Morgunblaðið - 05.09.1974, Blaðsíða 23
Simi 50249
Höggormurinn
Spennandi njónsamynd i litum
með islenzkum texta.
Yul Brynner, Henry Fonda.
Sýnd kl. 9.
Karateboxarinn
Hörkuspennandi kínversk karate-
mynd í litum með ensku tali og
islenzkum texta.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum innan 1 6 ára.
ÞRJÁR
DAUÐASYNDIR
Hrottafengin japönsk kvikmynd
tekin i litum og Cinemascope.
(slenzkur texti.
Leikstjóri: Teruo Ishii.
Hlutverk: Másumi Tachibana,
Teruo Yoshida.
Endursýnd kl. 5.1 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Frá Guðspekifélaginu
Fyrirlestur í kvöld kl. 9. „Vald
hugans yfir efninu".
Hjálpræðisherinn
í dag kl. 20.30. Sérstök sam-
koma.
Major John Bjartveit, Noregi,
Majór Ingvar Fallström og Monica
Engvall, Svíþjóð, þátttakendur í
Evrópuráðstefnu skáta, bjóða upp
á fjölbreytta efniskrá. Notið tæki-
faerið. Velkomin.
Föstudag og laugardag, 6. og 7.
sept.
Blómasöludagur Hjálpræðishers-
ins. Styrkið starfið. Kaupið blóm.
Ferðafélagsferðir.
Föstudagskvöld 6/9.
Kl. 20.
1. Þórsmörk, (vikudvalir enn
mögulegar)
2. Landmannalaugar — Jökulgil.
3. Berjaferð á Snæfellsnes.
Ferðafélag íslands,
Öldugötu 3,
simar: 1 9533 — 1 1 798.
Fíladelfia.
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER
23
Bátar til sölu
Sólborg, S.U. 202, 17 tonn, byggður 1972 (frambyggður, með
línuspil, trollspil, ratar, fisksjá, trollveiðarfæri fyrir rækju og þorsk, 7
rúllur. Báturinn er til afhendingar strax.
1 5 tonna bátur með nýrri vél og tækjum, trollveiðarf. fyrir rækju og
þorsk.
30 tonna nýsmíði tilbúinn í febrúar.
54 tonna bátur af sérstökum ástæðum vél 335 hesta katerpillar 1 970,
öll tæki góð trollveiðarf., fyrir loðnu rækju, þorsk og humar.
FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, HAFNARSTRÆTI 1 1, SÍMI 14120.
Garðahreppur
Samkvæmt beiðni sveitarstjórans í Garða-
hreppi, úrskurðast hér með, að lögtök geta farið
fram vegna gjaldfallinna en ógreiddra útsvara
og aðstöðugjalda til Garðahrepps, álagðra árið
1974, allt ásamt dráttarvöxtum og kostnaði.
Lögtökin geta farið fram að liðnum 8 dögum frá
birtingu úrskurðar þessa, ef ekki verða gerð skil
fyrir þann tíma.
Sýs/umadurinn í Kjósarsýslu.
JdZZBaLL©CtQl<ÓLÍ BÚPU
Innritun hafin í „lokuðu vetrar-
tímana" stendur út næstu viku
í síma 83730 eða í skólanum.
ATHUGIÐ
Aðeins fyrir þær sem verið hafa
í ár eða lengur að staðaldri.
Vinsamlegast hafið samband
við skólann sem fyrst.
Innritun f almenna hópa verður
auglýst síðar.
jazzBauLettskóLi búpu
Happdrætti
Karlakórsins
Þrestir
Dregið hefur verið í happdrætti okkar.
Vinningar komu á eftirtalin númer:
Málverk eftir Bjarna Jónsson 2916
Málverk eftir Eirík Árna 301
Málverk eftir Eirik Smith 1551
Málverk eftir Guðmund Karl 2671
Málverk eftir Gunnar Hjaltason 622
Málverk eftir Gunnar Sigurjónsson 1
Málverk eftir Harald Sigurjónsson 2887
Málverk eftir Jón Gunnarsson 1453
Málverk eftir Jónas Guðvarðsson 1896
Málverk eftir Pétur Friðrik 2542
Málverk eftir Pétur Friðrik 2542
Málverk eftir Sigurbjörn Kristinsson 3339
Málverk eftir Svein Björnsson 463
Fargjald fyrir tvo með kórnum til Noregs sumarið
1975 207
Upplýsingar í símum 50222 og 50746.
Karlakórinn Þrestir.
© Notaðir bílar til sölu O
Hljómsveitin
TRÍÓ '72
leikur í kvöld. Gömlu og nýju
dansarnir. A
RÖ-ÐULL
Ernir leika í kvöld
Opið kl. 8—11.30. Borðapantanir í sima 15327.
Veitingahúsicf
Borgartúni 32
Pelican og Dögg
skemmta i kvöld
Opið frá kl. 8 —11.30.
VOLKSWAGEN 1200 '68 —'71
VOLKSWAGEN 1300'68—'73
V0LKSWAGEN 1302 '71—'72
VOLKSWAGEN 1 303 '73
VOLKSWAGEN SENDIFERÐA '72 —'73
VOLKSWÁGEN MICROBUS '69
RANGEROVER'72
AUSTIN MINI SENDIBIFREIÐ '73
FIAT 128 árg. '72
AUDI 100 L.S. árg '71
MORRIS MARINA '74
BRONCO árg. '71
HILLMAN STATION árg. '66
RÚMGÓÐIR SÝNINGAR SALIR —
TÖKUM í UMBOÐSSÖLU NOTAÐA BÍLA.
HEKLAhf
Laugavegi -170—172' — Simi 21240
BINGÓ BINGÓ
Bingó í Templarahöllinni, Eiriksgötu 5, kl. 8.30 i
kvöld. Vinningar að verðmæti 25 þúsund krónur.
Borðum ekki haldið lengur en til kl. 8.15. Simi
20010.
og
Júdó
Innritun stendur yfir þessa viku.
Byrjenda- og framhaldsflokkar, kvenn.
^ar*a' Júdódeild Ármann
Ármúla 32,
5/m/ 83295.