Morgunblaðið - 08.09.1974, Page 21

Morgunblaðið - 08.09.1974, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1974 ESHEE Iðnnemi óskast Piltur eða stúlka Skóvinnustofa Sigurbjörns Háaleitisbraut 58—60 Kona óskast 3 daga í viku til ræstinga á heimilum. Verkið verður að vinna á tímabilinu kl. 9 f.h. til 1.30 e.h. Uppl. í síma 1 6750 eftir kl. 4 e.h. Skrifstofustúlka vön bókhaldi óskast við lítið fyrirtæki í Kópavogi. Upplýsingar í síma 401 70. Öskum að ráða konur og karla til starfa í fiskiðjuver vort. Ennfremur menn vana lyfturum. Vinna hálfan daginn kemur til greina. Bæjarútgerð Reykjavíkur Vinna óskast 46 ára reglusamur maður óskar eftir léttri vinnu. Upplýsingar í síma 26764 eftir hádegi. Stúlka — Bandaríkin Óskum að ráða stúlku til aðstoðar húsmóður á heimili i New York. Verður að tala ensku. Sérherbergi og sjónvarp. Upplýsingar gefur: Mrs. Sandler, 20 Edison Drive, South Huntington, New York 1 1 746, U.S.A. Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða stúlku til skrifstofu- starfa við reiknútskriftir. Æskilegt að umsækjandi hafi góða rithönd. Nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri, á skrifstofu okkar, Skúlagötu 20, R. Sláturfélag Suðurlands. Afgreiðslufólk óskast Óskum eftir að ráða fólk til eftirfarandi starfa: Karlmann til kjötafgreiðslu. Ungan pilt til birgðavörzlu. Stúlkur til afgreiðslustarfa, helzt allan daginn. Nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu okkar, Skúlagötu 20, R. Sláturfélag Suðurlands. Piltur eða stúlka óskast til ýmissa starfa Skóvinnustofa Sigurbjörns Háaleitisbraut 58—60 Vélritun og símavarzla Útgáfufyrirtæki óskar að ráða stúlku til véritunar og símavörzlu. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt „Vélritun — 6503". Trésmiðir (uppsláttarflokkur) óskast til að slá upp nýbyggingu. Einnig vanir innréttinga- menn í stóra innréttingu. Magnús K. Jónsson, Hólastekk 6, sími 32980. Hálfdagsvinna 22ja ára kennari óskar eftir vel launuðu starfi fyrir hádegi. Góð málakunnátta. Upplýsingar í síma 32426 í dag og næstu daga. Blikksmíði. Viljum ráða eftirtalda menn til starfa: Blikksmiði. Járniðnaðarmenn. Menn vana járniðnaði. Aðstoðarmenn. BHkk og Stá/ h.f., Dugguvog 23, Reykjavík, sími 3664 7 og 38375. Atvinna Viljum ráða laghent fólk til verksmiðju- starfa allan daginn. Framtíðaratvinna. Leitið upplýsinga á staðnum, eða í síma 36145. Stálumbúðir h.f. K/eppsvegi. Atvinna Óskum að ráða starfsfólk til verksmiðju- starfa nú þegar. Upplýsingar hjá verkstjóra á netastofu, Brautarholtsmegin. Upplýsingar ekki gefnar í síma. H.F. Hampiðjan Stakkholti 4. Skrifstofustúlka Óskum að ráða stúlku nú þegar á skrif- stofu vora í kaupútreikninga og starfs- mannahald. Aðeins stúlka með starfs- reynslu kemur til greina. Umsóknir sendist á skrifstofu vora fyrir 1 8. septem- ber. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Þjálfarar Körfuknattleiksdeild Vals óskar að ráða þjálfara til að þjálfa 1. deildar lið félags- ins. Uppl. gefur Sigurður Helgason í síma 36955. Afgreiðslumaður Óskum að ráða nú þegar afgreiðslumann í byggingavöruverzlun okkar. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. H. Benediktsson h.f., Suðurlandsbraut 4. Sendill Óskum eftir að ráða pilt eða stúlku til sendistarfa. Framkvæmdastofnun Ríkisins, Rauðarárstíg 31, sími 25133. Skrifstofustúlka Óskum að ráða skrifstofustúlku sem fyrst. Þarf að vera leikin í vélritun og hafa góða kunnáttu í ensku og einu norðurlanda- máli. Nýborg h. f., byggingavörur, Ármúla 23, sími 86755. Iðnverkamenn Iðnverkamenn (25—40 ára) vanir véla- vinnu óskast til starfa nú þegar. Vand- virkni og stundvísi áskilin. Framtíðarat- vinna. Upplýsingar á staðnum. S. Helgason, Einholti 4. Framtíðarstarf Óskum eftir að ráða stúlku til almennra skrifstofustarfa. Þarf að kunna vélritun. Upplýsingar veittar á skrifstofunni, ekki í síma. Sverrir Þóroddsson og Co. Tryggvagötu 10. Stúlkur óskast Óskum eftir að ráða stúlkur til starfa við frágang og fleira er til fellur. Upplýsingar veittar á staðnum (ekki í síma) FATAGERÐ/N BÓT Bo/ho/ti 6, 3. hæð. Teiknikennari — Vélritun Teiknikennari óskar eftir atvinnu við kennslu, á teiknistofu eða til aðstoðar á Ijósmyndastofu. Er einnig vön vélritun. Vantar einnig litla íbúð á leigu. Upplýsingar í síma 81 228.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.