Morgunblaðið - 05.09.1974, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER
12
Til sölu
jarðýta BTD 20 67 árgerð, nýr beltagangur.
Jarðýta BTD 8, árgerð 69, góður beltagangur.
Ford 4500 traktorsgrafa, árgerð 72, með Torq
coventer.
Scania Vabis 76 vörubifreið með búkka árgerð
67. Upplýsingar í síma 96 41 250.
Starfsstúlkur vantar
til afgreiðslustarfa. Uppl. á staðnum.
JúdódeVd Ármanns
Ármú/a 32
sími 83295.
Mikið úrval
af hárkollum
einnig fléttur og hártoppar og nokkrar gínukoll-
ur á mjög lágu verði. Sent í póstkröfu um allt
GM-búðin
Laugavegi8. Sími 2-46-26.
Seljum í dag
1974 Chevrolet Blazer 6 cyl,
beinskiptur með vökvastýri.
1 974 Vauxhall Viva De luxe.
1974 Chevrolet Vega sjálfskipt-
ur.
1974 Ford Bzonco Ranger.
1 973 Vauxhall Viva De luxe.
1973 Scoud 1 1.
1973 Chevrolet Blazer V 8
sjálfskiptur með vökvastýri.
1973 Volkswagen 1 303.
1 972 Vauxhall Viva.
1 972 Toyota Corolla station.
1972 Saab 96.
1971 Chevrolet Malibu.
1971 Opel Rekord 4ra dyra.
1971 Peugeot station 404.
1970 Saab 99.
1967 Opel Rekord 2ja dyra L.
þeytingi
Kenwood þeytarann er
hægt að nota hvar sem er í
eldhúsinu, inni í stofu eða í útilegu
því að hann gengur fyrir rafhlöðum
Alltaf til reiðu þegar þeyta þarf
rjóma eða hræra sósur, jj
kalda búðinga, eggja- og
abætisrétti, svo nokkuð sé
nefnt. Knár þótt hann Æk
sé smár, enda ■
af Kenwood-ættinni. Jm
■j- Kenwood
Laugavegi 170-172. Sími 21240 og 11687,
Frá Menntaskólanum
í Reykjavík
Skólinn verður settur kl. 2 föstudaginn 6.
september.
Rektor.
Málaskóli---------2-69-08
0 Danska, enska, þýzka, franska, spænska og
íslenzka fyrir útlendinga.
0 Innritun daglega.
0 Kennsla hefst 23. september.
Q Skólinn ertil húsa I Miðstræti 7.
0 Miðstræti er miðsvæðis.
2-69-08-----------Halldórs
Ævintýraheimur
húsmæðra
Kryddhúsið í verzl. okkar í Aðalstræti 9.
Dröfn Farestveit leiðbeinir um notkun hinna
ýmsu kryddtegunda kl. 2—6 í dag.
Verið velkomin.
Aldrei meira úrval af Mc Cormick kryddi.
Matardei/din
V0 Aða/stræti 9.
ertu *
meo
þína A
S
ii
SKRIFSTOFUVÉLAR H.F.
%
%
= -r
X
Pósthólf 377
Hverfisgötu 33 Sími 20560
t