Morgunblaðið - 31.08.1974, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. AGUST 1974
Bréfberastarf
Póststofan í Reykjavík óskar eftir körlum
eða konum til bréfberastarfa nú þegar eða
síðar, Hér getur verið um V2 dags starf að
ræða, ef það hentar viðkomandi betur.
Laun samkvæmt kjarasamningi Póst-
mannafélags íslands.
Upplýsingar um starfið eru gefnar í skrif-
stofu póstmeistara eða hjá fulltrúum bréf-
beradeildar, Pósthússtræti 5.
29. ágúst 1974.
Póstmeistarinn í Reykjavík.
Kennarar —
Húsnæði
Kennara vantar að Barna- og unglinga-
skólanum, Sandgerði. Kennslugreinar
ásamt almennri kennslu: Eðlisfræði,
magni og handavinna. Ódýrt húsnæði
fyrir hendi. Umsækjendur hafi samband
við Sigurð Ólafsson, skólastjóra, Sand-
gerði, sími 92-7436.
Skólanefnd.
Fóstra óskast
á barnaheimilið Fögrubrekku, Seltjarnar-
nesi, hálfan daginn (1 —5).
Upplýsingar í síma 14375.
Ungur
áreiðanlegur maður
óskar eftir atvinnu. Allan daginn, eða
hluta úr degi, hefur áhuga og reynslu í
verslun og viðskiptum, en allt kemur til
greina.
Tilb. og eða nafn og símanúmer fyrirtækis
sendist Mbl. merkt 9506 fyrir 10/9
1 974.
Vaktavinna —
Dagvinna
Viljum ráða nú þegar karlmenn og kven-
fólk til starfa í verksmiðju okkar. Vakta-
vinna, dagvinna. Upplýsingar hjá verk-
stjóra, (ekki í síma).
Hampiðjan h. f.
Stakkho/ti 4.
Unglingsstúlka
óskast til léttra sendistarfa.
Brunabótafélag íslands
Laugavegi 103
Sími 26055
Trésmiðir — Verka-
menn
Óska að ráða 2 — 4 trésmiði í mótaupp-
slátt og verkamenn í byggingarvinnu.
Upplýsingar í síma 821 93.
Matsvein óskast
Matsveinn óskast á 1 40 lesta bát frá Þorlákshöfn. Upplýsingar
í síma 99 — 3625 og 99 — 3635.
Vestmannaeyja-
kaupstaður
óskar að ráða nokkrar starfsstúlkur til
starfa á dvalarheimili aldraða, sem tekur
til starfa á hausti komanda í Vestmanna-
eyjum.
Eldri umsóknir ber að endurnýja.
Umsóknir skulu sendar bæjarskrifstof-
unni í Vm. fyrir 1 5. sept. n.k.
S tjórnin
Frá Gagnfræða-
skóla
Keflavíkur
Kennara vantar að Gagnfræðaskóla Kefla-
víkur í eftirtaldar greinar:
Eðlisfræði, stærðfræði, náttúrufræði, og
ensku.
S kólan efndKefla víkur
Skipaverkfræðingur
Vélaverkfræðingur
tæknifræðingur
Málmsuðukennari
Ofangreinda starfsmenn vantar frá 1 .
október eða sem fyrst til starfa við verk-
efnið TÆKNIAÐSTOÐ VIÐ ÍSLENZKAN
SKIPASMÍÐAIÐNAÐ. Verkefnið er unnið
á vegum Iðnþróunarstofnunar íslands,
Rannsóknastofnunar iðnaðarins og Sigl-
ingamálastofnunar ríkisins í samvinnu við
Svejsecentralen í Kaupmannahöfn. Æski-
legt er, að umsækjendur hafi reynslu frá
skipasmíðastöð. Nokkur þjálfun mun þó
verða veitt í Danmörku, auk þjálfunar í
starfi hérlendis með dönskum sérfræðing-
um.
Skipaverkfræðingurinn mun verða ráð-
inn til Siglingamálastofnunar ríkisins en
vélaverkfræðingurinn/tæknifræðingurinn
og málmsuðukennarinn til Rannsókna-
stofnunar iðnaðarins.
Umsóknir, er greini menntun og fyrri
störf, sendist fyrir 1 5. september 1 974 til
ofangreindra stofnana, þar sem einnig
má fá nánari upplýsingar um störfin.
Iðnþróunarstofnun íslands
Siglingamálastofnun ríkisins
Rannsóknastofnun iðnaðarins
Múrarar óskast
til múrhúðunar á stigahúsi utan og innan að hluta eða allt
verkið.
Uppl. í síma 41 659.
Iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða
konu eða karlmann til
Bókhaldsstarfa.
Viðkomandi þarf að hafa góða bókhalds-
þekkingu og geta unnið algjörlega sjálf-
stætt.
Tilboð merkt „Sjálfstætt starf — 7262“.
sendist Mbl. fyrir 10. sept. n.k.
Kennarar —
Vestmannaeyjar.
Vegna óvæntra forfalla vantar kennara til
almennra kennslustarfa við Barnaskóla
Vestmannaeyja í vetur. Húsnæði fyrir
hendi.
Upplýsingar veita skólastjóri Reynir
Guðsteinsson, sími 99-6981, Vest-
mannaeyjum og Fræðslumáladeild
Menntamálaráðuneytisins, Reykjavík.
Skólanefnd.
Tækniteiknari
Viljum ráða tækniteiknara á verkfræði-
stofu vora strax.
Upplýsingar í síma 38590.
A/menna verkfræðistofan h. f..
Aukavinna — bók-
hald.
Verzlun sem umsetur um 70 milj. vantar bókhaldara, má
vinnast heima aeskilegt væri að viðkomandi gæti einnig séð
um skattframtal.
Tilboð sendist Morgunblaðinu sem fyrst merkt: „9505"
Fullri þagmælsku heitið.
Ráðskona
Góð kona óskast til þess að hugsa um heimili fyrir og annast
fatlaða eldri konu. ( búð og gott kaup.
Tilboð merkt: „4018", sendist afgr. Mbl.
Góð kjör
Stúlka eða kona óskast til að gæta 3ja barna og til heimilis-
starfa frá og með 20. sept. n.k. Nánari upplýsingar i sima
13105 eftirkl. 6.
Lögfræðingur
óskast
Lögfræðistofa óskar eftir lögfræðingi, helzt með starfsreynslu.
Eignaraðild kemur til greina. Umsóknir sendist Mbl. fyrir
föstudag 6. sept. merkt: „9502".
Lausar kennara-
stöður
Dönskukennara vantar á gagnfræðastigið og söngkennara við
skyldunámsskólana.
Uppl. á skrifstofu minni.
Fræðslustjórinn i Hafnarfirði.
Veitingahúsið Skip-
hóll
í Hafnarfirði óskar eftir að ráða eftirfarandi starfskrafta: 3
stúlkur í kaffiteriu, (Vaktavinna). 1 stúlku i eldhús. Vinnutimi
frá 14 — 20.
Upplýsingar í sima 51810 og 52502.
Menn óskast
til hitaveituframkvæmda í Kópavogi.
Gott kaup.
Gröfutækni h. f.,
sími 85034 e.h.