Morgunblaðið - 08.09.1974, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 08.09.1974, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1974 3 „Mín Þjóðhátíð var á tunnubotni” r Bragi Asgeirsson opnar fjörlega sýningu í Norræna husinu BRAGI Asgeirsson listmálari opnaði f gær sýningu á 35 mái- verkum f sýningarsal Norræna hússlns. Fiestar myndirnar eru nýjar, en sýningin verður opin daglega ki. 2—22 fram til 17. sept. „Við lágmark efniviðar er hámark ævintýraþrár“, segir Bragi, að sé kjörorð sýningar- innar, og maður sér þess strax merki, þegar inn f sýningar- saiinn er komið, að Bragi notar allskyns furðuhluti f myndir sfnar og fellir saman ðtrúleg- ustu hluti. Það er mikill kraftur og f jölbreytni f þessari sýningu og Bragi segir sjálfur, að hann hafi breytt nokkuð stfl sfnum. Sfðan danskur lista- maður fór að stæla stfl Braga og selja með góðum árangri verk sfn f Danmörku, hefur Þjóðhátfð (f tunnubotni ekki þó úr Borgarfirði). Krufning myndverkamanns. Sjálfsmynd með afmælisgjöf- um og fleiru. Bragi ekki fengizt til að taka þátt f erlendum sýningum. Við gengum um sýningarsal- inn og stöldruðum fyrst við tunnubotn nokkurn útflúraðan. „Þegar allir fóru á Þingvelli", segir Bragi, „á þjóðhátíðar- daginn, þá f ór ég út í Viðey með fjölskyldu minni, og við tókum útigrill með okkur. Þetta var mikið ævintýri, við fórum í sjóinn og'f gönguferðir, og í einni gönguferðinni fann ég þennan tunnubotn. Þessi fundur var þjóðhátiðin mín, þvf botninn var svo fallegur. Við misstum af síðasta bát í land og leizt nú ekki of vel á blikuna til að byrja með, en svo rákumst við á mann þarna í heyskap og fórum að hjálpa honum. Ég hef aldrei upplifað annan eins dag, það voru svo falleg ský yfir Esjunni. Nú, þegar langt var komið með heyskapinn, brá bóndinn sér út I trilluna sína sína og náði í hvannarrótar- drukk. Svo var farið í land um miðnættið". „Finnst þér tunnubotn dæmi- gerður fyrir Þjóðhátiðarárið"? „Stöndum við ekki allir á tunnubotni í lífinu, og ekki hafði þessi botn brostið, þótt hliðarnar væru úr.“ Næst stöldrum við hjá Andliti úr tímanum og frúnni ófeimnu. Listasafn ríkisins hafði fyrr um daginn keypt frúna, sem var hin glæsileg- asta, með hár úr fuglsvængjum og börn í brjósti, mynstruðum kjól. I einum hluta sýningar- salanna sýnir Bragi litskugga- myndir, sem ganga stanzlaust á sýningartjaldinu. „Hér sýni ég nútímalist og eldri list frá Evrópu“, segir Bragi, „áróðurs- list frá Austur-Evrópu og fleira, svo fólk geti sjálft myndað sér sínar skoðanir. Hér eru á boðstólum um 240 myndir af erlendri list, og ég vona, að fólk hafi gaman af að skoða þær. Ég hef tekið þær á sýn- Bragi Asgeirsson hjá Frúnni ófeimnu, sem hefur m.a. vængi f hár og börn f brjóst. Þvf miður fylgir litadýrðin ekki með hér. Ljóm. Mbl. Brynjólfur Helgason. ingum vítt og breytt erlendis.“ Næst stöldrum við hjá tveimur myndum, sem heita Afmælisveizla og Bernsku- leikur: „Ég gerði það að gamni mínu við þessar myndir að láta strákana mína vinna með mér, og ég á 50% í myndunum og þeir 50%“. Skammt frá f salnum hékk mynd, sem heitir Krufning myndverkamanns: „Þegar ég var fertugur fyrir skömmu, bannaði ég að komið yrði með afmælisgjafir til mín, því að ég vil ekki eiga standlampa eða svoleiðis, en fólk mátti koma með eitthvað mjúkt undir tönn og allir komu með viskf nema einn, sem kom með nokkur glös Framhald á bls. 35 BÍSSi Wm S 09 ^7.t 7.desembe rtb^ FERÐASKRIFSTOFAN UTSYN AUSTURSTRÆTI 17 SIMI26611 Gunnar Gunnarsson teiknari. , Gjöf til Sjálfstæðisflokksins 20100 \ 10 linut N Bjarni Benediktsson Framlag ungs teiknara til nýja Sjálfstæðishússins ljósmyndir, sem Björn sonur Bjarna lánaði mér.“ Gunnar er auglýsingateiknari, og fyrr f sumar keypti hann Augiýsingaþjónustuna á Lauga- vegi 87. Hann kvaðst vera að koma starfseminni þar af stað, það tæki sinn tfma. Gunnar sagðist oft hafa teiknað myndir af fólki, sér- staklega barnamyndir, en það finnst honum erfiðast f andlits- teikningu, þvf að þá vanti yfir- leitt hin sterku svipbrigði ein- staklingsins. Þá hefur Gunnar einnig teiknað landslagsmyndir f túss, og einnig hefur hann teikn- að nokkuð persónur f skáldsögum afa sfns, Gunnars Gunnarssonar rithöfundar. TOFRAHEIMUR . AFRÍKU ^ Sjálfstæðisflokknum og hinu nýja Sjálfstæðishúsi sem er verið að byggja við Skipholt, hefur bor- izt gjöf frá Gunnari Gunnarssyni teiknara. Er hér um að ræða túss- teikningu af Bjarna Benedikts- syni, fyrrverandi forsætisráð- herra. Albert Guðmundsson, for- maður hússtjórnar, hefur tekið við myndinni hjá Gunnari. Morgunblaðið rabbaði við Gunnar f tilefni þessarar gjafar : „Þetta er mitt framlag f nýja húsið, sem jSjálfstæðisflokkurinn er að byggja þvf að mig langar til þess, að hún verði sett þar upp. Það eru margir sem hafa lagt fram sjálfboðastarf f byggingu hússins, og til gamans má geta þess, að það tók mig einar 100 klukkustundir að teikna þessa mynd“: „Hafðir þú ljósmyndir til fyrir- myndar“? „Ég kannaðist persónulega vel við Bjarna og hafði oft talað við hann, þannig að ég hafði megin- svipinn, en einnig studdist ég við Ovöl t Nairobi og ð baðstaðnum Mombasa við Indlandshaf. Brotttör: {20. desember T

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.