Morgunblaðið - 31.08.1974, Síða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. ÁGÚST 1974
Sýnir í
Borgarnesi
X-3
JOHANNA Bogadóttir, list-
málari, opnar sýningu á 30 grafík-
myndum f Snorrabúð f Borgar-
nesi næstkomandi laugardag,
þann 31. ágúst kl. 3.00. Sýningin
verður opin f þrjá daga frá klukk-
an 3.00 til 10.00.
Jóhanna hefur áður haldið
tvisvar einkasýningar í Reykjavík
og nokkrum sinnum úti á landi.
Nú f vor sýndi hún verk sín á
Akureyri og f Vestmannaeyjum.
Einnig hefur hún tekið þátt í ýms-
um samsýningum bæði heima og
erlendis.
Jóhanna stundaði myndlistar-
nám f Frakklandi og Kaupmanna-
höfn og hefur að undanförnu lagt
megináherslu á grafík. Sýning
hennar í Borgarnesi verður því
jafnframt kynning á þessari teg-
und myndlistar.
Melskurðardag-
ur Skarphéðins
1 DAG 31. ágúst verður skorinn
melur á vegum landgræðslu-
nefnda Héraðssambandsins
Skarphéðins við Þorlákshöfn f
Arnessýslu og á Krossandi f Aust-
ur-Landeyjum f Rangárvalla-
sýslu. Ætlast er til, að hvert ung-
mennafélag á sambandssvæðinu
sendi a.m.k. 5 þátttakendur, en
auk þeirra eru allir, bæði Sunn-
lendingar og aðrir, velkomnir til
þátttöku f þessu starfi, sem hefst
ki. 14.
Það eina, sem fólk þarf að hafa
með sér, eru hnífar til að skera
með, en menn frá Landgræðslu
ríkisins sjá fyrir pokum, leið-
beina við melskurðinn og taka við
skornum mel. Melurinn verður
síðar þresktur í vetur og sáð
næsta vor, þar sem stöðva þarf
sandfok og uppblástur.
Ekki er unnt að koma við nein-
um vélum við melskurð, og er því
eina leiðin til að nýta melfræið,
sem hefur þroskast vel í sumar,
að margir leggi hönd að verki við
melskurðinn.
Á melskurðardegi Skarphéðins
f fyrra var skorið á þessum sömu
stöðum um 4 tonn af mel, og er
það von landgræðslunefnda
H.S.K. að almennur áhugi fyrir
landgræðslu á þjóðhátfðarári
komi fram í því, að enn meira
verði skorið á laugardaginn kem-
Portúgal þjóð-
nýtir bankana
Lissabon 28. ágúst — NTB.
PORTÚGALSKA rfkisstjórnin
hefur ákveðið að þjððnýta þá þrjá
banka f landinu, sem leyfi hafa tíl
seðlaútgáfu, en þeir hafa hingað
til verið reknir af hlutafélögum.
Þá var frá þvf skýrt f Lissabon f
dag, að hið rfkisrekna flugfélag
TAP hefði verið sett undir stjórn
hersins til þess að koma f veg
fyrir frekari verkföll hjá þvf.
Fyrr f dag höfðu um 2000 starfs-
menn flugfélagsins ákveðið að
hefja á ný vinnu eftir 3 daga
verkfall.
Pflot0tmMat>it> =^i
mnRCFnLDRR
mÖCULEIKR VÐHR
KOTTURINW feux
*v
FlNr AUFA,
IPESSAR MJOLk-
URFLÖSKuf?
-^gefin-sL. ,
GEISLARAí)AR/NN er
ÞARfaÞing?
EKKE.RT til
Ae> fArasf
VFiRr
ÚÚPS!
smAfúlk
PFAMIS
Ti.
TH0U6HT YO V
UJERE AFRAIP TO
60 OVE? T0 THE
PLAY6R0UND...
N0T AN^MORE... l'M
F0LL0UIN6 THE APVlCE 0F TH60P0f?E
R006EVELT..." $PEAK 50FTLY,
ANP CARRY A BEA6LE /"
(JHAT HAPPEN6 IF HOUMEET
60MEONE U)H0 6PEAK6 60FTLV
ANPCARRIE5 A 5T.BERNARP?
Ég hélt að þú værir hrædd við að
fara út á leikvöllinn . . .
Ekki lengur . . . Ég fer eftir heil-
ræðinu „Lækkaðu róminn og
hafðu hund f bagga“.
Hvað gerist ef þú hittir einhvern,
sem talar lágum rómi og hefur
ljón f bagga?
Við reynum nú bara að hugsa
ekkert um svoleiðis nokkuð!
FEROIIMAIMD