Morgunblaðið - 20.08.1974, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 20.08.1974, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. AGÚST 1974 Margir Islendingar þekkja Robert Garrity fyrrum for- stöðumann Menningarmið- stöðvar Bandaríkjanna á Is- landi, en þegar hann fór héðan fyrir tveimur árum fluttist hann til Hawaii þar sem hann hefur unnið sfðan. Blaðamaður frá Morgunblaðinu var fyrir skömmu á ferð um Hawaii og hitti Róbert og Jóhönnu og f jöl- skyldu þeirra. Báðu þau fyrir beztu kveðjur til allra vina á Islandi, en það var auðheyrt, að ísland á sterk ftök í þeim, því þegar við gengum með þeim kvöldstund um hverfið, sem þau búa í, hittum við fjölda fólks, sem vissi alla skapaða hluti um tsland. Sumir, sem eins og Garrity dvelja aðeins um árabil á Hawaii, vissu jafn- vel meira um Island, en eyna sem þeir dvöldust á. „Garrity er harðari en nokkur sendiherra í að kynna landið ykkar,“ sagði einn nágranninn við blaða- manninn. Myndinni smelltum við af þeim við tilheyrandi pálmatré á Hawaii. Útvarp Reykfavik ^ 7.00 Morgunúlvarp Veðurfrrgnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttlr kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl ), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Svala Valdimarsdóttir heldur áfram lestri þýðingar sinnar á sögunni „Malena byrjar í skóla" eftir Maritu Lindquist (4). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög tnilli liða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Alfred Mouledous pfanóleikari, Sinfónfu- hljómsveitin f Dallas og kór flytja „Prometheus“ tónverk eftir Skrja- bfn/Pfanókonsert í a-moll op. 17 eftir Paderewski. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. • 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Eftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. 14.30 Sfðdegissagan: „Katrfn Tómasdótt- ir“ eftir Rósu Þorsteinsdóttur Höfundur les (13). 15.00 Miðdegistónleikar: Islenzk tónlist a. „Sonorites“ III fyrlr pfanó, ásláttar hljóðfæri og segulband eftir Magnús Blöndal Jóhannsson. Halldór Haraldsson, Reynir Sigurðs- son og höfundur leika. b. Þrjú lög eftir Jón Asgeirsson við Ijóð úr bókinni „Regn f maí“ eftir Finar Braga. Guðrún Tómasdóttir, Kristinn Halls- son og hljóðfæraleikarar undir stjórn Jóns Asgeirssonar flytja. e. „Samstæður“, kammerdjass eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Á skfánum ÞRIÐJUDAGLR 20. ágúst 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Bændurnir Pólsk framhaldsmynd, byggð á sögu eftir Wladislaw Reymont. 5. þáttur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Efni 4. þáttar: Brúðkaup Boryna bónda og Jögnu er haldið með mikilli viðhöfn, en um það Jósef Magnússon, Gunnar Ormsle\. örn Armannsson, Reynir Sigurðssun. Jón Sigurðsson og (iuðnumdur Stein grfmsson flytja. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Tónleikar. 17.40 Sagan: „Fólkið mitt og fleiri dir" eftir Gerald Durrell Sigrfður Thorlaefus heldur áfram lestri þýðingar sinnar (24). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Húsnæðis- og byggingarmál Sigurður F. Guðmundsson fram- kvæmdastjóri talar um sveitarfélögin og Húsnæðismálastofnun rfkisins. 20.00 Lög unga fólksins Sverrir Sverrisson kynnir. 21.00 Skúmaskot Hrafn Gunnlaugsson og ólafur II. Torfason fjalla um fjölmiðlun (2). 21.30 Tónlist eftir Josef Suk Tékkneska kammersveitin leikur Serenötu fyrir strengjasveit op. 6; Josef Vlach stj. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sólnatur" eftir Sillanpáá Andrés Kristjánvson fslenzkaði. Bald ur Pálmason les (8). 22.35 Harmonikulög örvar Krist jánsson leikur. 22.50 A hljóðhergi Lff mitt með Martin Luther King: — fyrri hluti. Coretta Scott King segir frá foreldri og uppvexti, fyrstu kynnum og hjúskap. upphafi baráttunnar, fyrstu handlöku og sprengjutilræði. 23.40 Fréttir f stutlu máli. Dagskrárlok. * bil sem gleðskapnum er að Ijúka. finnst Kuba vinnumaður látinn af sár- um sfnum. 21.20 Sumar á norðurslóðum Breskur fraðslumy ndaflokkur uni dýralff f norðla>gum löndum. 3. þáttur. Griðland vfsundanna Þýðandi og þulur öskar Ingimarsson. 22.00 Iþróttir Meðal annars mynd frá bikarkeppn- inni f frjálsum fþróttum. Umsjénarmaður ömar Ragnarsson. Dagskrárlok óák\. Helen M. Strauss heitir hún og sést hér á tali við brezka leikar- ann Anthony Newley. Frú Strauss er aftur á móti banda- rísk og er framleiðandi söngva- myndar, sem Newley leikur aðalhlutverkið í auk þess sem hann hefur samið tónlist og söngtexta. Myndin nefnist Quilp og er gerð eftir sögunni The Old Curiosity Shop. Auk þess leika í myndinni David Hemming, Jill Bennett, Mich- ael Hordern og David Warner, svo að einhverjir séu nefndir. Helen Strauss hefur átt mikl- um frama að fagna innan kvik- myndaiðnaðarins. Hún byrjaði unglingsstúlka sem vélritunar- stúlka hjá Paramount, en sá brátt, að hún átti ekki of mikla framtíð fyrir sér þar. Til þess var hún of góð í vélritun, segir hún. Síðan vann hún bæði hjá kvikmyndafélögunum Univer- sal og Fox en varð síðan fyrsta konan til að gegna stöðu vara- forstjóra hjá Warner Brothers. Núna er hún forstöðumaður kvikmynda- og sjónvarps- deildar Readers Digest og er Quilp fyrsta kvikmyndin, sem gerð er algjörlega á kostnað þess fyrirtækis. Nei, þessi mynd er ekki tekin f sundlaugunum í morgun heldur er þetta Ford Bandaríkjaforseti að sýna fréttamönnum hvernig taka eigi skriðssundstökin. Kl. 21 f kvöld er „Skúmaskot“ á dagskrá og verður þá fluttur annar þáttur þeirra Hrafns Gunnlaugssonar og Úlafs H. Torfasonar um fjölmiðlun. Upphaflega var gert ráð fyrir, að þættirnir um þetta efni yrðu þrfr talsins, en nú mun útlit fyrir, að þeir geti orðið f jórir. Þeir Hrafn og ólafur hafa báðir verið við nám f kvik- myndun, leikhúsfræðum og skyldum efnum — Hrafn f Stokkhólmi og Úlafur f Kaup- mannahöfn. Hrafn er um þessar mundir staddur f Stokkhólmi, en við ræddum viðÚIaf um þættina. Hann sagði, að þeir Hrafn hefðu báðir komizt að þeirri niðurstöðu, að tjáningarform almennt væri nú mjög að breyt- ast og væri það aukin og full- komnari tækni sem mestu ylli. Þannig telja þeir félagar, að þeir, sem áður gerðust rithöf- undar, skáld eða einshvers- konar iistamenn aðrir sam- kvæmt gömlum aðferðum, séu nú f æ rfkara mæli að tileinka sér það, sem við nú nefnum fjölmiðla, en leikhús, kvik- myndir, ljóðlist, milaralist og yfirleitt öll listtjáning flokkist undir fjölmiðlun. Úlafur sagði, að enda þótt þeir Hrafn væru á öndverðum meiði f st jórnmálaskoðunum væru þeir alveg sammála um það, að fjölmiðlun ætti að vera frjáls. Við spurðum hann þá, hvort hann gæti fallizt á það að leyfa ætti landslýðnum að halda áfram að horfa á Keflavfkur- sjónvarpið og kvað hann já við þvf. Hann sagðist vera þeirrar skoðunar, að mönnum væri trú- andi fyrir þvf að velja sjálfir, hvað þeir horfa eða hlutst á og þar væri Keflavfkursjónvarpið engin undantekning. Hann sagðist rejndar vera á móti þvf að hér væri her, en það mál væri óviðkomandi frjálsri fjöl- miðlun. Bændurnir í sjónvarpinu A dagskrá sjónvarpsins f kvöld er 5. þáttur framhalds- myndarinnar „Bændurnir“, sem byggð er á sögu pólska nóbelsskáldsins Wladislaw Reymont. Þættirnir hafa vakið athygli enda eru mannlýsingar afburða góðar og þ.vkja lýsa vel þjóðlffsháttum f Póllandi á öld- inni sem leið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.