Morgunblaðið - 04.08.1974, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 04.08.1974, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. AGUST 1974 19 Bókhalds- og gjaldkerastörf Velþekkt innflutningsfyrirtæki hér í borg óskar að ráða ungan og röskan mann til ofangreindra starfa. Viðkomandi þarf að vera traustur og reglusamur og glöggur á tölur. Verzlunarskólaprófs eða hliðstæðrar menntunar, svo og vélritunarkunnáttu krafist. Starfið er líflegt og fjölbreytilegt og vel borgað. Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast sendi umsóknir sínar ásamt upplýsingum um fyrri störf á skrifstofu blaðsins merkt: „Fjölbreytileg störf" nr. 1067, fyrir 12. þ.m. Verkstjóri — Starfsstúlka óskast rösk stúlka 20 — 40 ára, óskast strax til starfa. Vaktavinna. Veitingahúsið Nýibær, Síðumúla 34. Skrifstofumaður óskast Innflutningsfyrirtæki í miðborginni óskar að ráða röskan skrifstofumann nú þegar, eða eftir samkomulagi. Verzlunarskólapróf eða samsvarandi æskilegt. Fjölþætt starfssvið. Eiginhandar umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 12. ágúst merkt: „Skrifstofumaður — 5321". Skrifstofustúlka óskast Óskum eftir að ráða stúlku til að sjá um launaútreikning og færslur á bókhaldsvél í því sambandi. Verzlunarskólapróf eða önnur sambærileg menntun æskileg. Þarf að geta hafið störf strax. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins merkt: 1342. Járniðnaðarmenn óskast Óskum að ráða nú þegar vélvirkja, renni- smið, lærlinga og aðstoðarmenn. Ákvæð- isvinna eftir samkomulagi. Mikil vinna. Gott kaup. bifvélavirkjar Samband ísl. Samvinnufélaga, Véladeild óskar að ráða til starfa verkstjóra til að standa fyrir rekstri á nýju bifreiðaverk- stæði. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi full réttindi. Ennfremur óskum við að ráða nokkra bifvélavirkja. Fyrsta flokks vinnu- aðstaða og fullkomin tæki. Upplýsingar gefur Jón Þór Jóhannsson framkvstj. og Sören Jónsson, deildarstjóri, Ármúla 3 á skrifstofutíma. Þjónustustjóri Þjónustustjóri með mikla starfsreynslu í hinu almenna við- skiptalífi (innflutningi, þjónustu oþh.) óskar eftir vel launuðu ábyrgðarstarfi hjá traustu fyrirtæki. Áhugasamir atvinnurekendur vinsamlega leggið tilboð inn á afgreiðslu Mbl. fyrir 1 5. ágúst, merkt TRAUSTUR — 1 249. Atvinna Vélsmiðja Péturs Auðunssonar, Óseyrarbraut 3, Hafnarfirði. Símar 51288 og 50788. * Oskum eftir að ráða veiðivörð við Elliðaárnar. Eftirtaldir starfsmenn óskast til eftirlitsstarfa við Sigölduvirkjun: 3. tæknimenntaðir menn eða menn vanir byggingavinnu. 1. mælingamaður. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri. Landsvirkjun, Suðurlandsbraut 14, Reykjavík, sími 86400. Fönn óskar að ráða stúlkur — húsmæður hálfan eða allan daginn, ekki yngri en 20 ára. Uppl. í Fönn, Langholtsvegi 113, símar 82220 — 82221. Hjúkrunarkonur Sjúkrahúsið á Akranesi óskar að ráða 3 hjúkrunarkonur sem fyrst. Ýmis hlunn- indi. Upplýsingar gefur forstöðukona í síma 231 1 . Stanga veið ifélag Reykja víkur. Tæknifræðingur Rafmagnstæknifræðingur (veikstraums-) með 4 ára starfsreynslu óskar eftir góðri atvinnu. Tilboð sendist Mbl. mer!ct: 1 1 25. Sambyggði kæli- og frystiskápurinn frá Philips meÖ 2 sjálfstæSum stillanlegum kælikerfum — þér veljiS sjálf hæfilegt kuldastig. Kæliskápur 210 litra: Færanlegar hillur_________ Siálfvirk afþíðing________ Gott geymslurými i hurð Stórar ávaxtaskúffur_______ Frystiskápur 170 Utra: 3 stórar hillugrindur Hraðfrystistilling Verð aðeins Kr. 55500... Góðir greiðsluskilrnálar eða staðgreiðsluafsláttur. heimilistæki sf Sætún 8 - 15655 Hafnarstræti 3 - 20455. 2Rov£unliIatnt> MARGFALBAR IÝI!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.