Morgunblaðið - 31.08.1974, Síða 18

Morgunblaðið - 31.08.1974, Síða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. ÁGUST 1974 GAMLA BIÖ •uu; STUNDUM SÉSTíHANN, STUNDUM EKKI NOW WUSfEHlM, NOW YOU DONT Ný bráðskemmtileg litmynd frá Disney-félaginu. Mynd, sem allir hafa ánægju af að sjá. Disney bregst aldrei. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. m m rhín 3 konu Stríð karls oc JACKLOnmON BAftBAftAHARRtS ^eiUARBCTUJeOv JASONROBAROS p Sprenghlægileg og fjörug, ný bandarlsk gamanmynd í litum um piparsvein, sem þolir ekki kvenfólk og börn, en vill þó gjarnan giftast — með hinum óviðjafnanlega Jack Lemmon, sem nýlega var kjörinn bezti leikari ársins. Islenzkur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1,1 5. TÓMABIÓ Simi 31182. VALDES KEMUR tellthem YALDE3 IS (OMINQ Ný, bandarísk kvikmynd — spennandi og vel leikin enda! BURT LANCASTER i aðalhlut-' verki. aðrir leikendur: SUSAN CLARK, Jon Cypher. Leikstjóri: Edwin Sherin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÖNNUÐ BÖRNUM YNGRI EN 16 ÁRA ÍSL. TEXTI. mnRGFniDRR mÖGULEIKR VÐRR ______ (slenzkur texti Óvenju spennandi, ný amerísk sakamálakvikmynd i litum um Mafiustarfsemi í Los Angeles. Aðalhlutverk: Jim Brown, Martin Landau, Brenda Sykes. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum. ATH. breyttan sýningar- tíma. Miðasala opnar kl. 2. Landeigendur — skíðafélög Getum bætt við okkur nokkrum sumarbústöðum til afgreiðslu og uppsetningar í haust. Stærð ca. 50 fm að grunnfleti. Hús þessi eru einnig tilvalin sem skiða- skálar. Nánari upplýsingar og teikningar fyrir hendi í stma 52844 un helgina og 51888 eftir helgi. Silfurtungliö Sara skemmtir í kvöld til kl. 2. hnés og mittis "NO" 5THEBEST CONTRACEPTTVE Ifta2ft6” iWORLD above the . ground Meinfyndin skopmynd um barn- eignir og takmörkun þeirra. Leikstjóri: Ralp Thomas íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Hywel Bennett Nanetta Newman Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lausn skipstjórans Hentugasti dýptarmælirinn fyrir 10—40 tonna báta, 8 skalar niður á 720 m dýpi, skiptanleg botnlína, er greinir fisk frá botni. Dýpislina og venjuleg botnlina, kasetta með 6" þurrpappir, sem má tvinota. SIMRAD Bræðraborgarstig 1, s. 14135 — 14340. Sjá einnig skemmt- anir á bls. 15 og 17 BÆR ERNIR ÍSLENZKUR TEXTI ALLT í KLESSU 0f, m wmm Jane Bonald Fonda Suttierland Peter Beyle Sfeeluanl Blues Bráðskemmtileg, ný, bandarisk gamanmynd i litum með úrvals lelkurum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sköpuð fyrir hvort annað ‘The best comedy of the year and the best love storyl’ -NEWSWEEK MAGAZINE 2o. b CENTURV FOXiwsn.is íiWylclcFilmsproducliön . Made For Each Other íslenzkur texti Bráðskemmtileg. ný amerisk gamanmynd með ReneeTaylor og Joseph Bologna sem um þessar mundir eru mjög vinsæl sem gamanleikrita- höfundar og leikarar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. laugaras ALFREDO — ALFREDO k 1 QUSTjlU N0FFM9M i et sjout \\1 ý og frœ!?t lystspil^^^^ ■ "v'otn en mand, r der er ðverfcisom overfor píger, men itó* tean teívœr' , ; tcchnicolor avísyfS CÐCD w <* carla gravina (tölsk-Amerísk gamanmynd í litum með ensku tali, um ungan mann sem Dustin Hoffman leikur og samskipti hans við hið gagnstæða kyn. Leikstjóri: Pietro Germi (slenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LINDARBÆR GÖMLU DANSARNIR (kvöld kl. 9—2. Hljómsveit Rúts Kr. Hannessonar. Söngvari Jakob Jónsson. Miðasa/a kl. 5.15—6. 5/m/ 21971. Gömludansaklúbburinn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.