Morgunblaðið - 05.09.1974, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 05.09.1974, Blaðsíða 28
ÞEIR nUKR UIÐSKIPTIfl SEm nucLúsn í Jflor&iuiblaímiu morgunblaííilí l^mnRCFniDHR 7( mRRKHfl VÐRR FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1974 — ekkert lát á slysaöldunni 1150 milljón kr. bundnar KLUKKAN 13.40 í gær varð al- varlegt slys á gangbrautinni mðts við Laugaveg 176. 11 ára stúlka varð fyrir bfl og slasaðist tölu- vert, m.a fótbrotnaði hún og hlaut höfuðhögg. Alls urðu 11 slys og árekstrar fram til klukkan 19 f gærkvöldi, svo slysaaldan sem gengið hefur yfir borgina virðist ekki f rénum. I fyrradag urðu slys og árekstrar 19 og á mánudaginn hvorki meira né minna en 34, á tfmabilinu kl. 6—20. Nánari atvik gangbrautar- slyssins voru þau, að litla stúlkan var á leið norður yfir Laugaveg- inn. Bílarnir á hægri akrein stoppuðu fyrir henni, en Volkswagenbfll á vinstri akgrein sinnti ekki stöðvunarskyldu við gangbrautina og ók á fullri ferð á stúlkuna, svo hún kastaðist nokkurn spöl. Hún var flutt á slysadeild Borgarsjúkrahússins. Mbl. ræddi í gær við Arnþór Ingólfsson lögregluvarðstjóra um slysaölduna sem nú gengur yfir. „Ég kann enga skýringu á þessu aðra en þá, að ökumenn sem lenda í þessu séu að hugsa um eitthvað allt annað en aksturinn,“ sagði Arnþór. „Á mánudaginn, þegar slys og árekstrar urðu 34 á tímabilinu frá kl. 6 til 20, voru akstursskilyrði eins góð og hægt er að hugsa sér. Þessi tala er eins og þær verða hæstar í snjó og hálku. Það er full ástæða til að hvetja ökumenn til þess að sýna mun meiri aðgæzlu í akstri.“ Eins og fyrr segir voru slys og árekstrar 11 fram til kl. 19 í gær, og var gangbrautarslysið lang al- varlegast. í fyrradag urðu 19 árekstrar, þar af tveir mjög harð- ir. Fimm manns slösuðust lítil- lega og sagt hefur verið frá, þá mun 25% bindif jársreglan vegna innflutnings gilda til september- loka, en endurgreiðsla fjárins hófst 25. ágúst s.l. eftir að það var búið að liggja fryst f Seðlabank- anum f þrjá mánuði. Nú munu vera um 1150 millj. kr. bundnar f Seðlabankanum. Sigurður Örn Einarsson skrif- stofustjóri Seðlabankans sagði f samtali við Morgunblaðið f gær, að þessí upphæð hefði ekki hækkað eftir að byrjað var að borga féð út aftur. Ekki væri vitað hve mikið væri búið að greiða út af fénu enn, en sjóður- inn væri yfirleitt f kringum 1150 millj. kr„ smá dagamunur væri þó hér á. Mallorca um 40 þús. kr. en áður hefði samskonar ferð kostað 32—33 þús. kr. Hjá ÍJtsýn fengum við þær upplýsingar, að nú kostaði Spánarferð í tvær vikur frá 33 þús. kr. en ferðir Útsýnar eru flestar til Costa del Sol. Áður hefðu þær kostað frá 28 þús. krónum. Sömu sögu var einnig að fá hjá Úrval. Þar kostar nú hálfsmánaðarferð til Mallorca um 40 þús. kr., en kostaði áður um 34 þús. kr. Sjómannafélag Reykjavíkur: Varar við skerð- ingu skiptaprósentu Sjómenn óánægðir með síðustu samninga segir Jón Sigurðsson Vegna gengislækkunar- innar í siðustu viku hafa allar utanlandsferðir hækkað nokkuð í verði og samkvæmt þeim upplýsing- um, sem Mbl. aflaöi sér hjá ferðaskrifstofunum, þá nemur þessi hækkun um 20% að meðaltali. Ekki telja ferðaskrifstofumenn að þessi hækkun muni hafa mikil áhrif á eftirspurnina eftir utanlandsferðum, en benda hins vegar á að gjaldeyrinn, sem fólk hef- ur með sér í ferðirnar muni hækka t.d. miklu meira en sjálfar ferðirnar. Því muni fólk hafa eitt- hvað minna á milli handanna í utanlands- ferðunum en áður, en það ætti samt ekki að koma að sök. Hjá Ferðaskrifstofunni Sunnu fengum við þær upplýsingar, að nú kostaði hálfsmánaðarferð til Sveitar- stjórnarhús SAMBAND íslenzkra sveitar- félaga, Lánasjóður sveitarfélaga og Bjargráðasjóður hafa sótt um lóð f nýja miðbænum f Reykjavfk undir sérstakt hús fyrir þessar stofnanir, sem yrði 1000 til 2000 fm. Borgarráð fjallaði um umsókn þessa áfundiffyrradagog vísaði henni til athugunar lóðanefndar. Ráðgert er, að Innheimtustofnun sveitarfélaga, Samband íslenzkra rafveitna, Landsamband sjúkra- húsa og Hafnasamband sveitar- félaga fái aðstöðu í þessu sveitar- stjórnarhúsi, ef lóð fæst. Bílvelta RÉTT um kl. 20 í gærkvöldi valt bifreið, sem var á leið niður Ár- túnsbrekkuna. Farþegi, sem var i bifreiðinni slasaðist, og var flutt- ur á slysadeild Borgarsjúkrahúss- ins. Meiðsli hans voru ekki talin alvarleg. „VEGNA ummæla for- manns Landssambands fsl. útvegsmanna f fjölmiðlum þar sem hann segir, að gengisbreytingar séu út- gerðinni gagnslitlar, nema gerðar verði svipaðar hlið- arráðstafanir og 1968, vill stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur vara ákveðið við ráðstöfunum, sem skerða umsamda skipta- prósentu fiskimanna.“ Þannig hljóóar fréttatil- kynning, sem Mbl. barst f gær frá stjórn Sjómannafé- lags Reykjavíkur, en þessi ályktun var samþykkt á stjórnarfundi félagsins 3. sept. s.I. Ennfremur segir i fréttatilkynningunni, að ef hinar gömlu ráðstafanir verði teknar upp á ný geti það haft mjög alvarlegar afleiðingar í för með sér. Af þessu tilefni sneri Mbl. sér til Jóns Sigurðs- sonar formanns Sjómanna- samband íslands og innti hann eftir hvað Sjómanna- sambandið hygðist gera í þessum málum: Jón sagði, að stjórn Sjómannasam- bandsins yrði kölluð saman á næstunni og þá yrði tekin sameiginleg afstaða til þess hvað sjómenn gerðu í samningamálunum; kæmi sterklega til greina að samningum yrði sagt upp vegna gengisfellingarinn- ar. „Hins vegar er ég í vafa um, að við hefðum getað sagt upp samningum ef gengissigið hefði verið not- að áfram við skrásetningu krónunnar," sagði Jón. Hann sagði ennfremur, að fjöldi sjómanna væru óánægður með þá samn- inga, sem gerðir hefðu ver- ið s.l. vetur. Þrjú félög, Sjómannafélag Eyjafjarð- ar, Sjómannafélag Hafnar- fjarðar og Vaka á Siglu- firði hefði ekki enn sam- þykkt samninga, en þó hef- ur hefði farið eftir þeim á þessum stöðum, þegar gert hefur verið upp. Varnarliðsvél í sjúkraflugi C-117 Dakota vél frá Varnar- liðinu kom um kl. 18 f gær til Reykjavfkur frá Höfn f Horna- firði þar sem hún tók mann sem hafði brotnað illa á fæti. Maðurinn sem var að vinna f byggingu á Höfn mun hafa dottið og brotnað mjög illa. Var talið betra að senda manninn á sjúkra- hús f Reykjavfk. Þegar farið var að athuga með flugvél kom f Ijós, að Dakotavél frá Varnarliðinu var að leggja af stað til Reykja- vfkur. Var þvf hætt við að útvega sjúkraflugvél og fór maðurinn með varnarliðsvélinni. Hann var lagður inn á Landspftalann. Hljómsveitin Pelican kom saman fyrir utan eina af hljómplötuverzl- unum borgarinnar síðdegis i gær og hóf þar leik og söng. Mikill f jöldi fólks, aðallega börn og unglingar, safnaðist þar saman og hafði hina beztu skemmtun af þá stund, sem hljómsveitin lék og söng. Ljósm. Mbl.: R. AX. Saknað en kom í leitirnar 1 FYRRAKVÖLD var farið að sakna Iftils skemmtibáts úr Reykjavfk, sem farið hafði á sjó eftir hádegi á þriðjudag. Þegar báturinn var ekki kominn að fyr- ir myrkur, var farið að undirbúa leit. Björgunarbátur Slysavarna- félagsins, Gfsli J. Johnsen, fór þá til leitar og fann áhöfn Gfsla skemmtibátinn um kl. 5.30 f fyrramorgun á Syðra-Hrauni und- an Akranesi. Hafði vél bátsins bilað og hann rekið á haf út. Á bátnum voru þrfr fullorðnir karl- menn og 9 ára gamall piltur. Höfðu þeir ætlað til fugladráps. Ekki höfðu þeir nein tæki til að láta vita af sér og ekki einu sinni eldfæri til að hægt væri að halda hita um borð f bátnum. Mjög erfitt var að leita um nótt- ina vegna mikillar þoku. Alvarlegt gangbrautarslys Utanlandsferffir hækka um 20%

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.