Morgunblaðið - 08.09.1974, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1974
29
ÞESSA mynd tók Sveinn Þormóðsson á Landsmóti hestamanna sem haldið var á Vindheimamelum t
Skagafirði fyrr f sumar. Eru hér samankomnir nokkrir borgfirzkir hestamenn með fána félags sfns,
Faxa. Að sjálfsögðu fóru þeir aliir rfðandi norður.
fclk í
fréttum
McCartney fjölskyldan
ÞAÐ er ekka á hverj un degi,
sem birtar eru myndir af Liver-
pool fjölskyldunni McCartney.
A þessari virðist hún skemmta
sér ágætlega, þó að tekin sé f
Amerfku.
Paul, sem eitt sinn var f hinni
þekktu hljómsveit Beatles, er
hér með konu sinni Lindu og
dætrunum Marfu (er hún ekki
Ifk honum?) og Heather á
Country og Western tónlístar-
hátfð f Bandarfkjunum.
Viðhlæjendur McCartney
fjölskyldunnar eru Country
stjörpurnar Dolly Parton og
Porter Wagoner.
Útvarp Reyhfavík ^
SUNNUDAGUR
8. september
8.00 Morgunandakt
Séra Pétur Sigurgeirsson flytur ritn-
ingarordog bæn
8.10 Fréttir og veðurfregnir.
8.15 Létt morguniög
Hljómsveitin Philharmonía í Lundún-
um leikur balletttónlist Robert Irving
stjórnar.
9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugr.
dagbl.
9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veður-
fregnir).
a. Sálmforleikur eftir Johann
Sebastian Bach. Dinu Lipatti leikur á
pfanó.
b. „Vatnasvftur“ nr. 2 f D-dúr og nr. 3 f
g-moll eftir Hándel. Fflharmónfusveit-
in f Haag leikur; Pierre Boulez stjórn-
ar.
e. Sembalkonsert f G-dúr eftir Haydn.
Robert Veyron-Lacroix leikur meó
hljómsveit Tónlistarskólans f Parfs;
Kurt Redel stjómar.
d. Sinfónfa nr. 2 f D-dúr eftir
Beethoven. Konunglega Fflharmónfu-
sveitin f Lundúnum leikur; Sir
Thomas Beecham stjóraar.
11.00 Messa f Bústaóakirkju
Prestur: Séra ólafur Skúlason
Organleikari: Birgir As Guðmundsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.25 Fréttlr og veðurfregnir. Tilkynn-
íngar. Tónleikar.
13.15 Mér datt það f hug
óskar Aðalsteinn rithöfundur rabhar
við hlustendur.
13.50 A ferð um Fjarðarheiði
Böðvar Guðmundsson fer með
Kristjáni Ingólfssyni og fleirum um
Fjarðarheiði til Seyðisfjarðar.
15.00 tsland-Belgfa: Landsleikur f knatt-
spyrnu 4 Laugardalsvelli
Jón Asgeirsson lýsirsfðari hálfleik.
15.50 Tfuátoppnum
öra Petersen sér um dægurlagaþátt.
16.55 Veðurfregnir. Fréttir.
17.00 Baraatfmi: Ragnhildur Helgadótt-
irog Kristfn Unnsteinsdóttir stjórna.
a. Um Færeyjar
Hannes Pétursson les úr bók sinni
„Eyjunum átjánV Hjálmar Arnason les
þýðingu sfna á smásögunni „Kvöld við
Svarthöfða“ eftir Karsten Höyedal.
Eydunn Johannessen syngur vfsur eft-
ír Hans A. Djurhuus.
Rætt verður við nokkur færeysk börn.
b. Útvarpssaga barnanna: „Stroku-
A skfánum
drengirair” eftir Bernhard Stokke. Sig-
urður Gunnarsson heldur áfram lestri
þýðingar sinnar (9).
18.00 Stundarkom með franska pfanó-
leikaranum Alfred Cortot.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Einsöngur: Svala Nilsen syngur
lög eftir Skúla Halldórsson við undir-
teik tónskáldsins.
19.40 A suðrænum slóðum
Magnús Þrándur Þórðarson flytur
pistil frá Niger
19.55 Tónlist eftir Jón Nordal
a. Adagio fyrir flautu, hörpu, pfanó og
strengjahljóðfæri. David Evans, Janet
og Gfsli Magnússon leika með Sin-
fónfuhljómsveit tslands; Bohdan
Wodiczko stjórnar.
b. Pfanókonsert í einum þættúllöfund-
ur leikur með Sinfónfuhljómsveit ts-
lands; Bohdan Wodiczko stjórnar.
c. Konsert fyrir kammerhljómsveit.
Sinfónfuhljómsveit tslands leikur:
Bohdan Wodiczko stjórnar.
20.20 Frá þjóðhátfð Vestfirðinga
Skólahljómsveit Akraness leikur undir
stjórn Þóris Þórissonar, flutt verður
brot úr setningarávarpi Marfusar Þ.
Guðmundssonar, Samkór VestucBarða-
strandarsýslu syngur undir stjórn Jóns
ólafs Sigurðssonar, og Guðmundur
Gfslason llagalfn flytur hátfðarræðu.
Þá flytur Guðmundur Ingi Kristjáns-
son á Kirkjubóli Ijóð sitt, „Litið á
landnám“, og kór Atthagafélags
Strandamanna syngur undir stjórn
Magnúsar Jónssonar frá Kollafjarðar-
nesi.
Séra Gunnar BJörnsson leikur nokk-
ur lög á selló við undirleik ólafs
Kristjánssonar, og Bryndfs Schram les
hátfðarljóð eftir Torfa össurarson á
Felli f Dýrafirði. Loks syngur Sunnu-
kórinn á Isafirði undir stjórn Ragnars
H. Ragnars. Undirleikari er Hólmfrfð-
ur Sigurðardóttir, en einsöngvari
Marta Arnadóttir.
Páll Janus Þórðarson frá Súgandafirði
kynnir dagskráratriðin, sem hljóðrituð
voru f Vatnsfirði 13. og 14. júlf s.I.
21.40 Þýzk þjóðlög
Hermann Pray syngur. Lögin eru f
utsetningu Jóhannesar Brahms Martin
Málzer leikur á pfanó.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Danslög
23.25 Fréttlr f stuttu máli. Dagskrárlok.
*
SUNNUDAGUR
8. september 1974
18.00 Meistari Jakob
Brúðuleikur, fluttur af „Leikbrúðu-
landinu“.
2. þáttur.
Aður á dagskrá vorið 1973.
18.10 Gluggar
Breskur fræðslumyndaflokkur fyri»
börn og unglinga.
Þýðandi og þulur óskar Ingimarsson.
18.35 Steinaldartáningarnir
Bandarfskur teiknimyndaflokkur.
Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir.
18.55 Hlé
20.00 Fréttir
20.20 Veður og auglýsingar
20.25 Bræðurnir
Bresk framhaldsmynd.
9. þáttur. óróaseggir
Þýðandi Jón O. Edwald.
Efni 8. þáttar:
Vegna veikinda verður skortur á öku-
mönnum, og erfiðlega gengur að
standa við gerða samninga um flutn-
inga fyrir Parker. Einnig verður vart
við tilfinnanlegan skort á reiðufé.
Edward freistast til að senda einn af
mönnum Carters með bifreið, sem ein-
göngu er ætluð hinum félagsbundnu
ökumönnum. Þar með brýtur hann gef-
in loforð um verkaskiptingu bifreiðar-
stjóranna, og verkfall verður ekki leng-
ur umflúið.
21.20 Einleikur á harmonikku
Finnski harmonikkuleikarinn Veikko
Ahvenainen leikur verk eftir ýmsa höf-
unda, þar á meðal Bach og Sjosta-
kóvits.
(Nordvision — Finnska sjónvarpið)
21.50 Sinn er siður f landi hverju
Breskur fræðslumyndaflokkur.
6. þáttur. Ellin
Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson.
22.40 Að kvöldi dags
Sr. Björn Jónsson f Keflavfk flytur
hugvekju.
22.50 Dagskrárlok.
fclk f
fjclmiélum
Sigurður Magnússon.
ANNAÐ kvöld talar Sigurður
Magnússon „Um daginn og veg-
inn“.
Sigurður hefur rekið verzlun
í Reykjavík, — eitt sinn var
hann framkvæmdastjóri Kaup-
mannasamtakanna, en nú starf-
ar hann hjá Iþróttasambandi
Islands.
Við spurðum Sigurð hvað
hann hygðist ræða um í þættin-
um annað kvöld. Sagðist hann
mundu gera að umræðuefni
umferðarmál og þá sérstaklega
hegðan vegfarenda í umferð-
inni. Þá ætlar hann að ræða um
„réttinn til að velja að eigin
geðþótta sjónvarps- og útvarps-
I kvöld er í sjónvarpsdag-
skránni þáttur f brezkum
fræðslumyndaflokkí, „Sinn er
siður f landi hverju“, og fjallar
hann um ellina.
Margt hefur verið rætt og rit-
að um þetta skeið mannsævinn-
ar, en meðan menn eru enn á
unga aldri eða jafnvel á bezta
aldri, er þeim ellin venjulega
ekki hugleikin, en vissan um,
að flestir muni á sfnum tíma
komast á þetta skeið býr i vit-
undinni.
A sama hátt og barnsaldurinn
er frábrugðinn þeim aldurs-
skeiðum, sem venjulega eru
lögð til grundvallar í flestri við-
miðun, er ellin það einnig, —
efni“, og að lokum mun hann
tala um líkamsþjálfun, eða
trimm, eins og það hefur verið
l nefnt,—og sýna fram á læknis-
fræðilega nauðsyn þess, að lík-
amanum sé haldið í þjálfun.
og víst er það, að með skilningi
og réttum aðbúnaði þarf ellin
ekki að vera það skeið ævi
manna, sem sizt er ánægjulegt,
eins og oftast hefur þó viljað
brenna við.
Annað kvöld kl. 20.25 sýnir
sjónvarpið svo brezkt sjón-
varpsleikrit, sem nefnist
„Nornatími".
Leikritið fjallar um „ungl-
ingavandamálið" margum-
talaða, sem fundið var upp
fyrir nokkrum árum.
Meðfylgjandi mynd er af
Julie Driscoll í hlutverki sínu í
leikritinu.
Ellin og ,JVomatími”