Morgunblaðið - 20.08.1974, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 20.08.1974, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. AGUST 1974 21 EimitElf>líl74 7. TOUJSLAD Verðbólga og íslenska hagkerfið EIMREIÐIN, 2. tbl. 1974, er kom- in út. Aö þessu sinni er forystu grein eftir Gunnar Tómasson hag- fræðing, sem hann nefnir Verð- bólga og íslenzka hagkerfið — Drög að efnahagslegri endur- reisn. Þar gerir hann úttekt á íslenzka hagkerfinu, rekur hug- myndir sínar um orsakir verð- bólgunnar hér á landi og setur fram hugmyndir um endurreisn efnahagslífsins. Gunnar hefur starfað sem efnahagsráðgjafi í Asíu í nokkur ár á vegum Al- þjóðagjaldeyrissjóðsins. Þessu næst er smásaga eftir Franz Kafka, sem nefnist I and- dyri dómhallar. I blaðinu er ljóð eftir Hrafn Gunnlaugsson: Engill af holdi og blóði. Þá á Hrafn einn- ig leikþátt í blaðinu, sem hann nefnir Vitsmunaverur. Halldór Laxness ritar greinarkorn um ís- lenzkt mál, þar sem hann ræðst gegh ýmsum hefðbundnum am- bögum í daglegu máli. Þá er i Eimreiðinni grein eftir dr. Per G. Andreen, sænskan sagnfræðing, sem ber heitið Mannhyggja eða múghyggja? Þar eru ræddir tveir kostir nútimamanns í iðnvæddu þjóðfélagi. Að lokum hefur nýr þáttur göngu sína í Eimreiðinni, Á torginu, sem fjallar um liðandi stund, menn og málefni. Eimreiðin kemur út ársfjórð- ungslega. Ársáskrift er 1000 kr., Vantar skrifstofumann á verkstæði. Uppl. hjá skrifstofustjóra. P. STEFÁNSSON HF. Hverfisgata 103, Reykjavik, Island. Simi 26911. Tilkynning frá Coca-Coia verksmiðjurmi Verksmiðjan er flutt að Dragháls 1, Reykjavík. Ný símanúmer afgreiðslu: 86195, 82299. Verksmiðjan Vífiifeii HF. BRITI8H P STEF © gg LEYLAND IBLAND Lögtaksúrskurður Samkvæmt beiðni innheimtu Seltjarnarnes- kaupstaðar úrskurðast hér með að lögtök geta farið fram vegna gjaldfallinna en ógreiddra útsvara og aðstöðugjalda álagðra í Seltjarnar- neskaupstað árið 1974, allt ásamt dráttarvöxt- um og kostnaði. Lögtök geta farið fram að liðnum átta dögum frá birtingu úrskurðar þessa, ef ekki verða skil fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn Seltjarnarnesi Ótrúlego lágt verÖ gœði OLL IHIET BARUM BREGST EKKI simi 1158 EINKAUMBOO: TEKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ A ISLANDI SOLUSTAOIR: Hjólbaröaverkstæöiö Nýbaröi/ Garöahreppi/ simi 50606. Skodabuöin, Kopavogi, simi 42606. Skodaverkstæöiö á Akureyri h.f. simi 12520. Varahlutaverzlun Gunnars Gunnarssonar/ Egilsstööum, Hvatarkonur Félagskonur eru vinsamlega beðnar um að borga ársgjöld sín, sem allra fyrst, þar sem reikningar hafa nú verið sendir út. Stjórnin. Heimsfrægar glervörur, kunnar fyrir listfenga hönnun og frumlegt útlit. littala glervörur eru ein fallegasta tækifærisgjöf, sem hægt er að hugsa sér. Komið og skoðið úrvalið í verzlun okkar. /»GÖ‘ HIÍSGAGNAVERZLUN KRISTJÁNS SIGGEIRSSONAR HF. Laugavcgi 13 Rcykjavik simi 25870 en hvert hefti kostar 300 kr. i lausasölu. Ritstjóri Eimreiðarinn- ar er Magnús Gunnarsson. (Fréttatilkynning frá Eimreið- inni) MARGFALDAR iŒIIll JHuröunliIaíiiti Vandaðar Philips frystikistur á sérstaklega hagkvæmu verði Helztu kostir: 9 Innrabyrði úr ryðfríju stáli 0 Aflmikið hraðfrystihólf # Alls 385 lítra rúmmál (hraðfrysting 100 lítrar) # Létt lok með Ijósi í # Læsing á loki €1 Varnaðarljós fyrir rafmagn og kuldastig # Stærð aðeins 91x124x65 sm. Lítið við strax i dag Það borgar sig: philips kann tökin heimilistæki sf philips n 8 - 15655 Hafnarstræti 3 - 20455.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.