Morgunblaðið - 31.08.1974, Page 6

Morgunblaðið - 31.08.1974, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR 31. AGOST 1974 t dag er laugardagurinn 31. ðgúst, 243. dagur ársins 1974. Ardegisflóð f Reykjavfk er kl. 05.44, sfðdegisfióð kl. 18.00. Sólarupprás f Reykjavfk er kl. 06.05, sólarlag kl. 20.49. Sólarupprás á Akureyri kl. 05.44, sólarlag kl. 20.39. (Heimild: tslandsalmanakið). Sannlega, sannlega segi ég yður: þér leitið mfn ekki af þvf að þér sáuð tákn, heldur af þvf að þér neyttuð brauðanna og urðuð mettir. (Jóh. 6. 26). Nfræð er f dag, 31. ágúst, Guð- rún Filippusdóttir frá Kálfafells- koti í Fljótshverfi. Hún býr að Reynimel 76, Reykjavík. Attræð er f dag, 31. ágúst, Jónfna Gunnlaugsdóttir frá 111- ugastöðum. Hún dvelst nú hjá dóttur sinni á Syðri-Þverá í Vest- ur-Hópi. Sjötfu og fimm ára er f dag, 31. ágúst, Guðbrandfna Tómasdóttir, Otrateigi 14, Reykjavfk. 1 dag verða gefin saman f hjónaband í kapellunni í Vatnaskógi af séra Jónasi Gíslasyni Anna Ffa Emils- dóttir, búfræðingur og Björn Hólm Magnússon, símsmiður, Birkimel 6, Reykjavík. Ferming í Dóm- kirkjunni á morgun Auk messunnar, sem auglýst hefur verið í Dómkirkjunni á morgun kl. 11 f.h., verður önnur messa kl. 2, og verður þá fermd Unnur Steina Björnsdóttir Stýri- mannastíg 12. Séra Magnús Guð- mundsson fermir. Vikuna 30. ágúst til 5. september verður kvöld- nætur- og helgarþjón- usta í Holtsapóteki, en auk þess verður Apótek Austurbæjar opið utan venjulegs afgreiðslu- tíma til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. 1KRDSSGÁTA /o nr w r X 3 r J ■ II M * r Tannlæknavakt fyrir skólabörn Tannlæknavakt fyrir skólabörn í Reykjavík er í Heilsuverndarstöðinni í júlí og ágúst alla virka daga nema laugardaga kl. 9—12. f.h. Systkinabrúökaup 10. ágúst gaf séra Erlendur Sig- mundsson saman í hjónaband í Dómkirkjunni Þórunni Sólveigu Kjartansdóttur og Friðrik Al- freðsson. Enn fremur Kötu í.uice og Þorstein Svörfuð Kjaríansson. Heimili þeirra verður að Ljós- heimum 22. (Stúdío Guðm.), pemimax/hmir ~1 IBlöð og tímarit Bandarfkin Ted Sehmel 13423 — 56th Dr. N.E. Marysville Washington U.S.A. 98270 Hann er stærðfræðikennari, en hefur auk þess tekið próf í efna- fræði, náttúrufræði og grasa- fræði. Áhugamál hans eru enn fremur: Veðurathuganir, ljóða- gerð, frímerkja- og myntsöfnun. Skrifar á ensku. Crval, júnf 1974, hefur borizt blaðinu. Efni er m.a.: Trimm upp- skrift fyrir alla fjölskylduna, eftir Susanne Stuber, „Lögga“ með ótal andlit, eftir John Reddy, Uppruni mengunar, eftir Arnold Tounbee, Vonarglæta fyrir astma sjúklinga, eftir James H. Win- chester, Þegar þýzka markið trylltist, eftir Willi Frischauer, kynlíf karls, eftir David Mace og Aðstoð kafbátsins, eftir Ralph Seeley og Allen Rankin. ást er. . . . .að færa honum svaladrykk þegar hann er að vinna í garðinum Tm Reg U S Pol Ofl — All righ'i rri«r«ici ,C 1973 by los Angelet Tim*s Lárétt: 1. ákæra 6. 3 eins 7. 2x2 eins 9. sérhljóðar 10. brakaði 12. tímabil 13. eyja 14. hugga 15. leðju Lóðrétt: 1. ræktað land 2. þrjótur 3. ósamstæðir 4. erta 5. aldinn 8. forfeður 9. vitskerti 11. fjand- samleg aðgerð 14. ósamstæðir Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 2. asi 5. ks 7. há 8. atar 10. EU 11. raðaðir 13. FU 14. fúli 15. úr 16. LN 17. örn Lóðrétt: 1. skarfur 3. skrafar 4. maurinn 6. staur 7. heiil 9. áð 12. ÐÚ Um þessar mundir er Ijósmyndasýning f Norræna húsinu. Slfkar sýningar eru næsta fátfðar hér á landi, og ættu áhugamenn á þessu sviðí ekki að setja sig úr færi að sjá það, sem hér er á boðstólum. Það er Ljósmyndarafélag tslands, sem gengst fyrir sýningunni, en myndirnar eru frá ljósmyndurum á Norðurlöndunum. Hér var nýlega haldið mót norrænna atvinnuljósmyndara, og var sýningín opnuð f framhaldi af þvf. Myndirnar eru langflestar litmyndir og sýna, eins og nafn sýningarinnar bendir til, Iff og landslag á Norðurlöndum. Alls eru myndirnar milli 130 og 140, en þar af eru 25—30 myndir eftir f jóra fslenzka ljósmyndara. Sýningin hefur verið opin kl. 2—7 daglega, en henni lýkur á morgun. Félaaslit Richard Beck: Þakkar- og kveðjuóður Viðhafblá sund á heillastund vér háðum fræðaþing, f Ingólfsborg, með blik um torg frá bjartra tinda hring. Fjalladrottning fögur breiddi faðminn hlýja vinum góðum, hópinn frfða hingað seiddi hennar gull í fræðasjóðum. Ellefu hundrað ára saga yljaði gestum hjartarætur, þjóðar vörn um vetrardaga, vonarstjarna um dimmar nætur. Hollt var að bergja af brunni fræða, bókmenntanna djúpum lindum, láta elda andans glæða orðsins snilld f skáldsins myndum. Fundum vér f farveg sama falla gamla og yngri strauma, Sögulandið sæmd og frama sækja f nýrrar aldar drauma. Við kvöldblá sund á kveðjustund, er krýnir tinda glóð, með huga klökkum, heitri þökk, vér hyllum land og þjóð. | (Flutt 27. júlí 1974 f lokahófi ráðstefnu j Alþjóðafélagsins í norrænum fræðum § (IASS) aðHótelSögu). | BRIDGE 1. september gönguferð á Geit- landsjökul. Upplýsingar á skrif- stofunni simi 24950. Farfuglar. S A-G-5-3 H D-9 T 10-9-8-4 L 5-4-2 Hér fer á eftir spil frá leik milli S-Afríku og Sviss f kvennaflokki í Olimpíumóti fyrir nokkrum árum. Noröur: S K-8-7 H A-7-5-4-2 T — Vestur: U Á-D-G-9-6 Austur: S 10-9-4 H K-G-8 T K-D-G-7 L K-10-8 Suður: SD-6-2 H 10-6-3 T A-6-5-3-2 L 7-3 Dömurnar frá S-Afrfku sátu A—V við annað borðið og með hörðum sögnum tókst þeim að hindra, að andstæðingar þeirra kæmust í úttektarsögn: V— N A S lg D Rd 2t D 2h P 2g Tfgull kom út í byrjun og spilið varð 1 niður. Við hitt borðið sátu dömurnar frá S-Afríku N—S og þar gengu sagnir þannig: V N A S lt D 2t P P 2h P 3h P 4h Allir pass Tígul 10 var látin út, en með nákvæmu útspili tókst sagnhafa að fá 10 slagi og vinna spilið. FERÐAFELAG ISLANDS Gönguferðir á sunnudag Kl. 9.30. Kattartjarnir — Grensdalur, Verð 700 kr. Kl. 13.00. Reykjafell.Verð 500 kr. Farmiðar við bílinn. Ferðafélag íslands. Félag kaþólskra leikmanna gengst fyrir ferð til Hóla í Hjaltadal dagana 20. — 22. september n.k. Þátttaka tilkynnist i sima 14302 eftir kl. 1 8. fyrir 1 0. september. Stjórn FKL. íslenski bifreiða- og vélhjólaklúbb- urinn AÐALFUNDURINN verður haldinn i dag að Hótel Sögu, kl. 1.30 e.h. — Kvik- myndasýning. Undirbúningsstjórn. Kristniboðssambandið Siðasta samkoma samkomu- vikunnar verður i kvöld kl. 8.30. i kristniboðshúsinu Betaniu, Laufás- vegi 13. Ástráður Sigursteindórs- son, skólastjóri talar um efnið: Sjá, hann kemur skjótt. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 11.00 helgunar- samkoma, Kl. 20.30 hjálpræðissamkoma. Major John Bjartveit frá Noregi talar. Velkomin. K. F. U. M. á morgun. Almenn samkomá að Amtmannsstíg 2 b kl. 20.30. Guðni Gunnarsson talar. Fórnarsamkoma. Allir velkomnir. Suðurnesjafölk takið eftir. Vakningarsamkoman kl. 2 á morg- un. Samúel Ingimarsson talar og syngur. Allir hjartanlega velkomnir. Fíladelfía, Keflavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.