Morgunblaðið - 04.08.1974, Side 24

Morgunblaðið - 04.08.1974, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. AGUST 1974 Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn f dag Ilrúturinn 21. mar/. —ifi. apríl Allt gengur samkvæmt venju f dag og þlr hættír adeins til að slaka á. Sfðari hluta dags getur gefizt vel að endurskoda hlutina. Nautlð 20. apríl — 20. maí Reyndu að læra þá list að láta aðra f friði, þegar á bjátar. Þögnin er gulls ígildi. Hugleiðingar varpa nýju Ijósi á ifferni þitt. o r-n's /Íí/A Tvíhurarnir 21. maí —20. júnf Haltu starfi þfnu utan við hringiðu dags- ins ef hægt er. Stattu við persónuleg loforð þfn. Gæta verður ftrustu varúðar á ferðaiögum. IWm!) Krabhinn 21. jiínf —22. jiíli Haltu þig heima við f dag f stað þess að leggja land undir fót. Tafir verða á öllum ferðum og erfiðleikar. Þú hefur nóg til að leggja fyrir þig án þess að þurfa að blanda öðrum f málið. Í3JÍ! l-jónið |5%f^ 22. júl í — 22. ágúst Of mikil fastheldni kann að koma þér f koil. Vandaðu orðaval þitt og farðu ódýrari leíðir en hingað til. Þú getur gert það ef þú breytir skipulaginu. 'ífm Mæri mSl in úst 22. sept. Einmitt þegar allt vírðist leiðinlegt og viðburðasnautt skýtur skemmtilegt atvik upp kollinum. Svaraðu ekki f sömu mynt fyrr en þú ert búinn að útskýra gamalt leiðindamál. m W/iTTÁ Voj4Ín 22. si'pt- — 22. okt. Veldu þér fljótunnin verk f dag, sem þú getur unnið einn án afskipta annarra. Ekki verður fullbrýnt fyrir þér að gæta fyllstu varúðar við meðferð tækja og véla. Drokinn 22. okt. — 21. nóv. Of mikið má gera af þvf góða f dag, svo þú skalt ekkí eyða of miklum tfma f það, sem vel má kyrrt liggja. KÖTTURINN FEUX SMÁFÚLK Roj’amaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þér gefst ekki vel að blanda saman við- skiptahagsmunum og einkamálefnum, en þó væri ekki úr vegi að kynnast öðrum aðilum á sama sviði og þú ert. Stoinjíoitin 22. des. — 10. jan. Segðu aðeins það, sem þér er raunveru- lega innan brjósts, en láttu annað liggja f láginni. 1 flestum tilvikum skipta orð meiru en athafnir hvort sem er. Þessi sunnudagur verður lengi að líða. VatnslH'rinn 20. jan. — 18. feb. Þér tekst ekki að ná úr þér spennunni með Ifkamsæfingum, þótt þær séu annars ágætar. Þú verður að reyna að slaka á andlega. Fiskarnir 10. fel). — 20. mar/. Þú ert að ná hátindi orku þinnar, en farðu vel með hana f dagiegu Iffi. Taktu eftir þvf, hvernig smáatriðin tengjast saman. Veiztu hvað kostaði að búa til Mörg hundruð milljónir! þessa bfómynd? Og veiztu af hverju ég fer að sjá hana? &ECAU5E m M0THER WANTEP T0 6£T ME OUT Of TH£ HOUSE í 1 Af þvf að mamma vildi ekki láta mig vera inni! FEROIIVIAIMO

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.