Morgunblaðið - 08.09.1974, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 08.09.1974, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1974 25 — Sjónvarps- dagskrá Framhald af bls. 23 Diane Baker, Jack Albertson og Darrell Larson. Þýðandi Jón O. Edwald. Myndin greinir frá glaðvær- um, miðaldra piparsveini, sem óvænt fréttir, að bann eigi stálpaðan son. 22.10 Lffsraunir Þáttur úr sænskum mynda- flokki með viðtölum við fólk, sem orðið hefur fyrir áföll- um í Iffinu, en reynir þó að bjargast, eins og best gegnir. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 22.40 Dagskrárlok. FÖSTUDNGUR 13. september 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Landneminn Stutt kvikmynd eftir Jón Axel Egils. 20.40 Lögregluforinginn Þýskur sakamálamynda- flokkur. Hver skaut planóleikarann? Þýðandi Brlet Héðinsdóttir. 21.40 Flatey á Breiðafirði Kvikmynd, sem Sjónvarpið gerði sumarið 1969, um eyna og sögu hennar. Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. Fyrst á dagskrá 1. janúar 1970. 22.05 Iþróttir M.a. myndir frá Evrópu- meistramótinu I frjáisum Iþróttum. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 22.50 Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 14. september 1974 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Læknir á iausum kili Breskur gamanmyndafiokk- ur. Þýðandi Jón Thor Ilaralds- son. 20.50 Landsmót hestamanna 1974 Kvikmynd frá móti Lands- sambands hestamannafélaga, sem haldið var á Vindheima- melum I Skagafirði dagana 10. til 14. júll I sumar. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 21.10 Livingstone Bresk fræðslumynd um skoska trúboðann og land- könnuðinn David Living- stone (1813—1873) og ævi- feril hans. Þýðandi Heba Júlfusdóttir. Þulur Ingi Karl Jóhannes- son. 21.40 Leyndarmái konu Bandarfsk blómynd frá árinu 1949. Leikstjóri Nicoias Ray. Aðalhlutverk Maureen O’Hara, Melvyn Douglas og Gloria Grahame. Þýðandi Sigrún Helgadóttir. Ung söngkona finnst myrt á heimili sfnu. Vinkona henn- ar, sem áður fyrr var kunn söngkona, en hefur orðið að draga sig I hlé af heilsufars- ástæðum, játar á sig glæpinn. Kunningja þeirra beggja gengur illa að trúa þessu, og tekur hann til við að kanna málið. 23.15 Dagskrárlok. Sími íMÍMIer 10004 Fjölbreytt og skemmtilegt tungumálanám yoga yogaæfingar yogaöndun yogaslökun HEILSURÆKTIN HVERALAUGAR, HÁFJALLASÖLIR OG SAUNABÖB GLÆSIBÆ SIMI85655 Frá Strætisvögnum Reykjavíkur Óskum að ráða nokkra vagnstjóra til starfa nú þegar. Um framtíðaratvinnu getur verið að ræða. Upplýsingar gefa eftirlitsmenn SV R á Hlemmi og í símum 82533 og 1 2700. Frá Söngsveitinni Fílharmoníu. Vetrarstarf Söngsveitarinnar Fílharmoníu er að hefjast. Garðar Cortes, skólastjóri Söngskólans í Reykjavík, hefur verið ráðinn söngstjóri söng- sveitarinnar. Verkefni verða: 1. Frumflutningur Messu í C-dúr eftir Beethov- en með Sinfóníuhljómsveit íslands í janúar, undir stjórn Karsten Andersens. 2. Flutningur á Carmina Burana eftir Carl Orff síðar á starfsárinu undir stjórn söngstjórnas Garðars Cortes. Fyrsta æfing verður MÁNUDAGINN 30. SEPTEMBER í Melaskóla kl. 20.30. Söngfélagar hafi samband við raddformenn í símum 50575, 42159, 42980, 21275 og 33657. Þeir sem áhuga hafa á að gerast nýir félagar söngsveitarinnar hringi í síma 50575. Stjórn Söngsveitarinnar Fílharmoníu. lfmsœlcir haust-og vetrarferðir AFANGASTAÐIR: BROTTFÖR: MALTA: 14. SEPTEMBER AGADÍR: (MAROKKÓ) 5. OKTÓBER TÚNIS: 2. NÓVEMBER GAMBIA: VETRARFERÐIR KANARÍEYJAR: VETRARFERÐIR LONDON: VIKUFERÐIR Á MJÖG HAGSTÆOU VERÐI GLASGOW: 4 DAGA FERÐIR ANNAN HVERN FOSTUDAG FLJÚGIÐ í FRÍIÐ MEO FLUGLEIÐUM OG BRITISH AIRWAYS. SENDUM I POSTKROFU LANDSINS MESTA LAMPAÚRVAL LJÓS & ORKA Suöurlandsbraut 12 simi 84488 VERZLIÐ ÁÐUR EN VERÐIÐ HÆKKAR NÁMSFÓLK, NOTIÐ LUXO VIÐ LESTURINN LUXO er Ijósgjafinn, verndið sjónina, varist eftiriíkingar Útsala — Útsala mánudaginn 9. september. Barnafatnaður peysur, buxur, úlpur, náttföt, bútar og fleira. Faldur, Austurveri, Háaleitisbraut 68. íbúð til sölu Til sölu 3ja herbergja íbúð við Rauðarárstíg. íbúðin er með nýjum teppum og tvöföldu gleri. Upplýsingar í sima 21 578. INNANHÚSS-ARKITEKTUR í frítíma yðar — bréflega. Engrar sérstakrar menntunar er krafizt af þátttakendum. Skemmtilegt starf, eða aðeins til eigin persónulegra nota. Námskeiðið fjallar m.a. um húsgögn og skipulag þeirra, liti, lýsingu, list þar undir listiðnað, gamlan og nýjan stíl, plöntur, samröðun, nýtízku eldhús, gólflagn- ingar, veggfóðrun, vefnað þar undir fólfteppi, áklæði og gluggatjöld ásamt hagsýni o. fl. Sendið afklippinginn -— eða hringið (01) 131813 — og þér fáið allar upplýsing- ar. Námskeiðið er á dönsku og sænsku. Ferðamiðstöðin hf. Aðalstræti 9 Símar 11255 og 12940 Eg óska án skuldbindinga að fá sendan bækling yðar um inrtanhússarkitekturnámskeið. Nafn: .................................. Staða: ......................................... Heimili: ............................... Akademisk Brevskole, Badstuestræde 13, DK 1209 Köbenhavn, K.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.