Morgunblaðið - 05.09.1974, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 05.09.1974, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER \ 'J rmMiraMm W\^ Lyftaramenn óskast nú þegar. Upplýsingar í síma 83411, Tollvörugeymslan h. f. Lögmenn — fasteignasalar Laganemi, sem staddur er á stðari hluta i námi, óskar eftir atvinnu hálfan eða allan daginn t.d. sem sölumaður. Hef bíl til umráða. Tilboð sendist á afgr. Mbl. fyrir fimmtudaginn 12. sept. merkt: „Áreiðanlegur 701 5". Sendisveinn Piltur 12 —14 ára óskast til sendistarfa sem fyrst, hálfan eða allan daginn. Upplýsingar gefnar á skrifstofu vorri. H.F. Hampiðjan, Stakkho/ti 4. Nemi í tækniteiknun óskar eftir vinnu á arkitekta- eða verk- fræðiteiknistofu. Upplýsingar í síma 43866 á föstudag og laugardag. Bústjóri og aðstoðarmaður óskast á kjúklingabú í nágrenni Reykja- víkur. Upplýsingar gefnar í símum 86431 og 1 5292. Kvöldsímar 35478 og 41 903. Vantar menn Óskum að ráða nú þegar nokkra menn til vöruafgreiðslustarfa í vörugeymslu okk- ar. Bæði lyftaramenn og menn til al- mennra afgreiðslustarfa. Hafskip h/ f Vöruafgreiðs/a Sími 25313 og 21160. Atvinna Óskum eftir að ráða bifreiðastjóra til vinnu strax. Upplýsingar í Þverholti 1 7. Vinnufatagerð fs/ands h. f. Sendlar óskast á ritstjórn Morgunblaðsins. Vinnutími frá kl. 9 —12 fyrir hádegi og 1 —6 eftir hádegi. Stúlka óskast í eldhús og buff (bítibúr) nú þegar. Upplýsingar á staðnum milli kl. 14 og 1 7, gengið inn frá Lindargötu. L eikhúskjallarinn. Unglingspilt eða stúlku vantar í sérverzlun nálægt miðbænum. Vinnutími 4 stundir á dag. Hátt kaup. Tilbo merkt „Sérverzlun 9515” sendist Morgunblaðinu. Afgreiðslumaður óskast Framtíðarstarf. Jes Zimsen h. f., Hafnarstræti 21, Suðurlandsbraut 22. Maður óskast sem fyrst. Upplýsingar á Smurstöðinni, Lauqaveqi 180, sími 34600. Sælgætisgerðin Víkingur auglýsir: Óskum að ráða mann til utkeyrslu- og lagerstarfa nú þegar. Upplýsingar milli kl. 2—3 í síma 14928. Sæ/gætisgeriðin Víkingur. Við viljum ráða mann til útkeyrslu og til afgreiðslu í varahlutaverzlun okkar. Nokkur ensku- kunnátta nauðsynleg. Blossi s.f., Skipholti 35. Kirkjuvörður Maður óskast til kirkjuvarðar- og með- hjálparastarfa í Bústaðakirkju. Upplýsingar gefa séra Ólafur Skúlason í símum 38782 og 37801 og Ásbjörn Björnsson í símum 38280 og 3361 6. Sóknarnefndin. Verkamenn — Verkamenn Nokkrir duglegir og vanir verkamenn óskast strax í byggingavinnu (nýbygg- ingar). Einnig óskast vanur bílstjóri á sendiferða- bíl, við efnisflutninga o.fl. íbúðaval h.f., Kambsvegi 32, R. Upp/ýsingar kl. 17— 19, símar 244 72 og 384 14. Verkamenn óskast Mikil vinna. Þórisós h.f., Síðumú/a 2 1, sími 322 70. Afgreiðslustarf Óskum eftir að ráða í kjörbúð vana af- greiðslustúlku. Einnig óskast stúlka til afgreiðslustarfa fyrir helgar og í forföllum. Upplýsingar í síma 121 12. Verkamenn óskast Aðalbraut h. f., Siðumúla 8, sími 81 700 og 5369 1. Atvinna Vantar röskan afgreiðslu og lagermann, 3ja herb. góð íbúð við vinnustað með góðum kjörum. Tilboð sendist Mbl. fyrir laugardag merkt 8507 Aðstoðarstúlku vantar á tannlæknastofu strax. Vinnutími frá 1—6. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt: 9513. Starfsstúlkur í mötuneyti og til að annast ræstingar vantar að Héraðsskólanum að Reykjum. Upplýsingar í síma 95-1 1 40. Kona vön matreiðslustörfum óskast Einnig stúlka eða kona vön afgreiðslu- störfum. Vinnutími eftir samkomulagi. Einnig kona til hreingerninga. Sæ/a Café Brautarholti 22 Símar 19480og 19521. Afgreiðsla og lagerstarf Óskum eftir að ráða sem fyrst ungan mann eða stúlku til afgreiðslu- og lager- starfa á radioverkstæði okkar. Upplýsingar veitir verkstjórinn, Þorvaldur Mawby í síma 1 3869. Heimilistæki s. s., Sætúni 8. Rafmagns- verkfræðingur frá þýzkum háskóla, en starfar nú erlendis, óskar eftir starfi hér heima. Sérsvið: Sjálfvirkni allskonar, sjónvarp, útvarp, tölvur, fjarskipti og fleira. Þau fyrirtæki og stofnanir er kynnu að hafa áhuga, eða óska frekari upplýsinga eru vinsamlegast beðin að leggja nafn og heimilisfang inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 1 3.septem- ber n.k. merkt „Rafmagnsverkfræðingur — 701 7".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.