Morgunblaðið - 05.09.1974, Side 16

Morgunblaðið - 05.09.1974, Side 16
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 16 Vetrardagskrá Bridge- íélagsins að hefjast VETRARSTARFSEMI Bridge- félags Reykjavfkur hefst senn og verður spilað á miðvikudags- kvöldum f Domus Medica. Verður starfsemin með svipuðu sniði og undanfarin ár. Byrjað verður á tveimur eins kvölds tvfmennings- keppnum og hefst sú fyrri 11. — Haig Framhald af bis. 1 málefni Latnesku-Amerfku að sérstöku verkefnLÞá mælti Ford með þvf að Mary Louise Smith, varaformaður landsstjórnar Repúblfkana tæki við formennsk- unni af Bush, og yrði hún þar með fyrsta konan sem leiðtogi annars af stúru stjórnmáia- flokkunum f landinu. Einnig sagði terHorst að Alexander Haig, hershöfðingi og skrifstofu- stjðri f Hvfta húsinu, vildi snúa aftur til starfa að hermálum og séu forsetinn og Haig nú að kanna hvaða möguleikar komi þar til greina, þ.á m. hvort Haig verði hugsanlega yfirmaður her- afla Atlantshafsbandalagsins f Evrópu. Herma áreiðanlegur heimildir f Washington að Haig muni taka við þessum starfa í haust. Tæki Haig, sem nú er tæplega fimmtug- ur, þar með við af Andrew Coodpaster, sem er 59 ára. En áður en af því gæti orðið yrði útnefning hans að ná samþykki annarra aðildarrfkja NATO og af banarísku öldungadeildinni. Frá Brussel bárust þær fréttir í kvöld, að Max van der Stoel, utanríkis- ráðherra Hollands, hefði mót- mælt því að Haig yrði yfirmaður herafla NATO, — bæði vegna þess að hann væri í of nánum tengslum við fyrrverandi stjórn Nixons, og vegna þess að hann hefði litla reynslu í stjórn á stór- um samsettum hereiningum. Hins vegar telja stjórnmálaskýrendur litlar lfkur til að fyrri ástæða van der Stoels verði talin gild. Frá því er Dwight Eisenhower var fyrsti yfirmaður heraflans hefur ríkt þögult samkomulag innan NATO um að Bandaríkin útnefni nýjan yfirmann hans. september, en 25. september hefst svo meistarakeppni félags- ins f tvímenning og veitir sú keppni réttindi f Reykjavfkur- mót. Bridgefélag Reykjavíkur er elsta og tvímælalaust sterkasta bridgefélag landsins. Ungum spilurum hefur fjölgað verulega í félaginu á sfðustu árum og veita margir þeirra orðið gömlu „kempunum" harðakeppni, enda harðna upprennandi kempur naumast örðuvfsi en með harðri andstöðu. Bridgefélag Reykjavfkur veitir sem fyrr nemendum framhalds- skóla 50% afslátt á keppnisgjöld- um. I ráði er að taka upp bridge- kennslu fyrir byrjendur á vegum félagsins síðar í vetur. Nýir félag- ar eru velkomnir í félagið. Stjórn Bridgefélags Reykjavík- ur skipa þessir: Karl Sigurhjartarson, formaður Gylfi Baldursson, varaformaður Stefán Guðjohnsen, gjaldkeri Guðlaugur R. Jóhannsson, ritari Jakob Ármannsson, fjármála- ritari. Sýningar- skrá til sölu ÞEGAR útisýningin í Austur- stræti var opnuð 2. þ.m., láðist að geta þess, að sýningarskrá er til sölu hjá blaðasölunni fyrir framan bókabúð Almenna bóka- félagsins. Sýningarskráin er hin myndarlegasta, samantekin af Jóni Gunnari Árnasyni. Þar er að finna upplýsingar um þátt- takendur sýningarinnar og verk þeirra. Auk þess skritar Páll Lín- dal sérlega fróðlega grein um sögu höggmynda þeirra, sem eru til sýnis víðsvegar í borginni. Sýningarskráin kostar hundrað krónur. Það skal tekið fram, að sýningin stendur til 30. september. Abrams látinn Washington 4. september — AP CREIGHTON W. Abrams, einn af kunnustu hershöfðingjum Banda ríkjanna og yfirmaður bandaríska herráðsins, lézt í dag tæplega sex- tugur að aldri. Heilsu hans hafði mjög hrakað eftir að hann gekkst undir skurðaðgerð, sem fjarlægja átti annað lunga hans vegna krabbameins. Creighton Abrams er ef til vill þekktastur fyrir að hafa tekið við yfirstjórn banda- ríska herliðsins á erfiðleikatím- unum I Víetnam árið 1968, og síðan fyrir að hafa hvatt til þeirr- ar stefnubreytingar Bandaríkj- anna, sem leiddi til brottflutnings hersins frá Víetnam. Nefnd um fiski- og ræktunarmál BORGARRÁÐ hefur tilnefnt menn í nefnd, sem fjalla á um veiði- og fiskræktunarmál, saman- ber tillögu, sem lögð var fram í borgarráði 16. ágúst síðastliðinn. I nefndina voru tilnefndir: Ragnar Júlíusson, Jakob Haf- stein, eldri, Haukur Pálmason, Garðar Þórhallsson og Kristján Gíslason. Ragnari Júlíussyni var falið að kalla nefndina saman og á hún sjálf að setja sér starfsreglur. Nefnd þessi hefur þegar fengið eitt mál til umsagnar. Er það bréf Stangaveiðifélags Reykjavíkur um framlengingu á samningi um laxveiði í Elliðaánum. BREZHNEV TIL KAÍRÓ Beirút, 3. september. AP. LEONID Brezhnev, aðalleiðtogi sovézka kommúnistaflokksins, fer til Egyptalands og Sýrlands fyrir fund æðstu manna Arabaland- anna sem er ráðgerður 26. október I Rabat f Marokkó að sögn blaðsins „Beirút" í Líbanon í dag. Blaðið segir að Andrei Gromyko utanríkisráðherra fari til Kaíró og Damaskus á næstu vikum til þess að undirbúa ferð Brezhnevs. — Alþingi Framhald af bls. 2 myndi sérstakt átak í þvl efni, sem br. till. fjallaði um, á haust- þingi, það væri trú sfn. Breytingartillaga Lúðvfks og Karvels var felld, að viðhöfðu nafnakalli, með 22 atkv. gegn 12: Eftir nokkurt orðaskak var sfðan frumvarpið, með áorðnum breytingum, samþykkt frá neðri deild til efri deildar, þar sem það var og tekið til 1. umræðu I gær. — Minning Karen Framhald al' bls. 18 gift er Valdimar Oskarssyni, Elísabet, sem gift er Lýð Sörla- syni, Matthías, sem giftur er Margréti Aðalsteinsdóttir, og Alfreð Georg, sem enn er I heima- húsum. Er ég heyrði andlátsfregn henn- ar, setti mig hljóðan, því að ótal endurminningar um fallega og elskulega konu komu upp I huga minn, og margs er að minnast frá liðnum dögum. Ég átti því láni að fagna að kynnast þessarri glæsi- legu konu, er ég gekk að eiga systur manns hennar, og er mér efst I huga sú gestrisni og glæsi- bragur, sem einkenndi heimili þeirra. Samhentari hjón en Matta og Ka var ekki hægt að hugsa sér, svo samtaka sem þau voru um að láta öllum líða vel I návist sinni. Ka var bæði listfeng og smekkleg, enda bar heimili þeirra þess glöggt vitni. Þó fannst mér fegurst af öllu, hversu mikil móð- ir hún var, og svo seinna þegar barnabörnin komu, hve mikið Ibúð Til leigu 4ra herb. íbúð í Hraunbæ. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Tilb. sendist augl .Mbl- merkt: „Hraunbær — 951 7". Útsala! Útsala! Mikil verðlækkun Elízubúðin, Laugavegi 83. Afgreiðslumaður Frúarleikfimi óskast Innritun stendur yfir þessa viku. Lipur og áreiðanlegur afgreiðslumaður óskast. / \ Júdódeild Ármanns, Upplýsingar í Vinnufatabúðinni, Hverfisgötu \ / Ármúla 32, 26. sími 83295. dálæti hún hafði á þeim, enda var móðurfaðmur hennar svo stór. Ég hefði viljað skrifa mikið um þessa konu, en til þess skortir mig orð. En eitt get ég þó sagt og það er það, að hún var góð kona og vinur vina sinna, og þvf vil ég þakka henni allt sem hún gerði fyrir fjölskyldu mína. Mágur minn hefur mikið misst, en minningarnar tekur enginn frá honum, þótt hughreystingar- orð megi sín lítils, þegar sorgin ber að dyrum. Við hjónin sendum honum og börnum hans okkar innilegustu samúðarkveðjur og biðjum góðan guð að styrkja þau I mikilli sorg. E.J. Góð, kurteis, hjartahlý, myndarleg húsmóðir, elskuleg móðir. Kona, sem ann manni sín- um jafnt hinn fyrsta og sfðasta dag. Kona, sem geymir brúðar- kjölinn sinn alla ævi til þess að geta verið í honum f sinni hinztu hvflu. Þannig konur eru sjaldgæf- ar, þær fá samt ekki notið sfn nema að makinn sé að sfnu leyti eins. En svo heppin voru þau Karen og Matthías. Eftir stendur hann, að vísu lamaður, en á samt svo mikið af henni sem hann ber með sér og enginn getur hróflað við, hvorki sjúkdómur né svo- kallaður dauði. Tíminn er afstæður, — við hittumst von bráðar aftur. Guð veri með mágkonu minni. G. Hreiðarsd- — Málefna- samningurinn Framhald af bls. 10 meðal ungs fólks hverju si.ini, hérlendis sem erlendis, og f þvf sambandi auka til muna skerf annarra áhugasviða ungs fólks en poppsins. Þannig vill sfðan auka skrif um bókmenntir og aðrar listir, kynna nýjungar f tfzku, nýja siði og Iffs- háttu ungs fólks, — og þá ekki sfzt taka það til meðferðar, sem miður fer, en bæta má (án þess þó að Slagsfðan ætli að fara að hef ja prédikunarstörf). Þessi efni hafa að sjálfsögðu skotið upp kollinum af og til á Slagsfðunni, en of oft, — einkum upp á sfðkastið, hafa þau horfið f skugga popps- ins. Þótt poppið sé allra góðra gjalda vert, þá hefur það samt verið of áberandi. Popp verður áfram mikilvægur efnisþáttur á Slagsfðunni, en það á ekki að verða yfir- gnæfandi. Slagsfðan vill vfkka sjón- deildarhríng sinn og lesendanna, taka poppheyrnartólin af sér, svo að önnur hljóð berist henni að eyrum. Ofurveldi poppsins á sér að vfsu eðli- legar skýringar. Til dæmis hafa nær öll bréf til sfðunnar á einn eða annan hátt f jallað um popp. Einnig er aðstreymi upp- lýsinga mun meira á sviði poppsins, en frá öðrum áhugasviðum ungs fólks. Og sfðast en ekki sfzt hafa lesendur blaðsíns vanizt þvf á undanförnum árum, að alltaf væri einhvers konar „poppsfða" f Morgunblað- inu, og þvf talið Slagsfðuna fyrst og fremst poppsfðu. Af þvf sem f vændum er má nefna, að ætlunin er að gera breytingu á formi bréfadálksins, þ.e. þess dálks sem helgað- ur hefur verið spurningum lesenda um popp og flytjendur þess og svörum Slag- sfðunnar. Geysilega tfmafrekt hefur reynzt að leita svara við öllum þessum spurningum, og þar sem tfminn er dýr- mætur, telur Slagsfðan honum betur varið f að vinna að annarri efnisöflun. Þar með er ekki sagt, að þessi liður leggist með öllu niður, heldur er ætlunin að byggja hann sem mest á framlagi lesendanna sjálfra. Hins vegar er gert ráð fyrir að halda áfram þeim dálkum, þar sem lesendur leggja orð f belg um málefni Ifðandi stundar, þ.e. „Horn f Slagsfðu**. Þá er ætlunin að auka tengslin við fram- haldsskólana og fjalla meira en áður um störf nemenda þeirra og félagsmál. Einn- ig er stefnt að því að reyna að fá enn fleiri lesendur til beinnar þátttöku f gerð Slag- sfðunnar, þ.e. með meiri bréfa- og greina- skrifum, fleiri teikningum, Ijósmyndum og ýmiss konar öðru efni. Þannig byggist hinn nýi málefna- samningur ráðherra Slagsfðunnar á vald- dreifingu og efldri byggðastefnu! Atvinna Óskum að ráða starfsfólk til vélgæzlu- starfa nú þegar. Upplýsingar hjá verk- stjóra á netastofu, Brautarholtsmegin. Upplýsingar ekki gefnar í síma. H.F. Hampiðjan Stakkholti 4. Skrifstofustúlka Óskum að ráða stúlku til vélritunar og bókhaldsstarfa á skrifstofu okkar. Upplýsingar á skrifstofunni næstu daga kl. 1 0—1 2 (ekki í síma). Björn Steffensen & Ari Ó. Thorlacius, E ndurskoð unarskrifs to fa, Klapparstíg 26, Reykjavík. Laust starf Opinber stofnun þarf að ráða ritara sem fyrst. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Laun samkvæmt launakerfi ríkisins. Umsóknir merktar: „7014“ sendast blaðinu fyrir föstudaginn 6. sept. n.k.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.