Morgunblaðið - 04.08.1974, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. AGUST 1974
27
Slml 50 2 49
Óheppnar hetjur
Spennandi og bráðskemmtileg
gamanmynd I litum.
Robert Redford, George Segal.
Sýnd kl. 5 og 9.
Útlaginn ungi
Sýnd kl. 3.
Félagsferðir
SUNNUDAGUR 4. ág. kl. 13
Borgarhólar á Mosfellsheiði
MÁNUDAGUR 5. ág. kl. 13.
Bláfjöll — Leiti
Verð kr. 400.
Farmiðarvið bilinn.
MIÐVIKUDAGUR 7. ág.
Þórsmörk
Sumarleyfisferðir:
7. —18. ágúst Miðlandsöræfi
10.—21. ágúst Kverkfjöll, Brúar-
öræfi, Snæfell.
10.—21. ágúst Miðausturland
Ferðafélag íslands,
Öldugötu 3
Símar: 1 9533 og 1 1 798.
Minningarkort Félags
einstæðra foreldra
fást I bókabúð Blöndals Vestur-
veri, I skrifstofunni, Traðarkots-
sundi 6 i bókabúð Olivers, Hafnar-
firði og hjá stjórnarmönnum FEF.
Jóhönnu s. 14017, Þóru s.
17052, Bergþóru s. 71009, Ingi-
björgu s. 27441 og Margréti s.
42724.
Hörgshlíð 12
Almenn samkoma — boðun fagn-
aðarerindisins í kvöld sunnudag
kl. 8.
Kristinboðsfélag karla
næsti fundur félagsins verður
mánudagskvöldið 19. ágúst.
Stjórnin.
Hjálpræðisherinn:
Sunnud. kl. 1 1.00:
Helgunarsamkoma.
kl. 20.30:
Fagnaðar- og kveðjusamkoma.
Víð bjóðum velkomin kaftein Knut
Larsen og frú og kveðjum kaftein
Knut Gamst og frú.
Deildarstjórinn brigader Óskar
Jónsson og frú stjórna og tala á
samkomum.
Allir velkomnir.
Ég vil þakka ykkur öllum, sem
komu og glöddu mig með gjöf-
um, blómum og skeytum, á af-
mælisdegi minum.
Sér stakar þakkir færi ég Att-
hagafélagi Sandara fyrir þá
rausnargjöf, og bið guð að
blessa ykkur öll. Lifið öll heil.
Þorbjörg Jónsdóttir
Austurbrún 6.
o r ct tt nl' l it»
margfoldar
markad vðar
E]G]E]G]E]E]B]E]G]E]E]E]G]G]E]E]E]G]B]E]Q]
51
51
51
51
51
51
51
Súitún
Opið I kvöld til kl. 1.
Hljómsveitin Lísa
Matur framreiddur frá kl. 7.
Borðapantanir í sima 86310.
Lágmarksaldur 20 ár. Kvöldklæðnaður.
51
51
51
51
51
51
51
E]E]EjE]gggE]gggggE]gE]ggE]gEj
"WMél
Opið í kvöld
OG Á MORGUN MÁNUDAG,
Hljómsveit
Gissurar Geirssonar
leikur til kl. 1
Matur framreiddur frá kl. 19. 00
Borðpantanir frá kl. 16. 00.
Opið í kvöld Opið í kvöld Opið í kvöld
HÖTfL XAGA
ÁTTHAGASALUR
••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••
Haukur Morthens og hljómsveit
Steríó tríó
Dansað til kl. 1
Opið i kvöld Opiö i kvöld Opið í kvöld
Staða deildarstjóra
Innkaupa- og birðgadeildar Rafmagnsveitu
Reykjavíkur er laus til umsóknar.
Æskilegt er að umsækjendur hafi sérþekkingu á
rafmagnsefni. Launakjör samkvæmt kjarasamn-
ingi Reykjavíkurborgar og Starfsmannafélagi
Reykjavíkurborgar. Umsóknareyðublöð og nán-
ari uppl. fást á skrifstofu Rafmagnsveitu
Reykjavíkur, Hafnarhúsinu 4. hæð. Umsóknar-
frestur er til 30. 8 1 974.
RAFMAGNS
VEITA
REYKJAVÍKUR
Veitingahúsicf
Borgartúni 32
Rútur Hannesson og Ernir.
Opið kl. 8 — 1.
TJARNARBÚÐ
Pelican
leikur á morgun mánudag kl. 9 — 1
Mánudagur:
Opið í kvöld
Hafrót leikur kl. 8 — 1.
Þriðjudagur:
Opið í kvöldkl. 8— /1.30.
Hljómsveitin Birta leikur.
MÁNUDAGUR:
Haukar og Kaktus.
Opið kl. 8— 1.
RÖ-DULL
Hafrót leikur í kvöld.
Opið kl. 8— 1. Borðapantanir ísíma 15327
ORG_
OPIÐ ANNAÐ KVÖLD
r
Urvals matur framreiddur.
Munið okkar vinsæla kalda borð i hádeginu frá kl.
12—2.