Morgunblaðið - 20.08.1974, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.08.1974, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. AGUST 1974 onc BÓK 1 DAG er þriðjudagurinn 20. ágúst, 232. dagur ársins 1974. Árdegisflóð f Reykjavfk er kl. 07.56, sfðdegisflóð kl. 20.17. 1 Reykjavfk er sólarupprás kl. 05.32, sólarlag kl. 21.28. Sólarupprás á Akureyri er kl. 05.08, sólarlag kl. 21.22. (Heimild: fslandsalmanakið). Væna konu, hver hlýtur hana? Hún er miklu meira virði er perlur. Hjarta manns treystir henni, og ekki vantar að honum fénist. (Orðskv. Salómons 31. 10—11). ÁRIMAO | KROSSC3ÁTA HEILLA 1 2“ 3 H —^l 75 ára er f dag, 20. ágúst, Jón Sigurjónsson, Kaplaskjólsvegi 27, Reykjavík. Hann er að heiman. ára er f dag, 20. ágúst Hervör Frfmannsdóttir, Öndólfsstöðum, Reykjadal. 29. júní gaf séra Ólafur Skúla- son saman í hjónaband í Bústaða- krikju Nfnu Guðrúnu Sigurjóns- dóttur og Hjalta Kjartansson. Heimili þeirra verður að Kópa- vogsbraut 11, Kópavogi. (Ljósmyndast. Þóris). 6. júlf gaf séra Garðar Þorsteinsson í hjónaband f Hafnarfjarðarkirkju Herdfsi Hjörleifsdóttur og Dieter Meyer. Heimili þeirra verður að Lang- eyrarvegi 15, Hafnarf. (Ljósmyndast. Þóris). 27. júlf gaf séra Olafur Skúlason saman í hjónaband í Bú- staðakirkju Huldu Hafsteinsdótt- ur og Kjartan Kristjánsson. Heimili þeirra verður í Stuttgart í Þýzkalandi. (Ljósm. Mossi). Lárétt: 1. vanvirða 5. keyrðu 7. mannsnafn 9. ósamstæðir 10. knæpurnar 12. tvíhljóði 13. áræning 14. læsing 15. þaut. Lóðrétt: l.kúffyllir 2.nýta 3. lotan 4. sérhljóóar 6. holaði 8. traust 9. hola 11. þefa 14. tónn. Lausn á sfðustu krossgátu. Lárétt: 1. espar 6. ITI 7. anno 9. mý 10. snakkar 12. PN 13. kari 14. fát 15. rorra. Lóðrétt: 1. eina 2. stokkar 3. pi 4. reyrir 5. gaspur 8. NNN 9. mar 11. Kata 14. Fr. FRÉTTIR Berja- og fjölskylduferð Kven- félags Bústaðasóknar verður farin sunnudaginn 25. ágúst ef næg þátttaka fæst. Þátttaka til- kynnist fyrir fimmtudagskvöld 22. ágúst f síma 36212 (Dagmar) og 34322 (Ellen). Köttur í óskilum Svartbröndóttur kettlingur (högni) með hvfta bringu og lapp- ir og hvítan blett á lend tapaðist frá Leifsgötu 20 á laugardaginn var. Þeir, sem geta gefið upplýs- ingar um kettlinginn, eru beðnir að hringja f síma 18665. SkraC frá Eini CENGISSKRÁNING Nr. 152 - 19. ágúst 1974. Kl. 12. 00 Kaup Sala 19/8 1974 - 1 Ste rlingspund - 1 Kanadadollar - - 100 Danskar krónur - . 100 Norskar krónur - - 100 Sænskar krónur' - - 100 Finnsk mörk - . 100 Franskir frankar - . 100 Belg. frankar - . 100 Svissn. frankar - . 100 Cyllini - . 100 V. - Þyzk mörk 16/8 - 100 Lírur 19/8 . 100 Austurr. Sch. . 100 . 100 . 100 15/2 1973 100 19/8 1974 1 Escudoe Pesetar Ycn 98, 20 228, 45 100, 30 1610, 45 1777,75 2207,35 2620, 85 2028, 70 251,60 3273, 30 3649, 40 3718, 90 14. 92 524,70 383, 75 17 1, 50 32* 39 98, 60 * 229, 65 * 100, 80 * 1618,65 * 1786, 85 * 2218, 65 * 2634, 15 * 2039, 10 * 252, 90 * 3290, 00 * 3668, 00 * 3737, 80 * 15, 00 527, 40'* 385, 75 * 172, 40 * 32, 56 * Reikningskronur- Vöruskiptalönd Reikningsdollar- Vöruskiptalönd 99,86 100, 14 98, 20 98, 60 * * Breyting frá siÖustu ekráningu. SÖFINIIIM Kúkasafnið f Norrama húsinti er opið kl. 14—19, ináiiud. — föstud., en kl. 14.00—17.90 laugard. og sunnud. Landsbókasafnið er opið kl. 9—7 mánudaga — föstud. Laugard. 9—12. Borgarbókasafnið: Aðalsafnið er opið mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18. Lokað er á sunnudögum yfir sumartfmann. Bústaðaútibú er opið mánud.— föstud. kl. 14—21. Hofsvallaútibú er opið mánud.— föstud. kl. 16—19. Sólheimaútibú er opið mánud.—föstud. kl. 14—21. Lokað er á laugardögum yfir sumartfmann. Amerfska bókasafnið, Neshaga 16. er opið kl. 1 — 7 alla virka daga. Arbæjarsafn er opið alla daga nema mánudaga milli kl. 1 og 6. (Leið 1Ö frá Hlemmi). Asgrímssafn, Kergsla öastra'ti 74, er opið alla daga nema laug- ardaga kl. 13.30—16.00. Að- gangur er ókeypis. Islen/.ka dýrasal'nið er opiö kl. 13—18 alla tlaga. Listasafn Kinars Jónssonar er opið daglega kl. 13.30—16. Listasafn Islantls er opiö kl. 13.30—16 siinniid., þriðjud. fimmtud. og laugard. Náttúrugripasafniö, Hverfis- götu 115, er opiö sunnud., þriöjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. Sietlýrasafniö er opiö alla daga kl. 10—17. Þjóöniinjasafniö er opiö kl. 13.30—16 alla daga. Kjarvalsstaðir Kjarvalssýningin er þriðjudaga til föstudaga 16—22, og laugardaga sunntidaga kl. 14—22. PEIMIMAX/IIMIR Island Hildur Valsdóttir Kvígindisdal Patreksfirði Óskar eftir pennavinum á aldrinum 13—15 ára. Þórunn Elisdóttir Selvogsgrunni 24 Reykjavfk. Oskar eftir pennavinum á aldrinum 15—16 ára. Kristrún Ólafsdóttir Sellátranesi Patreksfirði Öskar eftir pennavinum á aldrinum 14—17 ára. Nanna Gunnarsdóttir Box 89 Hveragerði Hún er 13 ára og áhugamálin eru: Dans, söngur, ljósmyndun, tónlist o.fl. Er skáti og hefur mikinn áhuga á skátastarfi. ást er 25 að verja sem mestum tíma með börnunum | BRIPGE LEIKURINN milli S-Afrfku og Sviss í kvennaflokki í Ólympíu- móti fyrir nokkrum árum var afar jafn og spennandi, en honum lauk með sigri S-Afríku 100:75. Hér fer á eftir spil frá þessum leik. Norður. S. K-G-10-8-7-3 H. 10-5-2 T. D-9-8-4 L. — Vestur. S. 9 H. D-8 T. Á-G-10-7-6-5 L. 10-9-3-2 Austur. S. A-4-2 H. K-7 T. K-2 L. K-D-G-7-6 Suður. S. D-6-5 H. A-G-9-6-4-3 T. 3 L. A-8-4 Við annað borðið sátu sviss- nesku dömurnar A-V og þar gengu sagnirnar þannig: 1 V. N. A. S., P P 1 g 2 h 3 t 3 h 3g opin P P P D kl. Suður lét út hjarta 6 og eins og sést á spilunum þá er útilokað fyrir sagnhafa að vinna spilið, því þegar suður kemst inn þá fást 5 slagir á hjarta. Spilið varð 2 niður og fékk S-Afríka 300 fyrir. Við hitt borðið sátu dömurnar frá S-Afrfku A-V og þar gengu S 1 h Allir pass Þetta var ágæt lokasögn og varnarspilararnir fengu aðeins 2 slagi, þ.e. laufa ás og hjarta ás. Fyrir spilið fékk S-Afríka 400 eða samtals 700 á báðum borðum. sagnirnar þannig: V. N. A. P P 11 31 3 h 51 SA NÆSTBESTI — Af hverju ertu svona leiður? — Frænka mfn hefur arfleitt mig að milljón. — Þú ættir að vera himin- lifandí! — Já, en hún var á taugahæli þegar hún dó, og nú á ég að sanna, að hún hafi verið með fullu viti þegar hún gcrði erfðaskrána. Það væsir ekki um hvftabirn- ina f Sædýrasafninu sfðan þeir voru fluttir á nýja staðinn, enda hefur verið lcitazt við að búa til nokkurs konar heim- skautalandslag handaþcim. Að vfsu eru engir fsjakar handa þeim ennþá, en við höfðum spurnir af þvf, að þeir, sem ráða dýragarðinum í Ham- borg, hafi skilning á þörf hvftabjarna fyrir fsjaka, þann- ig að þar séu jafnan til taks frystir klumpar. Kannski hvftabirnirnir f Sæ- dýrasafninu sakni þess ekkert að hafa ekki jaka til að byltast utan f, — a.m.k. virðast þeir una hag sfnum hið bezta af myndinni að dæma, en hana tók Þórleifur Ólafsson nýlega. ■-*—

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.