Morgunblaðið - 05.09.1974, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.09.1974, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER DAG BÓK 1 dag er fimmtudagurinn 5. september, 248. dagur ársins 1974. 20. vika sumars hefst. Ardegisf lóð f Reykjavfk er kl. 08.09, sölarlag kl. 20.20. Sólarupprás f Reykjavfk er kl. 06.20, sólarlag kl. 20.31. Á Akureyri er sólarupprás kl. 06.00, sólarlag 20.20. (Heimild: tslandsalmanakið). Og.þeir munu sjá ásjónu hans, og nafn hans mun vera á ennum þeirra. Og nótt mun ekki framar til vera, og þeir þurfa ekki lampaljós né sólarljós, þvf að Drottinn Guð skfn á þá, og þeir munu rfkja um aldir alda! (Opinberun Jóhannesar, 22. 4 — 5). ÁRNAÐ HEILLA 27. júlí gaf séra Ólafur Skúla- son saman í hjónaband í Bústaða- kirkju Valborgu Davfðsdóttur og Ragnar B. Ragnarsson. Heimili þeirra verður að Langagerði 60, Reykjavfk. (Ljósmyndast. Gunnars Ingimarss.). I gær birtist brúðarmynd af þeim Gyðu Gfsladóttur og Helga Bragasyni. Nafn brúðgumans hafði misritazt, og eru þeir, sem hluta eiga að máli, beðnir velvirðingar. PEIMIMAVIISIIR lsland Erna Haraldsdóttir Kjalarlandi 8 Reykjavík. Hún er 12 ára og óskar eftir pennavinum á sínum aldri. Brynhildur Jónsdóttir Alfaskeiði 39 Hafnarfirði. Hún er 9 ára safnar frímerkjum og hefur áhuga á tónlist. Agnes Einarsdóttir Hrauntúni 5 Vestmannaeyjum Hún vill skrifast á við krakka á aldrinum 12—14 ára. Vikuna 30. ágúst til 5. september veröur kvöld- nætur- og helgarþjón- usta í Holtsapóteki, en auk þess verður Apótek Austurbæjar opið utan venjulegs afgreiðslu- tíma til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. KROSSGÁTA Lárétt: 1. umrót 6. keyra 8. sér- hljóðar 10. annars 12. vöntun 14. negra 15. leit 16. ósamstæðir 17. snúrur. Lóðrétt: 2. 2 eins 3. rýrður 4. ekki hlýtt 5. flát 7. særðar 9. keyrðu 11. skordýr 13. maðki. Lausn á sfðustu krossgátu. Lárétt: 1. gabba 6. all 8. lá 10. mö 11. illskan 12. KL. 13. NN 14. örn 16. aulanum. Lóðrétt: 2. AA 3. blístra 4. BL 5. klikka 7. tönnum 9. áll 10. man 14. öl 15. NN. SÝNINGUNNI Á MOKKA LÝKUR í DAG Undanfarið hefur staðið sýning á ljósmyndum af steinum í Mokka. Henni lýkur í dag. 'sfMW Nýlega var hér staddur umboðsmaður Álafoss f Noregi, Gerd Poulsen að nafni. Hún hefur hannað mikið af prjónafatnaði, og meðal annars margar flfkur fyrir Álafoss. Myndir og prjóna- uppskriftir af fötum, hönnuðum af Gerd Poulsen, birtast m.a. mikið f vikublöðum á Norðurlöndum, og Álafoss hefur einnig látið sérprenta uppskriftir hennar til að selja með lopanum. Um næstu helgi verður haldin f Ósló tfzkuvika, þar sem sýnt er allt það helzta af nýjungum f tfzkufatnaði á Norðurlöndum. Þar verður Álafoss með sérstaka deild, sem Gerd Poulsen veitir forstöðu. Hér að ofan sjáum við nýstárlega flfk, sem Gerd Poulsen hefur hannað, — nokkurs konar sambland af peysu og slá. Ljósm. Pe-Pe. Hrönn Guðmundsdóttir Brúnavegi 1 Reykjavík Vill skrifast á við krakka á aldr- inum 10—13 ára. Perú Felipe Lau Ave. J. M. Eguren 606 Barranco Lima 4 — Peru South America Hann er 18 ára, og hefur áhuga á því að fræðast um ísland, auk þess sem hann kveðst safna „öllu“. Ástralía D. Hodder Surryside Elm St. Guryra 2365 N S 10 Australia Hún er gift, hefur mikinn áhuga á ferðalögum, og langar til að fræðast um fsland og íslend- inga. J. Shoemark Glenara Culcairn, N.S. W. 2660 Australia Hún er einnig gift, safnar brúð- um í þjóðbúningum, og hefur áhuga á að styrkja Rauða kross- inn. Býr á kúabúi ásamt fjöl- skyldu sinni May Higgins 168 Main Street Murwillumbah 2484 N. S. W. Australia Hana langar til að fræðast um land og þjóð, — safnar póstkort- um. CENGISSKRANING Nr- 157 - 4. sept. 1974. SkráC frá Kl, 12, 00 Kaup Sala 2/9 1974 1 tiandarikjadollar 118, 30 1 18, 70 4/9 - 1 Ste rlingspund 273, 80 275, 00 * - - 1 Kanadadollar 119, 90 120, 40 * - - 100 Danskar krónur 1923, 55 1931,65 • - - 100 Norskar krónur 2127,30 2136, 30 ♦ - - 100 Sænskar krónur 2642, 75 26/53, 95 • 3/9 - 100 Finnsk mörk 3104, 50 3117,60 4/9 - 100 Franskir frankar 2465, 85 2476, 25 « - - 100 Bclg. frankar 301, 10 302, 40 * - - 100 Svissn. frankar 3936, 45 3953, 0? » - - 100 Gvllini 4373, 95 4392.45 * - - 100 V. -Þýzk mörk 4456, 80 4475,60 * - - 100 Lírur 17,91 17, 98 * - - 100 Austurr. Sch. 629, 30 632, 00 '* - - 100 Escudos 458, 30 460, 30 • - - 100 Pesetar 205, 15 206, 05 » - - 100 Yen 39, 08 39, 24 « 2/9 “ 100 Reikning skrónur- Vöruskiptalönd 99, 86 100, 14 - - 1 Reiknlngsdollar- 118, 30 118, 70 Vörusklptalönd * Breyting írá sfCustu skránlngu. | SÁ NÆSTBESTI Á strfðsárunum kom þýzkur liðsforingi inn á veitingastað uppi f f jöllum, en fyrir strfð hafði staðurinn verið mjög vinsæll af Englendingum. Þegar hann var búinn að fá sér ölglas spurði hann frammistöðustúlkuna hvar sal- ernið væri. — Þér farið fyrst til vinstri og gangið sfðan til vinstri. Þá komið þér að dyrum, sem stendur á „Gentlemen“, en þér skuluð ekkert taka mark á því, heldur ganga þar inn. Sjúkrabíllinn í Hafnarfirði Frá og með 1. september annast Slökkvistöðin í Hafnarfirði rekst- ur sjúkrabíls Hafnarfjarðardeild- ar Rauða kross Islands. Símanúmer slökkvistöðvar- innar er 51100. Guö þarfnast þinna handa! GÍRÓ 20.000 HJÁLPARSTOFNUS ( MRhJUmiR í ást er...... ......að áfellast hana ekki þótt sonur þinn segist vera listmálari TM Reg- U.S. Pot. Off.—All right* reterved (n 1974 by los Anqelet Timet | BRIDC3E ~1 Eftirfarandi spil er frá leik milli Astralíu og Frakklands í Olympíumóti fyrir nokkrum árum, en leiknum lauk með sigri Ástralfu 11—9. Norður S. D-9-6-5 H. D-2 T. Á-D-8-7-6-4-3 L. — Vestur S. Á-3 H. K-G-7-5-4 T. 5 L. Á-D-10-4-2 Suður S. K-8-4-2 H. Á-6 T. K-9 L. K-9-8-7-5 Við annað borðið sátu áströlsku spilararnir N—S og hjá þeim varð lokasögnin 3 grönd og vannst sú sögn auðveldlega. Við hitt borðið sátu frönsku spilararnir N—S og þar var sagt þannig á spilin: V— N — A — S. 1 h 21 P 2h P 2s P 4s Austur lét út hjarta 10, urepio var með ási f borði, lét út spaða, drap með drottningu, lét aftur spaða, gaf heima og vestur varð að drepa með ásnum. Vestur lét út laufa ás og sagnhafi gaf f borði. Þetta gerði hann til þess að fyrir- byggja að komast í vandræði síðar í spilinu ef tfglarnir væru allir á annarri hendi hjá andstæðing- unum. Ef svo hefði verið, þá hefur sagnhafi ekki efni á að trompa laufið. Eftir þetta var spilið auðunnið. Lárus Salómonsson: Aldasýn Hlýði hlustendur hljóðri vöku, ungir og aldnir öldnu spjalli, þegar ellefu alda speglar nú endursýna ævimyndir. Lýst er landnámi, landsins kostum, byggð og búsetu, bænda þjóðrfki. Lýst er lýðrfki f Lögréttu, lýst af Lögbergi lagasetning. Þroskast þjóðrfki, þróast samlff, trú var tekin og tryggð bundin. Árblik alda endurljóma. Horfa úr hörgum helgar vættir. Austur S. G-10-7 H. 10-9-8-3 T. G-10-2 L. G-6-3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.