferm. i vesturbænum i Kópavogi. Ekki fullgerð, bilskúr i smiðum, útsýni. 4ra herb. úrvalsíbúð i smiðum við Dalsel. Sér þvotta- hús, - fullgerð bifreiðageymsla, hagstæðir greiðsluskilmálar, engin visitala. Bezta verð á mark- aðinum i dag. Ný söluskrá heimsend AIMENNA FASTEIONASALAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 28444 Heiðargerði Einbýlishús sem er hæð og ris. Stór bílskúr. Fallegur garður. Háaleitisbraut Mjög falieg 5 herb. ibúð á 4. hæð. endaibúð. Gott útsýni. Bollagata Mjög góð 5 herb. sérhæð með bilskúr. Ris fylgir. Hvassaleiti 4ra herb. 100 fm. ibúð á 4. hæð. Gott útsýni, bilskúr. Hraunbær Glæsileg 4ra herb. ibúð 116 fm. Sameign fullfrágengin. Skipasund 3ja herb. 90 fm. ibúð i múrhúð- uðu timburhúsi Asparfell 2ja herb. ibúð 65 fm. í háhýsi. Garðahreppur 1 50 fm. einbýlishús tilbúið und- ir málningu og tréverk. Hafnarfjörður Fokhelt raðhús á einni hæð við Breiðvang. 3ja herb. ibúð við öldutún. 3ja herb. íbúð við Suðurgötu. 3ja herb. íbúð við Austurgötu. 2ja herb. risíbúð við Austurgötu 2ja herb. jarðhæð við Austur- götu Grindavík 1 33 fm. fokhelt einbýlishús við Staðarhraun. Afhendist i júlí. HÚSEIGNIR VEUUSUNOIl O ClflD siMi2S444 ðc omr Hafnarfjörður Til sölu Raðhús i smiðum i norðurbæ. Afhendist fokhelt mjög fljótlega. 3ja herb. risibúð við Holtsgötu. Ný upp- gerð. Hæð og ris. (6 herb.) við Norðurbraut. Bil- skúr. 3ja herb. ibúð við Öldutún. 4ra herb. ibúð við Hringbraut. Stór bil- skúr. 3ja herb. ibúð á jarðhæð við Ölduslóð. 4ra herb. ibúð við Köldukinn. Laus nú þegar. 2ja herb. ibúð við Álfaskeið. 2ja herb. ibúð við Tjarnarbraut. Guðjón Steingrímsson hrl., Linnetstig 3, simi 53033. Sölumaður Ölafur Jóhannesson, heimasimi 50229. 83000 Okkur vantar allar stærðir af góðum íbúð- um, mikil eftirspurn. Til sölu Við Búðargerði (Smá- íbúðarhverfi) vönduð 4ra herb. endaibúð um 100 fm á 1. hæð. 3 Svefnherb., stór stofa, fallegt eldhús með borðkrók. Frágengin lóð og bila- stæði. Stór geymsla. íbúðin er 6 ára. Við Álfheimvöa Vönduð 4ra herb. ibúð á 1. hæð 104 fm. 3 svefnherb., stór stofa, stórt eldhús með borðkrók. Mikil og góð sameign. Laus fljótlega. Við Dvergabakkka 6 herb. ibúð ásamt 2 bilsúrum. Við Laugarnesveg vönduð og falleg 4 herb. ibúð 3 svefnherb. stór stofa, eldhús og bað, ásamt frystiklefa inn af eld- húsi. Ljóst parket á öllum gólf- um. Við Bugðulæk vönduð og rúmgóð 5 herb. íbúð 120—130 ferm. Tvöfalt glef. Áhvilandi lán 1.8 millj. í Hafnarfirði Við Tjarnarbraut á einum besta stað í Hafnarfirði vönduð 5 herb. íbúð um 160 ferm. ásamt mikilli sameign. Kyrrlátur staður með fallegum garði. Laus eftir samkomulagi. Við Nönnustíg góð 4ra herb. ibúð um 120 ferm. ásamt kjallara sem er ekki niðurgrafinn, og mætti innrétta. Laus strax, hagstætt verð. Við Öldutún sem ný 3ja herb. vönduð 80 fm. ibúð. Laus strax. f Kópavogi Við Hlégerði góð 4ra herb. risíbúð í þríbýlis- húsi, stór lóð. Opið alla daga til kl. 10 eftir hádegi. rfíi FASTEIGNA URVALfÐ Silfurteig 1. 83000 f^mBRGFRlOBR I IDBRKBD VDBR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.