Morgunblaðið - 20.08.1974, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.08.1974, Blaðsíða 1
32 SIÐUR MEÐ 4 SIÐNA IÞROTTABLAÐI 152. tbl. 61. árg. ÞRIÐJUDAGUR 20. AGÍJST 1974 Prentsmiðja Morgunblaðsins. myrtur Níkósíu, Washington, Aþenu, Ankara, 19. ágúst — AP. SENDIHERRA Bandaríkjanna á Kýpur, Roger P. Davies, var myrtur á mánudag f sendiráðsbyggingu lands sfns, þegar hún varð fyrir skothrfð úr nærliggjandi húsum og árásum grfskra Kýpurbúa, sem vildu mótmæla stefnu Bandarfkjanna f Kýpurdeilunni. Létu leyniskyttur skotin dynja á sendiráðinu um leið og á milli 300 og 600 manns réðust inn í sendiráðsgarðinn, brutu rúður og hrópuðu slagorð gegn Banda- rfkjunum, að þvf er bandarfskur embættismaður skýrði frá. 20 skotgöt f gluggahlerum sýndu, að skotið var frá húsþökum og svölum, sagði embættismaðurinn, og markið var greinilega skrifstofa sendiherrans á annarri hæð. Hinn 53 ára gamli sendiherra, sem tók við starfi sfnu fimm dögum áður en Makariosi erkibiskupi var steypt af stóli f júlí, fékk skot f brjóstið. Hafði það farið í gegnum skrifstofu hans, skrifstofu ritara hans og inn gang, þar sem hann og tfu aðrir höfðu leitað skjóls. Samkvæmt bandarfskum heimildum er Ifklegt, að sendiráðinu verði lokað um tfma og sagði emhættismaður einn, að unnið væri að því að brenna skjöl sem ekki eru mikilvæg til þess að flýta fyrir ef af lokun verður. Frá þvf að Tyrkir gerðu innrás sfna f Kýpur 20. júlf hefur bandaríska sendiráðið verið mikilvæg diplómatfsk miðstöð. Gríska stjórnin tilkynnti á mánudag, að yfirmaður gríska heraflans hefði verið rekinn úr starfi ásamt tíu öðrum háttsettum herforingjum. 1 Washington skýrði Henry Kissinger utanríkisráðherra Bandaríkjanna frá því, að hann hefði fengið tilboð um það frá Bulent Ecevit forsætisráðherra Tyrklands, að Tyrkir væru reiðu- búnir til að fara með her sinn frá einhverjum þeirra landsvæða, sem þeir hafa lagt undir sig und- anfarinn mánuð. Framhald á bls. 31 Forseti Kýpur, Glafcos Cleredies, kemur að bandarfska sendiráðinu eftir að hafa frétt, að Davies hefði verið skotinn. William Brock Elliot Richardson Sendiherrann Howard Baker George Bush Ráðizt á sendiráð Bandaríkjanna á Kýpur: Rogers Morton heldur ræðu siðna á Þingvallahátfðinni. Nelson Rockefeller _ðV ÞÖS Donald Rumsfeld Washington, 19. ágúst. AP. NTB. GERALD Ford forseti tilkynnir Ifklega f dag hvern hann velur f embætti varaforseta. Nelson A. Rockefeller fv. rfkis- stjóri New York og George Bush formaður landstjórnar Repú- blikanaflokksins þykja helzt koma til greina sem fyrr. • Howard H. Baker jr., sem einn- ig starfaði í Watergatenefndinni og var varaforseti hennar. 0 William Brock öldungadeildar- maður repúblikana frá Tennessee. Bush vinsæll Margir þingmenn og starfs- menn Repúblikanaflokksins vilja helzt, að Bush verði fyrir valinu og í þeirra hópi eru íhaldssamir áhrifamenn eins og Barry Gold- water öldungadeildarmaður og Framhald á bls. 31 Lfkurnar á þvf, að hvorki Rockefeller né Bush verði fyrir valinu heldur einhver annar hafa hins vegar aukizt sfðustu daga. Einn þeirra, sem koma til greina, er tslendingum að góðu kunnur. Hann er Rogers Morton innanrfkisráðhcrra, sem var full- trúi Bandarfkjanna á hátfðinni á Þingvöllum. Hann er einn nánasti vinur og ráðgjafi Fords forseta. Auk Rockefellers og Bush koma eftirtaldir menn helzt til grcina: • Donald Rumsfeld sendiherra hjá NATO, sem er handgenginn Ford forseta og hefur aðstoðað hann við valdaskiptin. 0 Daniel J. Evans ríkisstjóri í Washingtonríki, hófsamur stjórn- málamaður, sem er á engan hátt tengdur þeim málum, sem gerðu fyrrverandi stjórn umdeilda. 0 Lowell P. Weicker jr. öldunga- deildarmaður repúblikana frá Connecticut, sem vár harðasti andstæðingur Nixons forseta í Watergatenefndinni. Bandarfski sendiherrann, Roger Davies, liggjandi á gólfinu hel- særður eftir byssukúluna, sem hæfði hann í brjóstið. Si álf stæðisflokkurinn: Flokksráðsfundur vegna stjórnarmyndunartilraunar Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins hefur sent frá sér fréttatilkynn- ingu, þar scm segir, að ákveðið hafi verið að kalla saman flokksráðsfund á morgun, miðvikudag, kl. 16. Flokksráð Sjálf- stæðisflokksins fer með æðsta vald varðandi stjórnarmyndunar- tilraunir, sem flokkurinn tekur þátt f. t fréttatilkynningu Sjálfstæðisflokksins segir: „Akveðið hefur verið að kalla saman flokksráð Sjálfstæðisflokksins á morgun, miðvikudaginn 21. ágúst, að Hótel Loftleiðum, Kristalsal, kl. 16. Flokksráðið er hvatt til fundar til að fjalla um stjórnarmyndunar viðræðurnar.“. Nýr varaforseti Bandaríkjanna skipaður í dag?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.