Morgunblaðið - 31.08.1974, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. AGUST 1974
Norðmenn finna
stórt olíusvæði
Ósló, 29. ágúst. AP
NORÐMENN tilkynntu 1 dag, að
þeir hefðu fundið stærsta olfu- og
gassvæðið, sem hingað til hefur
fundizt á yfirráðasvæði þeirra á
Norðursjó.
Iðnaðarráðuneytið sagði, að
svæðið hefði að geyma að minnsta
kosti tvo milljarða tunna af olfu
og 50 milljarða kúbikmetra af
jarðgasi.
Samkvæmt óstaðfestum tölum
getur framleiðslan orðið að
minnsta kosti 400.000 tunnur á
dag. Samkvæmt þvf yrði ársfram-
leiðslan um 20 milljónir lesta á
ári, rúmlega tvöfalt meiri en nú-
verandi ársneyzla Norðmanna,
sem er um 9 milljónir lesta.
Olían og gasið fundust um 160
km vestur af mynni Sognsævar og
þetta nýja olíusvæði liggur upp að
þeim hluta Norðursjávar, sem
heyrir til Bretum.
AT/LT MEÐ
Á næstunni ferma skip vor til
íslands sem hér segir:
ANTWERPEN:
MÁNAFOSS 3. spet.
URRIÐAFOSS 9. sept.
GRUNDARFOSS 16. sept.
URRIÐAFOSS 23. sept.
FELIXSTOWE:
ÚÐAFOSS 10. sept.
ÁLAFOSS 1 7. sept.
ÚÐAFOSS 24. sept.
RpTTERDAM:
MÁNAFOSS 4. sept.
DETTIFOSS 10. sept.
MÁNAFOSS 17. sept.
DETTIFOSS 24. sept.
HAMBORG:
MÁNAFOSS 6. sept.
DETTIFOSS 12. sept.
MÁNAFOSS 19. sept.
DETTIFOSS 26. sept
NORFOLK:
BRÚARFOSS 5. sept.
FJALLFOSS 13. sept.
GOÐAFOSS 23. sept.
SELFOSS 27. sept.
WESTON POINT:
ASKJA 3. sept.
ASKJA 1 7. sept.
ASKJA 30. sept.
KAUPMANNAHÖFN:
LAGARFOSS 2. sept.
REYKJAFOSS 10. sept.
ÍRAFOSS 16. sept.
,,SKIP" 23. sept.
fRAFOSS 30. sept.
HELSINGBORG:
TUNGUFOSS 4. sept.
M ÚLAFOSS 18. sept.
M ÚLAFOSS 2. okt.
GAUTABORG:
MÚLAFOSS 2. sept.
GRUNDARFOSS 10. sept.
ÍRAFOSS 1 7. sept.
„SKIP" 24. sept.
ÍRAFOSS 1. okt.
KRISTIANSAND:
TUNGUFOSS 5. sept.
MÚLAFOSS 19. sept.
MÚLAFOSS 3. okt.
GDYNIA:
SKÓGAFOSS 31. ágúst
„SKIP" 18. sept.
VALKOM:
HOFSJÖKULL 3 sept.
„SKIP" 16. sept.
VENSPILS:
SKÓGAFOSS 3 sept.
Tilboð óskast
í nokkrar fólksbifreiðar, sendiferðabifreiðar og
fólksbifreið og Pick-Up bifreiðar með 4ra hjóla
drifi, er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðju-
daginn 3. september kl. 1 2 — 3. Tilboðin verða
opnuð í skrifstofu vorri kl. 5.
Sala Varnar/iðseigna.
Námskeið fyrir
reykingarfólk
íslenzka bindindisfélagið heldur í næstu viku námskeið, í Árnagarði,
Reykjavík.
Námskeiðið hefzt sunnudaginn 1. september. og stendur i 5 kvöld.
Námskeiðið verður í tveim flokkum kl. 18.00 og kl. 20.30. Þeir sem
hafa látið innrita nöfn sín, komi vel fyrir þann tima, sem tiltekinn er,
vegna innritunar.
Nokkra er hægt að taka til viðbóttar í fyrri hópinn.
Gillstofa og söluturn
Til leigu er góður söluturn og á sama stað gott
pláss fyrir Grillstofu. Þetta er í stóru nýju hverfi
og því gott tækifæri fyrir mann sem vill vinna
sjálfstætt.
Aðeins reglusamur maður með góð fjármál og
sem vinnur við reksturinn sjálfur kemur til
greina.
Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 10. sept.
merkt „Mikil Bílaumferð 9504".
Auglýsing
Trésmíðaverkstæði óskar eftir, að kaupa eftir-
taldar vélar, nýjar eða notaðar: Dílavél, gólf-
fræsara, bandslípivél, kantlímingavél, spón-
skurðarvél, samsetningarpressu, tvíblaðasög,
lakksprautu, loftpressu og lofthandverkfæri.
Fleiri tæki til húgsgagnaframleiðslu koma til
greina. Tilboð er greini verð, tegund og aðrar
upplýsingar sendist blaðinu fyrir 4. sept. merkt:
„Góðar vélar 7005".
Dömur—
á 1* Herrar
Námskeið fyrir
verðandi sýningarfólk
hefst í byrjun
september. Nánari upplýsingar
og innritun
isíma 7-2122
Snyrti og tískuskólinn
Loönuflokkunarvélar
Fiskvinnsiustöövar
Við getum afgreitt nokkrar síldarloðnuflokkun-
arvélar, fyrir næstu loðnuvertíð, ef samið er
strax.
Eins og áður tökum við að okkur að breyta
Síldarflokkunarvélum frá Stálvinnslunni fyrir
loðnuflokkun. Þannig breyttar gegna vélarnar
tvöföldu hlutverki, þ.e. að flokka jöfnum hönd-
um síld eða loðnu.
Bjóðum breytingu fyrir fast verð ef óskað er.
Hafið samband við okkur sem allra fyrst.
STÁLVINNSLAN h.f.
Súðarvogi 44. Sími 36750.
Nauðungaruppboð
Nauðungaruppboð, annað og síðasta á M/b Hannesi lóðs VE 7, fer
fram um borð í bátnum í Njarðvíkurhöfn fimmtudaginn 5. september
1974 kl. 13:30.
Sýslumaður Gullbringusýslu.
búðin
mælar og varahlutir,
Suðurlandsbraut 12, sími 85052,
AVO mælar af ýmsum gerðum.
Hleðslutæki fyrir 6 og 12 volta rafgeyma
Hraðhleðslutæki fyrir verkstæði
Útvarpsloftnet fyrir bíla.
Austin Gipsy varahlutir.
■ v I M 2 \/búðin, sími 85052
Bílar — Skuldabréf
Til sölu eru:
Volvo 1 42 árg. 1970. Verð 450 þús.
Sunbeam 1250 árg. 1972, ekinn 34 þús km.
Verð 330 þús.
Vauxhall Viva station skráð 1972, ekinn 11
þús km. Verð 500 þús.
Veðtryggð skuldabréf 3ja eða 5 ára koma til
^re'na' Bí/asalan, Hafnarfirði,
Læk/argötu.
Sími 52266.
Hafnarfjörður
Athygli Hafnfirðinga er vakin á því að frá og
með 1. september n.k. tekur slökkvilið Hafnar-
fjarðar við rkestri stjúkrabifreiðar Hafnarfjarðar-
deildar Rauða kross íslands. Sími slökkvistöð-
varinnar er 51 1 00.
Bæjarstjórinn.
Ofnhitastillarnir frá
DANFOSS spara heita
vatnið.
Sneytt er hjá ofhitun og
hitakostnaðurinn lækkar,
því DANFOSS ofnhitastill-
arnir nýta allan '’umfram-
hita” frá t.d. sól, fólki,
Ijósum, eldunartækjum
o. fl.
Herbergishitastiginu er
haldið jöfnu með sjálfvirk-
um DANFOSS hitastill-
tum lokum.
DANFOSS sjálfvirka
ofnloka má nota á hita-
veitur og allar gerðir
miðstöðvarkerfa.
RAVL ofnhitastillirinn
veitir aukin þægindi
og nákvæma stýringu
herbergishitans, vegna
þess að herbergishitinn
stjórnar vatnsmagninu,
sem notað er.
IHJH
Ef höfuðáherzla er lögð
á að spara heita vatnið,
skal nota hitastillta
FJVR bakrennslislokann,
þá er það hitinn á frá-
rennslisvatninu, sem
stjórnar vatnsmagninu.
DANFOSS sjálfvirkir þrýst-
ingsjafnarar, AVD og
AVDL, sjá um að halda
jöfnum þrýstingi á öllum
hlutum hitakerfisins,
einnig á sjálfvirku
hitastilltu ofnlokunum.
Látíd
Danfóss stjóma
mwwmmMwm = heðinn =
■ ■ ■ ■ Wl ■ ■ VÉLAVERZLUN-SIM!: 24260