Morgunblaðið - 05.09.1974, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 05.09.1974, Blaðsíða 26
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 26 Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins 14.—20. október n.k. Ákveðið hefur verið að stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins verði hald- inn frá 14.—20. október n.k. Meginþættir námsskrár verða sem hér segir: 1. Þjálfun I ræðumennsku, fundarsköp o.fl. 2. Almenn félagsstörf og notkun hjálpartækja. 3. Framkoma í sjónvarpi (upptaka o.fl ). 4. Söfnun, flokkun og varðveizla heimilda. 5. Helztu atriði islenzkrar stjórnskipunar. 6. íslenzk stjórnmálasaga. 7. Skipulag og starfshættir Sjálfstæðisflokksins. 8. Stjórnmálabaráttan og stefnumörkun. 9. Utanríkismál. 10. Markmið og rekstur sveitarfélaga. 1 1. Verkalýðsmál. 12. Kynnisferðir o.þ.h. Skólinn verður heilsdagsskóli meðan hann stendur yfir, frá kl. 9:00—18:00, mað matar- og kaffihléum. Þeir sem áhuga hafa á þátttöku eru beðnir að láta Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson, skólastjóra stjórnmálaskólans (sími 17100) vita sem fyrst. Þátttaka i skólahaldinu verður að takmarka við 30 manns. Þátttökugjald hefur verið ákveðið kr. 1.000.— Sjálfstæðismenn á Austurlandi halda árlegt haustmót sitt i Valaskjálf á Egirsstöðum n.k. laugardag 7. sept. og hefst það kl. 20.30 með sameiginlegu borðhaldi. Sverrir Hermannsson alþm. flytur ávarp en aðal- ræðu k>'öldsins flytur Matthias Bjarnason, sjávarútvegsráðherra. Ymis skemmtiatriði verða. Orðsending til formanna flokkssamtaka Sjálfstæðis- flokksins vegna stjórnmálaskólans. Formenn flokkssamtaka Sjálfstæðisflokksins, sem þegar hafa möttekið bréf frá skrifstofu miðstjórnar flokksins með upplýsingum um skólahald stjórnmálaskó'ans. o.fl. eru vinsamlega beðnir um að hafa samband við Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson, skólastjóra stjórnmálaskólans sem allra fyrst i sima 1 71 00. A Ferð í Hvannagil næstu helgi. Upplýsingar á skrifstofunni kvöldin sími 24950. Farfuglar. á Spánskur listamaður, sem er að flytjast til Reykjavíkur, ásamt fjöl- skyldu sinni, óskar að taka á leigu 4ra—5 herb. íbúð nálægt miðbænum. Húsgögn og sími þurfa að fylgja með. Umsóknir, sem æskilegast séu skrifaðar á ensku, skulu sendast Mbl. merktar „7013". Ræstingakonu vantar til ræstinga. Uppl. á staðnum. Júdódeild Ármanns, Ármúla 32, sími 83295. óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: BLAÐBURÐARFÓLK AUSTURBÆR Laufásvegur frá 58, Skipholt 1, Ingólfsstræti, Bergstaðastræti, Blönduhlíð, Þingholtsstræti, Skúlagata. VESTURBÆR Tómasarhagi, Sólvallagata, Nes- vegur frá Vegamótum að Hæðarenda, Melabraut, Skóla- braut. SELTJARNARNES Nesvegur frá Vegamótum að Hæðarenda, Melabraut, Skóla- braut. ÚTHVERFI Selás og Rofabær, Laugarásveg- ur frá 1—37, Bugðulækur, Kleppsvegur frá 66—96, Heiðargerði, Hraunbær, raðhús. KÓPAVOGUR Reynigrund. GARÐAHREPPUR Vantar útburðarbörn í Arnarnesi og á fleiri staði. Upplýsingar í síma 35408. Hofteigur. Risíbúð Til sölu er snotur, lítil risíbúð, sem er 2 herb., eldhús og bað, allt undir súð. Upp- lýsingar veittar á skrif- stofu minni í síma 10260 og eftir skrif- stofutíma í síma 41 104. Kristinn Einarsson hæstaréttarlögmaður. Einstakt tilboð Sendið 100 ógölluð íslenzk fri- merki og við sendum yður i staðinn 300 mismunandi, falleg mótivfrímerki með 27 mismun- andi serium. Verð fyrir þessar 27 fullkomnu seriur er 5 kr. d. á seriu eða alls 135 d. kr. Sendið nú þegar 1 OOislenzkfrímerki til: NORD-JYSK FRIMÆRKEHAND- EL, FRIMÆRKER EN GROS, DK- 9800, HJÖRRING. MEÐLIMUR ( OFF. Ath. Við staðgreiðum jafnan hæsta verð fyrir islenzk frimerki. Sendið tilboð. gmiUimiiiiimiiiEmmnmiiimuii Biírei Biíreiðar & Landbúnaðarvélar hí. Suðurlandsbraut 14 - Reykjavík - Sími 38600 GAZ-I4 \ > \/y Áætlaö verö meö ryövörn kr. 631.346.— góöir greiösluskilmólar r. / » i' j * ■ ******* » »-■* *■ ■■■■■■■■««

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.