Morgunblaðið - 31.08.1974, Side 9
SIMIHER 24300
til sölu og sýnis 31
r
I vesturborg-
inni
4ra herb. íbúð um 1 00 fm á 1.
hæð i steinhúsi. Stórt geymslu-
herbergi og geymslukompa
fylgja í kjallara. Sérhitaveita er
fyrir ibúðina. Laus strax, ef óskað
er. Söluverð 3 milljónir og 600
þús. Útborgun helzt um 2Vt
milljón, sem má skipta.
Fasteignaeigendur í
Kópavogskaupstað
Höfum kaupanda að góðri sér-
hæð um 130—150 fm ásamt
bilskúr i Kópavogskaupstað. Þarf
að losna fljótlega. Útborgun um
5 milljónir.
\vja fasteipasalan
Laugaveg 1 2
Simi 24300
Hafnarfjörður
til sölu:
Nýleg 3ja herb. ibúð við Smyrla-
hraun. Góður bilskúr fylgir.
4ra herb. mjög snyrtileg og vel
umgengin efri hæð í tvibýlishúsi
i Vesturbæ. Allt sér. Laus eftir 2
mánuði.
4ra herb. ný standsett ibúð i
steinhúsi i Vesturbæ. Útb. að-
eins 1.800 þús.
2ja herb. ibúð fullbúin i Norður-
bæ.
Stórt járnvarið timburhús i mið-
bænum. í húsinu geta verið
6—7 herb. eða tvær ibúðir.
Járnvarin timburhús við Gunn-
arssund og Hverfisgötu.
4ra herb. vel útlitandi ibúð í
tvibýlishúsi i Garðahreppi.
^CIAMRAKS
FASTEIGNASALA
Strandgötu 11. Simar
51888 og 52680.
Jón Rafnar sölu-
stjóri heima 52844.
Til sölu
3ja herb. íbúð við Laugarásveg.
Sér hiti, sér inngangur, tvöfalt
verksmiðjugler, ný tppi og gott
útsýni
Til sölu
6 herb. íbúð við Æsufell, 4
svefnherb., stofa, eldhús og bað,
frystigeymsla i kjallara. Bílskúr
og frágengin lóð.
Byggingarlóð
t Mosfellssveit.
Hús í smíðum
Raðhús við Bakkasel. Afhendist
fokhelt.
Kópavogur
Raðhús við Grænahjalla. Fok-
helt.
Stóragerði
1 44 fm sérhæð með bilskúr við
Stóragerði.
Háaleiti
1 27 fm 5 herb. ibúð við Háaleit-
isbraut. Verð 6.2 milljónir.
Hraunteigur
Sérhæð og ris ásamt bílskúr.
(búðin skiptist þannig: á hæðinni
eru 2 stofur, húsböndaherb., for-
stofuherb. með sérsnyrtingu og
eldhús. í risi eru 4 svefnherb.,
þvottaherb., strauherb. ög bað.
Eign i sérflokki. Nánari upplýs-
ingar á skrifstofunni.
Kvöldsími milli kl. 7 og 9
42618.
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. ÁGUST 1974
9
77/ sölu er mjög vel með farinn
FORDTORIIMO,
árgerð 1971 — ekinn 36.000 mílur.
Upplýsingar eru gefnar í síma 73315 milli kl.
13 og 18 í dag, laugardag og á morgun,
sunnudag.
Júdó
Lærið júdó. Júdó er fjölhæf íþrótt og hentar því
vel fyrir bæði kynin, jaft börnum sem fullorðn-
um.
Ný námskeið hefjast 2. september fyrir byrj-
endur í öllum flokkum. Einnig hefjast æfingar
hjá öllum eldri flokkum.
Upplýsingar í síma 83295. kl. 13 —19.
Júdódeild Ármanns,
Ármúla 32.
Tónlistarskólanum
í Reykjavík
Tónlistarskólinn í Reykjavík tekur til starfa 1.
okt. Umsóknarfrestur um skólavist er til 15.
sept. og eru umsóknareyðublöð afhent í hljóð-
færaverzlun Poul Bernburg, Vitastíg 10.
Nýr flokkur í tónmenntarkennaradeild byrjar í
haust.
Upplýsingar gefnar um nám og inntökuskilyrði
eru gefnar á skrifstofu skólans kl. 11 —12 alla
virka daga nema laugardaga. Inntökuprófc/erða
sem hér segir:
í tónmenntarkennaradeild mánudaginn 23. sept. kl. 2
e.h.
í undirbúningsdeild kennaradeilda sama dag kl. 5.
í píanódeild þriðjudaginn 24. sept. kl. 2. e.h.
í allar aðrar deildir sama dag kl. 5 e.h.
Skó/astjóri.
Frúarleikfimi
Byrjum ný náskeið 2. september. Viljum við
benda öllum nýjum og eldri þátttakendum að
hafa samband við skrifstofuna sem fyrst.
Til þeirra, sem búnar voru að innrita sig fyrir
sumarfrí að staðfesta umsóknir sínar. Athugið.
Við bjóðum ykkur aðeins það bezta. Úrvalsþjálf-
arar, saunaböð, háfjallasól. Innritun alla daga
nema sunnudaga frá kl. 13 —19. Nánari upp-
lýsingar í síma 83295.
Júdódeild Ármanns,
Ármúla 32.
Frá gagnfræðaskólum
Reykjavíkur
Þriðjudaginn 3. september n.k., kl. 14 —18,
þurfa væntanlegir nemendur gagnfræðaskóla
Reykjavíkur (í 1., 2., 3. og 4. bekk) að stað-
festa umsóknir sínar þar sem þeir hafa fengið
skólavist.
Nemendur þurfa þó ekki nauðsynlega að koma
sjálfir í skólana, heldur nægir að aðrir staðfesti
umsóknir fyrir þeirra hönd.
Umsóknir um 3. og 4. bekk, sem ekki verða
staðfestar á ofangreindum tíma falla úr gildi.
Umsækjendur hafi með sér prófskírteini.
Væntanlegir nemendur 3. bekkjar í Breiðholti
komi til staðfestingar í Fellaskóla.
Gagnfræðaskólar borgarinnar verða séttir
þriðjudaginn 10. september. Nánar auglýst
síðar.
Fræðslustjórinn í Reykjavík.
Frá barnaskólum
Reykjavíkur
Börnin komi í skólana mánudaginn 2. september, sem hér segir:
1. bekkur (börn fædd 1967) komi kl. 9.
2. bakkur (börn fædd 1 966) komi kl. 10.
3. bekkur börn fædd 1 965) komi kl. 11.
4. bekkur (börn fædd 1964) komi kl. 1 3.
5. bekkur (börn fædd 1963) komi kl. 14.
6. bekkur (börn fædd 1962) komi kl. 1 5.
Kennarafundur verður mánudaginn 2. september, kl. 1 5.30.
Börn búsett i Hólahverfi komi í Fellaskóla.
Nemendur Æfingaskóla K. H. í. við Háteigsveg komi i skólann
fimmtudaginn 5. september, sem hér segir:
6. bekkur (börn fædd 1962) komi kl. 9.
4. og 5. bekkur (börn fædd 1963 og '64) komi kl. 10.
1., 2. og 3. bekkur (börn fædd 1965, '66 og '67) komi
kl. 11.
Skólaganga 6 ára barna (f. 1 968) hefst einnig í byrjun septembermán-
aðar og munu skólarnir boða til sín (bréflega eða simleiðis) þau sex ára
börn, sem innrituð hafa verið.
Fræðslustjórinn i Reykjavik.
Frá Barnaskóla
Vestmannaeyja
Skólinn verður settur í Landakirkju mánudag-
inn 9. september kl. 10 árdegis. Að gefnu
tilefni eru foreldrar alvarlega beðnir að láta
innrita nú þegar þau börn, sem ekki voru í
skólanum síðastliðið skólaár, en eiga að stunda
þar nám í vetur og hafa ekki ennþá verið
innrituð.
Athugið
6 ára börn á að innrita, ef þau eiga að sækja
skólann. Hafi bam ekki verið innritað í síðasta
lagi hinn 4. september n.k. kl. 12 á dádegi,
getur svo fraið, að ekki verði hægt að tryggja
því skólavist, þegar skólinn tekur til starfa.
Skólastjóri.
Skólanefnd.
VÉLSKÓLI ÍSLANDS
SJÓMANNASKÓLANUM
I
Endurtökupróf
Þeim nemendum, sem ekki náðu tilskilinni
einkunn til að standast próf eða ekki hafa náð
framhaldseinkunn, mun verða gefinn kostur á
að endurtaka próf í takmörkuðum fjölda greina
haustið 1974.
Prófin fara fram 9. —12. september í 1. og 2.
stigi. Sækja þarf um þátttöku í þessum prófum
á sérstökum eyðublöðum. Hafið samband við
skrifstofu skólans.
Inntökupróf í 2. stig
Nýir nemendur, sem hafa tveggja ára starfs-
reynslu og óska eftir að setjast í 2. stig skólans,
mæti til inntökuprófs, er hefst 9. september kl.
9.00. Prófað verður í þessum greinum: verk-
legri vélfræði, verklegri rafmagnsfræði, stærð-
fræði, eðlisfræði og íslensku.
Nýir nemendur, sem lokið hafa eins vetrar námi
í verknámsskóla iðnaðarins (samsvarar 1. og 2.
bekk iðnskóla að viðbættu verklegu námi) og
óska eftir að setjast í 2. stig skólans, mæh íii
inntökuprófs 9. september kl. 9.00 'að
verður í verklegri vélfræði.
Nýir nemendur sem lokið hafa svei í
vélvirkjun fá að setjast í 2. stig án
inntökuprófs. N(i
S/,