Morgunblaðið - 25.09.1974, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.09.1974, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 183. tbl. 61. árg. MIÐVIKUDAGUR 25. SEPTEMBER 1974 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Hondúras Borgarar í Choloma virða hér fyrir sér við- urstyggð eyðilegging- arinnar eftir að felli- bylurinn Fifi fór ham- förum um landið. Aðspurður um hvort frekari út- færsla til dæmis í 50 mílur yrði þá látin bíða úrslita hafréttarráð- stefnunnar, sagði Bolle, að svo þyrfti ekki að vera. Útfærsla í 50 mílur væri hins vegar ekki á dag- skrá eins og væri, en svo gæti þó orðið að slík útfærla yrði nauð- synleg til verndar fiskistofnun- um. Karamanlis — f kosningaham? kosninga f landinu svo snemma semfyrrihluta nóvem- bermánaðar, að þvf er heimild- ir meðal stjórnmálamanna hermdu f Aþenu f dag. Þetta yrðu fyrstu þingkosningar f landinu f áratug. Fulltrúar annarra grfskra stjórnmála- flokka héldu þvf hins vegar fram f dag, að of snemmt væri Framhald á bls. 20 Skattamál Rocke- fellers rannsökuð Nixon, fyrrum Bandarfkjaforseti, veifar glaðlega er hann laumast inn um bakdyr Memorial-sjúkrahússins á Long Beach á mánudagskvöld, þar sem hann verður nokkra daga til meðferð- ar við blóðtappa. Hins vegar sagði Ronald Ziegler, náinn samstarfsmaður Nixons, f gær, að Nixon væri niðurdreginn á stundum, en þó alls ekki sálsjúkur. Nýju valdhafarnir í Eþíópíu: í stríð við verkalýðinn ? Addis Abeba 24. september — NTB LEIÐTOGARNIR nýju f Eþfópfu standa nú andspænis beinum átökum við verkalýð landsins eftir að landssamtök verkamanna, CELU, lýstu yfir allsherjarverkfalli til að mót- mæla handtöku þriggja forystu- manna samtakanna á mánudag. Bráðabirgðastjórnin, sem er und- ir forystu herforingja, hefur bannað öll verkföll, mótmæla- aðgerðir og opinbera fundi nema sérstakt leyfi sér veitt fyrirfram. Talsmaður CELU sagði f dag, að þetta bann yrði virt að vettugi, og verkfallið hæfist árla miðviku- dags. Ekki hefur verið látið uppi hversu lengi verkfallið á að standa. Verkalýðsleiðtogarnir voru handteknir þegar þeir neituðu að draga til baka yfirlýsingu samtakanna fyrr í þessum mánuði um að koma skyldi á borgaralegri stjórn f Eþfópfu. Hætta aðstoð við Tyrkland Washington 24. september — AP FULLTRÚADEILD Bandarfkja- þings samþykkti f kvöld, — and- Sjávarútvegsráðherra Noregs í samtali við MbL: Samþvkktin hefur engin áhrif EINS OG kom fram í Morgunblaðinu í gær samþykkti sjávarútvegsnefnd norska Verkamannaflokksins á sunnu- dag að mæla með útfærslu norsku fisk- veiðilögsögunnar í þrem áföngum og skildi sá fyrsti koma til framkvæmda þann 1. janúar á næsta ári. Af því tilefni hafði Mbl. samband við Eivind Bolle, sjávarútvegsráðherra Noregs og spurði hann hvaða áhrif samþykktin gæti haft á stefnu stjórnar Verkamannaflokksins. Bolle sagði að samþykktin breytti engu um afstöðu stjórnar- innar. Hann sagði að nefndin væri aðeins ráðgefandi og hefði því ekki stefnumarkandi áhrif. Að minnsta kosti ekki fyrr en álit Hjálpin berst hægt hennar hefði verið lagt fyrir þing flokksins og samþykkt þar, sem Bolle kvaðst búast við að yrði. „Þá fyrst þarf stjórnin að taka fullt tillit til samþykktarinnar,“ sagði Bolle. stætt tilmælum Henry Kissíngers og ýmissa þingleiðtoga — að fella niður alla aðstoð Bandarfkjanna við Tyrkland unz einhver þróun verður f friðarátt á Kýpur. Höfðu Kissinger og leiðtogar fulltrúa- deildarinnar eins og Carl Albert og John Rhodes sagt þingmönn- um, að slfk ákvörðun myndi stofna f hættu tilraunum Banda- rfkjanna til að fá Tyrki til að fara með hersveitir sfnar frá eynni. Var niðurfellingin samþykkt með 307 atkvæðum gegn 90. Helztu baráttumenn fyrir henni sögðu, að 80 til 90% þeirra vopna, sem notuð hefðu verið í innrás Tyrkja á Kýpur þar sem um 5.000 Kýpurbúar féllu, hefðu komið frá Bandaríkjunum. Bæri Banda- ríkjamönnum því siðferðileg skylda til að stöðva slfka aðstoð, Framhald á bls. 20 Kosið í Washington 24. september — Reuter BANDARlSKA skattstofan og skattarannsóknanefnd þingsins láta nú fara fram sérstaka rannsókn á skattgreiðslum Nels- ons Rockefeller, útnefndum vara- forseta Fords, allt frá árinu 1964, en Rockefeller skýrði frá því í gær m.a., að hann hefði ekki greitt neinn tekjuskatt árið 1970 þrátt fyrir það, að tekjur hans hefðu verið 2,4 milljónir dollara. Skýringuna kvað hann vera þá, að hann hefði fengið frádrátt vegna gjafa til góðgerðarstarfsemi og til- flutninga á fjárfestingum fjöl- skyldu sinnar. Ýmsir þingmenn í skattamálanefnd þingsins hafa lýst furðu sinni á því, að Rocke- feller, einn af auðugustu mönn- um Bandaríkjanna, skuli hafa greitt minna í skatt í meira en áratug en meðal verkamaður. Rockefeller opinberaði í gær, að hann hefði greitt að meðaltali 24,2% skatt undanfarinn áratug, þrátt fyrir að árstekjur hans hafi verið frá 2,4 milljón dollara til 5.5 milljóna. Ekkert bendir þó til, að Rockefeller hafi framið þarna lög- brot. Tegucigalpa, Honduras 24. september — Reuter. LJÖST þykir, að hinar miklu mat- vælabirgðir og aðrar vistir, sem borizt hafa erlendis frá, komist ekki nægilega fljótt til fólksins á þeim svæðum, sem verst hafa orð- ið úti eftir helreið fellibylsins Fifi yfir Hondúras. Sendiherra Bandarfkjanna sagði á blaða- mannafundi I dag, að meir en 90% fbúanna í Sula- og Aguan-döl- unum þyrftu að lifa á erlendum matargjöfum næstu mánuði, og brýn nauðsyn væri á meiri aðstoð. En þar hefur aðflutningur vista gengið treglega f dag, svo og f Framhald á bls. 20 Um það hvort þá yrði á næst- unni ekki að vænta neinna ein- hliða aðgerða í landhelgismálum að hálfu Norðmanna, sagði Bolle að stjórnin hefði í athugun lokun ákveðinna svæða fyrir norskum og erlendum togurum við Lofoten og að Norðmenn myndu taka upp viðræður þar um við þær þjóðir, sem málið snerti. Átti hann þar fyrst og fremst við Breta og Rússa. Hvenær þessar viðræður hefjast sagðist Bolle ekki geta sagt neitt um. Kosið í Grikk- landi í nóv.? Aþenu 24. september — NTB KONSTANTlN Karamanlis, forsætisráðherra Grikklands, hefur f hyggju að boða til þing-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.