Morgunblaðið - 05.09.1974, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER
3
Aldrei meiri land-
eyðing en í sumar
ALDREI hefi ég séð eins mikla
Iandeyðingu sem I sumar, f þau
20 ár, sem ég hefi verið við gróð-
Ekiðá
pilt á
reiðhjóli
UM KL. 11.30 í gærmorgun var
ekið á pilt á reiðhjóli, sem var
á leið austur Vesturgötu.
Pilturinn var staddur á móts
við reiðhjólaverkstæðið Bald-
ur og ætlaði að beygja inn á
bifreiðastæðið við Vesturgötu
5. Skyndilega kom hvítur
Volkswagen akandi meðfram
honum og skipti það engum
togum að drengurinn og hjólið
féllu í götuna. Um leið fór bif-
reiðin yfir framgjörð reiðhjóls-
ins, þannig að hjólið skemmd
ist mjög mikið. ökumaðurinn
hafði ekki fyrir því að stöðva
bifreiðina, heldur flýtti sér á
brott, sem mest hann mátti.
Rannsóknarlögreglan biður nú
ökumanninn eða sjónarvotta
að gefa sig fram.
Pilturinn sem var á reiðhjól-
inu kvartaði um eymsli og kom
í ljós að hann hafði meiðst
nokkuð á baki.
urathuganir á hálendinu, sagði
Ingvi Þorsteinsson við frétta-
mann Mbl. Sagði hann ástæðuna
hina miklu þurrka f sumar. Fokið
var svo mikið, að sortnaði vfða á
hálendinu dögum saman, án þess
að lát yrði á.
— Svo lftið afbrigði sem þurrt
sumar og e.t.v. fvið kaldara en
venjulega á hálendinu, virðist
leiða til svona óskaplegs fóks,
sagði Ingvi. Þjóðargjöfin, fjár-
veitingin til uppgræðslu- og gróð-
urverndar, kemur sannarlega á
réttum tfma og f góðar þarfir.
Þessi mikli uppblásur f sumar
var áberandi á öllu hálendinu, að
þvf er Ingvi sagði, Þó var hann
hvergi eins áberandi sem á afrétti
Grfmsness, Laugardals og
Biskupstungna. En þar kvað hann
gróðureyðingu raunar komna á
svo hátt stig, að varla yrði bjargað
nema með róttækum aðgerðum og
friðun.
Mæður bfða með bornum sfnum eftir að þau fái viðtal við kennarann. .
17þús. unglingar
við nám í Reykiavík
SKÓLAR borgarinnar eru nú að
hef jast um þessar mundir og sam-
um 17 þúsund börn og unglingar
stunda nám f Reykjavfk f vetur f
Unglingar kveikja í
bifreið í Kópavogi
kvæmt upplýsingum Ragnars um 26 skólastofnunum. Alls eru
Georgssonar, skólafulltrúa, munu barnaskólarnir 18, en gagnfræða-
skólarnir eru 17, en 9 þeirra eru
þó hvort tveggja.
1.500 börn eru nú að hefja svo-
kallaðan forskóla 6 ára barna, en
fjöldi barna í barnaskólunum á
aldrinum 7 til 12 ára er 9.800. í
dag munu svo unglingarnir koma
til staðfestingar skólaumsóknum
sfnum í gagnfræðaskólana og eru
þeir um 6.000 talsins. Samtals er
því fjöldi barna og unglinga i
skólunum um 17.000.
í barnaskólunum eru um 480
fastráðnir kennarar, en fjöldi
stundakennara er einnig nokkur,
þannig að láta mun nærri, að
kennarar séu alls um 500 í barna-
skólunum. I gagnfræðaskólunum
munu kennarar vera á fjórða
hundraðið.
Göngur að hefjast
Norðanlands
UNGLINGAR í Kópavogi kveiktu
í bifreið, sem stóð framan við
bifreiðaverkstæði í Auðbrekku í
fyrrakvöld og gjöreyðilagðist bif-
reiðin í eldinum.
Guðjón Stefánsson, lögreglu-
varðstjóri í Kópavogi, sagði í sam-
tali við Mbl. í gær að mikil brögð
væru að því, að unglingar úr
Kópavogi söfnuðust saman við
verzlunina Auðbrekku á kvöldin,
en þar er kvöldsala. Oft á tiðum
byrja unglingarnir með allskonar
læti og þarf þá að kalla á Iögregl-
Skátarnir við
Úlfljótsvatn
Skátarnir, sem sitja Evrópuráð-
stefnu skáta á Loftleiðahótelinu
fóru í ferðalag út úr borginni í
gær. Fyrst var farið að Gullfossi
og Geysi, en þaðan var haldið til
Þingvalla. I gærkvöldi hafði svo
Skátasamband íslands móttöku
fyrir erlendu fulltrúana í höfuð-
aðsetri skátasambandsins að
Ulfljótsvatni.
una. Það var um kl. 23 I fyrra-
kvöld, sem kallað var á lögreglu
og slökkviliðið, en þá höfðu ungl-
ingarnir kveikt í gamalli Trabant-
bifreið, sem stóð fyrir utan bif-
reiðaverkstæði og beið viðgerðar.
Þegar slökkviliðið kom á staðinn
var nokkur eldur í bílnum. Vel
gekk að slökkva, en er þvf var
lokið var bíllinn ónýtur.
Sagði Guðjón, að vandræða-
ástand hefði oft skapast á þessum
sama stað í fyrravetur, í sumar
hefði ástandið verið tiltölulega
gott, en um leið og skólar byrjuðu
söfnuðust unglingarnir þarna
saman.
Mætti nefna, að þau hefðu brot-
ið upp læsingar á mörgum nýjum
og nýlegum Skodabílum, sem
stóðu við Skodaumboðið í Auð-
brekku í fyrravetur. Stálu þau
öllu lauslegu úr bflunum og öllu
miklu eignatjóni.
„Yfirleitt eru það sömu ungl-
ingarnir, sem koma hér við sögu“,
sagði Guðjón, „því miður hafa
þau ekki tekið neinum tiltölum og
einnig finnst okkur lögreglu-
mönnum hér, að of lftið sé gert
fyrir unglingana hér f bænum".
Stjórnmálaumræður
í sjónvarpssal
StJ BREYTING verður á dagskrá
Sjónvarpsins á föstudagskvöldið,
að kl. 20,50 hefst umræðuþáttur í
sjónvarpssal um stjórnmálavið-
horfið við lok sumarþings. Þátt í
þeim taka fulltrúar allra þing-
flokkanna. Svava Thorlacius
stjórnar umræðunum.
Apðunnarstöðum
2. september
t DAG lagði af stað flokkur
manna upp á Vfðidalstunguheiði
á tveimur jeppum og dráttarvél,
með efni f leitarmannaskála, sem
setja á upp við syðri Haugakvfsl.
Svefnpláss mun verða f skálanum
fyrir 20—25 manns, auk eldunar-
aðstöðu. Áður höfðu menn úr
Miðfirði farið sömu erinda með
efni f leitarmannaskála á Aðal-
Stöðubrot hækka úr
kr. 400 í kr. 800
UNDANFARNA daga hafa öku-
menri í Reykjavík fengið
aðvörunarseðla frá lögreglunni,
varðandi brot þeirra í umferðinni
er menn hafa lagt bflum sínum á
stöðum, þar sem óheimilt er að
leggja. Er þetta bréfspjald gult að
lit, þar sem viðkomandi öku-
manni er bent á, að bannað sé að
leggja á þessum tiltekna stað.
Viðræður við aðila vinnu-
markaðarins að hefjast
VIÐRÆÐUFUNDIR rfkisstjðrn-
arinnar við aðila vinnumarkaðar-
ins eru að hef jast. t fyrradag átti
Geir Hallgrfmsson forsætisráð-
herra fund með sérstakri nefnd
Vinnuveitendasambandsins og á
morgun verður fundur með sér-
stakri nefnd Alþýðusambands ts-
lands. Af hálfu rfkisstjðrnarinn-
ar taka þátt f viðræðunum auk
forsætisráðherra Gunnar Thor-
oddsen félagsmálaráðherra og
Halldðr E. Sigurðsson landbún-
aðarráðherra. Ennfremur situr
fundina Jón Sigurðsson hagrann-
sðknarstjðri.
Fundurinn með nefnd Vinnu-
la.fni i i < i • i * m * * i •
veitendasambandsins var haldinn
fyrr en f upphafi var ráðgert, þar
sem þeir, sem f nefndinni eiga
sæti voru að fara á alþjððlegt
vinnuveitendaþing. 1 nefnd
vinnuveitenda eiga sæti: Jðn H.
Bergs, formaður Vinnuveitenda-
sambandsins, Gunnar Guðjðns-
son, varaformaður, Ólafur
Jðnsson, framkvæmdastjðri,
Gunnar J. Friðriksson, Kristján
Ragnarsson og Jðnas Jónsson.
Fundurinn með Alþýðusam-
bandsnefndinni verður á morgun.
t nefnd ASl eru: Björn Jðnsson,
forseti ASl, Snorri Jðnsson, fram-
kvæmdastjðri ASt, Eðvarð
Sigurðsson, Björn Bjarnason,
Björn Þðrhallsson, Guðrfður
Elfasdðttir og Jðn Sigurðsson,
formaður Sjðmannasambands ts-
lands.
Snorri Jðnsson, framkvæmda-
stjðri ASt, sagði f viðtali við Mbl.
f gær, að enn vissi hann ekki til
þess að neitt stéttarfélag innan
ASl hefði sagt upp samningum,
enda kvað hann það ekki von, þar
eð fyrst yrði að boða til félags-
funda og ræða málin. Björn
Jðnsson, forseti ASt, er á fundi f
London, en er væntanlegur heim
bráðlega.
Þessi viðvörunarspjöld verða
síðan tekin úr umferð eftir viku-
tfma eða svo, en þá verða sektir
fyrir að leggja bílum, þar sem
óheimilt er að Ieggja hækkaðar úr
400 kr. í 800 kr.
Óskar Ólason yfirlögregluþjónn
sagði er Morgunblaðið hafði sam-
band við hann, að eftir nokkra
daga yrði farið að kæra ökumenn
á ný fyrir að leggja bflum sínum á
stöðum, þar sem óheimilt væri að
leggja og sektirnar hækkaðar eins
og fyrr getur.
Hann sagði að lögreglan teldi
það rétt, áður en hafist væri
handa með harðari aðgerðir, að
vekja athygli fólks á brotinu og
óska um leið eftir samvinnu, en ef
það dygði ekki þá ætti lögreglan
ekki annan kost, en að beita sekt-
um.
„Umferðin í borginni er orðin
það mikil, að göturnar þola ekki
að ökumenn leggi ökutækjum sín-
um hvar sem er. Kemur þetta
ekki síst niður á umferð strætis-
vagna og annarra stórra öku-
tækja. Ef aðvörunin og síðan
sektirnar duga ekki, þá eigum við
ekki annars úrkosta en að fá okk-
ur tvo eða þrjá kranabíla, sem
ekið yrði um borgina og tækju
þeir ökutæki, sem standa ólögleg,
færðu þau á ákveðinn stað í
borginni og þangað yrðu öku-
mennirnir að sækja ökutækin og
þá jafnframt að greiða allan
kostnað,“ sagði Óskar að lokum.
bðlsheiði sem reisa á við Arnar-
vatn norðanvert.
Göngur hefjast á Vfðidals-
tunguheiði mánudaginn 8. sept-
ember. Réttað verður í Valdarás-
rétt föstudaginn 13. september og
Vfðidalstungurétt laugardaginn
14. september. I seinni göngur
verður farið 22. september og
stððið réttað laugardaginn 28.
sept.
Gangnastjðri er Tryggvi
Björnsson Hrappsstöðum, bæði I
undanreið og á Austurheiði, einn-
ig f seinni göngum, en á Tungum
þeir Magnús Sveinbjörnsson
Hrfsum og Hermann Sigurðsson
Litlu Hlfð.
Sauðf járslátrun hefst hjá
K.V.H. á Hvammstanga 16. sept-
ember og eru sláturf járloforð um
37 þúsund f jár. Einnig er slátrað f
sláturhúsi Verzlunar Sig. Pálma-
sonar um 5 þús. f jár.
Erfitt er að fá fðlk f slátur-
vinnu, en mikill meirihluti fölks-
ins úr sveitunum leggur það mik-
ið á sig, þar sem margt af því þarf
að fara langan veg að og frá
vinnustað og nokkrir að gera f
f jósum bæði kvölds og morgna.
Heyskapartfð hefur verið frá-
bærlega góð f sumar og heyverk-
un eftir þvf. Að vöxtum munu þð
hey ekki vera meiri en stundum
áður, en bændur vona að heyin
séu kraftmikið og lystugt fóður.
J.G.
Þorsteinn
Gíslason
með Loft
Baldvinsson
EINS og sagt var frá f Morgun-
blaðinu f gær er Loftur Baldvins-
son frá Dalvfk orðinn aflahæsta
sfldveiðiskipið f Norðursjð, en
skipið var einnig aflahæst á
Norðursjávarveiðunum f fyrra.
Skipstjðri á Lofti Baldvinssyni
um þessar mundir er hinn kunni
aflamaður og stýrimannasköla-
kennari Þorsteinn Gfslason, en
hann var einnig skipstjðri á Lofti
mikinn hluta vertfðarinnar f
fyrra.