Morgunblaðið - 20.08.1974, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 20.08.1974, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. AGUST 1974 í reiðtúr 1 Ölfusinu Fréttaritari okkar í Hveragerði, Georg B. Michel- sen, brá sér einn daginn að Hvoli í Ölfusi til Bjarna Eiríks Sigurðssonar, sem rekur þar hestaleigu. Mikið hefur verið um það, að fólk komi að Hvoli til þess að fá hesta leigða og bregða sér í reiðtúr, en meðfylgjandi myndir tók Georg af hópi sem kom í hlað um leið og hann til að bregða sér í reiðtúr. Og þá er ekki eftir neinu að blða, grundirnar blða hins vegar og þarna fer hðpurinn með Ingólfsfjall I baksýn. r,V u léW.llVk'l KWIV iM Skrifstofustúlka óskast Óskum að ráða nú þegar vana skrifstofu- stúlku. Þarf að vera leikinn vélritari og hafa gott vald á ensku. Upplýsingar veittar í símum 8 44 4f og 8 47 70. VIRKIRH/F Höfðabakka 9 og Suðurlandsbraut 6 Rafvirki Opinber stofnun óskar að ráða rafvirkja. Nauðsynlegt er, að viðkomandi hafi bif- reið til umráða. Reglusemi áskilin. Laun samkvæmt kjarasamningi. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun, fyrri vinnuveitendur, ásamt mynd, sendist Morgunblaðinu fyrir 1. september n.k., merktar „Rafvirki" 4398. Stúlkur Nokkrar duglegar og reglusamar stúlkur óskast til verksmiðjustarfa. Kexverksmiðjan Frón h. f., Skú/agötu 28. Mótarif Vantar menn til að rífa og hreinsa móta- timbur í ákvæðisvinnu. Garðahreppur Daggæzla óskast fyrir 4ra ára telpu eftir hádegi fimm daga vikunnar. Nánari upp- lýsingar í síma 43917. Viljum ráða starfsmenn í verksmiðju. Lýsi h.f., Grandavegi 42. BirgirR. Gunnarsson, sími 32233. Vinna Járnsmiðir eða menn vanir járnsmíði ósk- ast. Stáliðjan h. f., sími 43150. Atvinnurekendur Kvenmaður með B.A. próf í þjóðfélags- fræðum óskar eftir vel launuðu starfi. Tilboð sendist Mbl. fyrir 27. ágúst merkt: „1375". Háseta vantar á m.b. Glófaxa VE 300. Upplýsingar í síma 88 og 98 Vestmanna- eyjum. Skrifstofumaður óskast sem fyrsí. Góð laun. Tilboð sendist Mbl. merkt 1 364.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.