Morgunblaðið - 08.09.1974, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1974
Brottför 1. okt. 3 vikur, 8. okt. 2 vikur
Heimkomudagur 22. október.
Ti/ þess að koma til móts við óskir
viðskiptavina Sunnu, hafa nokkur hóte/
og íbúðarfyrirtæki á MaUorka samþykkt,
að veita sérstakan kynningarafslátt í
ferðum okkar í októbermánuði, þannig að
gengis/ækkunin komi lítið við gesti okkar |
þar. fl
Kynnið ykkur þetta einstæða tækifæri ogQ
njótið sumaraukans á Mallorka í október-
sól, og 25—30 stiga hita.
DAGFLUG MEÐ HINUM GLÆS/LEGU ÍS-
LENSKU BOE/NG ÞO TUM, A /R VIKING. j
Skór á börnin
Glæsilegt úrval af smábarnaskóm með eða/án inn-
leggs. Margir litir.
Foreldrar athugið
Vorum að taka upp finnsk stígvél.
Margar gerðir, nr. 21—37.
í skólann á börnin
Drengja- og telpnaskór — mikil verðlækkun.
Póstsendum
Barnaskóbúðin Laugavegi 27
Vandaðar Philips frystikistur
á sérstaklega hagkvæmu verði
GRÆNMETIS-
KYNNING
FRA 6,- 15. SEPTEMBER
AÐALBJORG
HÓLMSTEINSDÓTTIR,
húsmæðrakennari kynnir og leiðbeinir um
meðferð grænmetis, daglega kl. 5—7 i
gróðurhúsinu v/Sigtún.
m — HEIMSÆKIÐ
GRÓÐURHÚSIÐ í DAG —
Helztu kostir:
0 Innrabyrði úr rySfrlju stðli
0 Aflmikið hraðfrystihólf
0 Alls 385 lltra rúmmál (hraðfrysting 100 litrar)
0 Létt lok með Ijósi I
0 Læsing á loki
0 Varnaðarljós fyrir rafmagn og kuldastig
0 Stærð aðeins 91x124x65 sm.
Lítiö við strax í dag
Þaö borgar sig:
philips kann tökin
á tækninni
heimilistæki sf
philips
8-15655 Hafnarstræti 3 - 20*55.
Er nú HELLU-ofninn ekki fallegasti, hagkvæmasti
og ódýrasti hitagjafinn? — 38 ára reynsla hérlendis.
Fljót og örugg afgreiðsla. — Fáið tilboð sem fyrst.
Sjálfstillandi
krani getur tylgt.
H/rOFNASMIÐJAN
EINHOLTIIO - REYKJ AVI K
SUMARAUKI Á
MALLORCA
Sendiráðsfjölskylda óskar að taka á leigu
3—5 svefnherbergja
hús
eða íbúð. Upplýsingar í síma 24083 milli kl.
8:30 til 5:30 alla virka daga.
Til sölu
V.W. 1300 árgerð '73
Bí/aleigan Geysir,
Laugavegi 66.
FERMSXRIfSTOMN SONNA UfKJARGÖTO 2 SÍMAR 1S400 12070