Morgunblaðið - 08.09.1974, Page 14

Morgunblaðið - 08.09.1974, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1974 Fjölbýlishús Skaftahlfð 12—22, arkitekt Sigvaldi Thordarson. Kirkja Öhaða safnaðarins við Háteigsveg. Arkitekt Gunnar Hansson. Kyndistöð Hitaveitu Reykjavfkur við Bæjarháis. Arkitektar Skarphéðinn Jóhannsson og Guðmundur Kr. Guðoiundsson. Sundhöllin, arkitekt Guðjón Samúelsson. Fengu viður- kenningar fgrir fegurð oggóða umgengni HINN 16. ágúst s.l. veitti Fegrunarnefnd Reykjavík- ur nokkrum einstakling- um og fyrirtækjum f borg- inni viðurkenningar fyrir fegurð og gðða umgengni, en slíkt er orðin hefð ár hvert, á afmælisdegi borg- arinnar, 18. ágúst. Var skýrt rækilega frá verð- launaafhendingunni í Mbl. 17. ágúst s.l. og myndir birtar af nokkrum mann- virkjum, svo og Hvassa- leiti, sem valin var feg- ursta gatan f ár. Með frásögninni birtust myndir af fimm mann- virkjum sem verðlaun hlutu; Sólvallagötu 1, Nes- kirkju, vitunum í hafnar- mynninu, Dugguvogi 2 og Menntaskólanum við Hamrahlíð. Hér birtast myndir af öðrum mann- virkjum, sem verðlaun hlutu, svo og veggskreyt- ingum. Myndir 1—3 sýna góð og fögur mannvrki látinna arkitekta að mati dóm- nefndar. Myndir 4—6 sýna önnur verðlaunaverð mannvirki. Á myndum 7—9 eru fyrirtæki og stofnanir, sem hlutu verð- laun fyrir snyrtimennsku og á myndum 10—14 eru veggskreytingar, sem við- urkenningar hlutu. Ljósm. Mbl. Sv. Þorm. Fossvogskirkja, arkitektar Sigurður Guðmundsson og Eirfkur Einars- son. Veggskreyting Buxnaklaufanna við Laugaveg og Bankastræti.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.