Morgunblaðið - 08.09.1974, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1974
Raðhús-Sérhæð-Raðhús
Til sölu ca. 185 fm pallraðhús í neðra Breið-
holti. Húsið er forstofa, snyrting, eldhús með
vandaðri innréttingu, og hol, uppi er stór stofa,
á jarðhæð eru 4 svefnherbergi og óinnréttað
bað. í kjallara er þvottaherb. og geymslur.
Einnig fylgir innbyggður bílskúr. Teppi. HÚSIÐ
ER LAUST.
Við HOLTAGERÐI í Kópavogi er til sölu 1 30 fm
sérhæð, bílskúrsréttur.
Verð 6,5 millj., útb. 4—4,5 millj.
FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN HAFNARSTRÆTI 11
símar 20424—14120, heima 85798—30008.
Verzlunarhúsnæði
í Bankastræti
Höfum til sölu verzlunarhús í Bankastræti.
Hentar vel fyrir fata- og tískuverzlun. Upp-
lýsingar einungis veittar á skrifstofunni.
Lögmenn Garðastræti 3,
Jón Ingólfsson hdl.
Már Gunnarsson hdl.
simar 11252 og 27055.
Fasteignir til sölu.
Höfum til sölu m.a.:
Raðhús í Breiðholti.
Jarðhæð við Hjarðarhaga.
2ja herb. íbúð í Breiðholti.
3ja herb. íbúð í Fossvogi.
4ra herb. íbúð við Rauðarárstíg.
Lögmenn: Jón Ingólfsson hdl.,
Már Gunnarsson hdl.
Garðastræti 3.
Sími 11252 og 27055.
Tilkynning
frá Húseiningum hf.
á Siglufirði
Hér með auglýsir fyrirtækið eftir kaupendum
samkvæmt sinni fyrstu heilsársframleiðslu-
áætlun, sem gerir ráð fyrir að framleiddar verði
einingar í a.m.k. 60 hús til uppsetningar á
árinu 1975.
Þessu framleiðslumagni verður skipt í 3 —
4 annir um 15 — 20 hús í hverri, sem
afgreiðast með um 3ja mánaða millibili.
Með þessu framleiðslumagni nálgast fyrir-
tækið verulega það lágmarksverð, sem stefnt er
að með uppsetningu þessarar fyrstu verksmiðju
sinnar tegundar hér á landi.
Þeir, sem þegar hafa látið skrá sig með
pantanir, hafi þegar samband við verksmiðjuna
til að ganga frá sínum pöntunum og flokka sig
niður eftir önnum, enda sé reiknað með að þeir
hafi forgang að öðru jöfnu.
Listhafendum er bent á, að mönnum er
gefinn kostur á að kynna sér framleiðsluna í
verksmiðjunni, allt frá hráefnum, alla innri gerð
og alla leið til uppsetningar.
Sjón er sögu ríkari.
Með slikri skoðun kynnast menn i raun því, sem þeir
eru að kaupa. Það er betra en nokkur Ijósmynd.
HÚSEININGAR H.F.:
SIGLUFIRÐI.
Sölusímar og tæknilegar upplýsingar 96 —
71161.
Heimasímar 71676 og 71 143.
Skrifstofa og gjaldkeri 71 340.
Húsbyggendur —
Einangrunarplast
Getum afgreitt einangrunarplast á Stór-Reykjavikursvæðið með stutt-
um fyrirvara.
Afhendinq á bvaainqarstað.
Hagkvæmt verð. Greiðsluskilmálar
Borgarplast HF
Borgarnesi simi 93-7370.
Arkitektar —
Verkfræðingar
Óska eftir meðeiganda eða meðleigjanda að teiknistofu. Hef ca. 70 fm
húsnæði á jarðhæð við Laugaveg. IVIjög góð bilastæði á staðnum.
Tilboð merkt: Teiknistofa nr. 7270.
-----MAKASKIPTI-------------
Til sölu fokheit einbýlishús, sem er tvær hæðir
með innbyggðum bílskúr, samtals um 250 fm.
Húsið er á góðum stað og selst í skiptum fyrir
ráðhús í Fossvogi, Háaleitishverfi eða í neðra
Breiðholti, eða gott einbýlishús í Smáíbúða-
FA S TEIGNA ÞJÓNUS TA N,
Austurstræti 1 7
Sími: 2-66-00.
83000
Til sölu:
Við Skólagerði, Kóp.
Vesturbæ
Sérlega vönduð 4ra herb. íbúð rúmir 100 fm á
2. hæð í þríbýlishúsi. Vandaðar innréttingar.
Flíslagt bað. Húsið er 6 ára. 40 fm bílskúr
nýbyggður.
Upplýsingar hjá sölustjóra Auðunni Hermanns-
syni í síma 83000.
Opið alla daga til kl. 10 e.h.
Fasteignaúrvalið,
Silfurteig 1.
ÞURFIÐ ÞÉR
HÍBÝLI?
Höfum til sölu 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir I þriggja hæða sambýlishúsi
og 8 hæða háhýsi i miðbænum í Kópavogi.
íbúðirnar verða afhentar tilbúnar undir tréverk.
Sameign fullfrágengin.
Húsin máluð að utan.
Sameiginleg bílgeymsla fylgir íbúðunum.
Lóðin verður fullfrágengin og er hugsuð sem útivistarsvæði fyrir
ibúana.
Á svæðinu verða gróðursettir runnar, tré og gras og jafnframt verða
reitir fyrir sumarblóm.
Hluti svæðisins verður nýttur fyrir leikaðstöðu smábarna með leiktækj-
um, sandkössum o.þ.h.
Á svæðinu verður dagvistunaraðstaða fyrir börn.
HÍBÝLI & SKIP
GARÐASTRÆTI 38 SIMI 26277
HEIMASÍMAR Gísli Qlafsson 20178 Gudfinnur Magnússon 51970
EIGNAÞJÓNUSTAN
FASTEICNA-OC SKIPASALA
SÍMI: 2 66 50
Til sölu m.a.
Við Jörvabakka
Glæsileg 3ja herb. ibúð á 2.
hæð. íbúðin er 85 fm. Góðar
harðviðarinnréttingar. Sameign í
sérflokki.
Við Ránargötu
100 fm 3ja herb. ibúð á 1. hæð,
ásamt stórum bilskúr. íbúðin er
nýstandsett. Laus nú þegar.
Við Ásbraut
Góð 3ja herb. íbúð á 3. hæð í
blokk. Getur losnað fljótlega.
Einbýlishús
Bessastaðahreppi
6 herb., ásamt stórum bílskúr á
einum bezta stað. Húsið afhend-
ist tilbúið undir tréverk og máln-
ingu, fullklárað að utan um
næstu áramót.
Höfum kaupendur að
góðum sérhæðum og
flestum gerðum Ibúða á
Reykjavíkursvæði.
í smiðum
2ja og 3ja herb. ibúðir i Kópa-
vogi. Einbýlishús og raðhús i
Kópavogi og Garðahreppi.
Til sölu
4ra—5 herb. íbúðir við Stóra-
gerði, Háaleitisbraut, Bugðulæk,
Bergþórugötu, Æsufell, Kriu-
hóla.
3ja herb. íbúðir
við Rauðalæk, Bólstaðarhlíð,
Stóragerði, Langholtsveg,
Laugarásveg, og Eikjuvog.
2ja herb. ibúðir
i Fossvogi.
Ytri Njarðvík
efri hæð i tvibýlishúsi. Verð 3,5
milljónir.
Hraunbær
Vönduð einstaklingsíbúð á jarð-
hæð. Verð kr. 1,5 millj.
Raðhús
Raðhús í Vogahverfi. Upplýsing-
ar aðeins á skrifstofunni.
Kvöldsimar 42618. milli kl. 7
og 9
FASTEIGNAV ER'%
Klapparstig 16.
simar 11411 og 12811.
Gaukshólar
5 herb. ibúð á 3. hæð: stofa,
skáli, 4 svefnherb., þvottahús á
hæðinni. Bilskúrsréttur.
Nóatún
4ra herb. sérhæð um 120 fm
ásamt stórum bilskúr. Skipti á
3ja til 4ra herb. ibúð i fjölbýlis-
húsi við Álftamýri eða i Háaleitis-
hverfi æskileg.
Vesturberg
4ra herb. ibúðir á 1. og 2. hæð.
Breiðholt —
Bakkar
3ja herb. ibúðir á 1. 2., og 3.
hæð.
Framnesvegur
4ra herb. ibúð á 1. hæð.
Hverfisgata
3ja herb. ibúð á 2. hæð.