Morgunblaðið - 25.09.1974, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 25.09.1974, Blaðsíða 25
þV9' rMflV:tirVrl£?, HUDACITJ.JIV(1IM f(HÖAJaVllJ£HOM MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. SEPTEMBER 1974 25 félk í fréttum Glæsilegur herbúningur Frökkum finnst það sýnilega skipta máli, að þeir, sem gegna herþjón- ustu í flughernum gangi vel til fara, a.m.k. kven- fólkið. Einn frægasti tízkukóngur (eða kannski öllu heldur drottning), Nina Ricci, fékk það verkefni að teikna búning á konur í flughernum í sumar, og hér sést útkoman. Frankó kom- inn á kreik Ekki er annað að sjá en Frankó þjóðarleiðtogi Spánar sé að mestu búinn að ná sér eftir veikindin, sem hann hefur átt við að striða í sumar. t það minnsta er heilsan orðin það góð, að hann er farinn að stunda aftur uppáhalds íþrótta- grein sína, sent er golf. Myndin er tekin fyrir sköntmu á La Courna golfvellinum rétt við Madrid. Hann er hátt uppi Þarna kemur sá skrýtni úr Lerkjagötu. Þetta hvfsla ibú- arnir í litlu þorpi á Fjóni hver að öðrum þegar skógarhöggs- maðurinn Helge Nielsen fer í kvöldgönguna á hinum fjög- urra metra löngu tréfótum sínum. Hann hefur gengið á stultum síðan hann var smá- strákur og hann hefur nú þessa óvénjulegu tómstundaiðju. Hann hefur tollað uppi hálfan annan tíma í einu, en einu sinni 1894 vann Frakki kapphlaup á stultum 439 km vegalengd með 7km/klst. meðalhraða. frönsku rivferunni, Mónakó, safnast saman ýmsir frægir menn og konur úr öllum heims- hornum og allir þeir, sem nóg hafa af peningum og vilja láta taka eftir sér. Þessi kona er einmitt ein þeirra og ekki skortir glæsileikann. Fallegir kroppar í Monte Carlo 1 hinu litla furstadæmi á Utvarp Reykfavth 0 MIÐVIKUDAGUR 25. september 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Ingólfur Jónsson frá Prestbakka byrjar lestur sögu sinnar „Ferðin yfir fjöllin sjö“. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Kirkjutónlíst kl. 10.25: Wolfgang Sawallisch, Hans Ludwig Hirsch, Wolfgang Baumgart, KARI Lövaas, Brigitte Fassbaender, Hermann Winkler, Kurt Moll og Einsöngvara- kórinn í Miinchen flytja tvo þætti úr „Lftilli hátfðarmessu“eftir Rossini. Morguntónleikar kl. 11.00: Svjatoslav Rikther leikur „Fiðrildi“ op. 2 eftir Schumann/Suisse Romande hljóm- sveitin leikur Sínfónfu nr. 2 f D-dúr op. 43 eftir Sibelius. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Meðsfnulagi Svavar Gests kynnir lög af hljómplöt- um og talar um danslagakeppni SKT 1958 og 1961. 14.30 Sfðdegissagan: „Skjóttu hundinn þinn“ e'ftir Bent Nielsen Guðrún Guðlaugsdóttir byrjar lestur þýðingar sinnar. 15.00 Miðdegistónleikar. Nicolai Gedda og Tito Gobbi syngja lög eftir Respighi og Wolf-Ferrari. Hljómsveitin Philharmónfa leikur „Svipmyndir frá Brazilfu“ eftir Respighi; Alceo Galliera stjórnar. Felicia Blumental og Sinfónfuhljóm- sveitin f Lundúnum leika Pfanókon- sert um brazilfsk stef op. 105 nr. 2 eftir Hekel Tavares; Anatole Fistoulari stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið. 17.10 Tónleikar. 17.40 Litli bamatfminn Gyða Ragnarsdóttir sér um þáttinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Landslag og leiðir Arni Böðvarsson cand. mag. talar um Rangárvelli. 20.00 Einsöngur: Sigurður Bjömsson syngur lög eftir Þórarin Jónsson, Karl O. Runólfsson og Jón Laxdal; Fritz Weisshappel leikur á pfanó. 20.20 Sumarvaka a. Þegar ég var drengur. Þórarinn Helgason frá Þykkvabæ end- ar æskuminningar sfnar(6). b. Kvæði eftir Jón Eirfksson frá Högna- stöðum Jóhanna Brynjólfsdóttir les. c. Sveigsréttarferð Hjörtur Pálsson flytur frásöguþátt eftir Þorstein Björnsson. D. „Eitt er landið ægi girt“ Bárður Jakobsson lögfræðingur flytur þætti úr sögu sjómennskunnar; fyrsti hluti. e. Kórsöngur Karlakór Akureyrar syngur lög eftir Jóhann ó. Haraldsson, Sigfús Einars- son og Björgvin Guðmundsson; Guð- mundur Jóhannsson stjórnar: 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Leikur að læra? Umsjón: Einarörn Stefánsson. Á skfánum MIÐVIKl DAGl R 25. september 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.35 Hvernig á að taka dýramyndir? Bresk fræðsluniynd uni gerð kvik- mynda um dýrafræðileg efni. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.30 öll sund lokuð (No Place to Run) Bandarfsk sjónvarpskvikmynd. læikstjóri Delbert Mann. Aðalhlutverk Herschel Bernardi, Scott Jacoby og Stefanie Powers. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Aðalpersónan er aldraður smákaup- maður. Hyam Malsh að nafni. Sonur hans og tengdadóttir falla frá og láta eftir sig kjörson. ungan að aldri. Gamli maöurinn hefur hið mesta dá- læti á drengnuni, og vill gjarnan taka að sér uppeldi hans. en yfirvöldin eru ekki hrifin af þeirri hugniynd. 22.45 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 27. september 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.35 „Fóst bra*ður“ Danskur sjómarpsþáttur uni erjur tsraelsmanna og Araha á undanförn- um áruni. Þýðandi og þulur Dóra llafsteinsdóttir. (Nordvision — Danska sjómarpið) 21.35 Lögregluforinginn Þýzkur sakamálaim ndaflokkur. Dauði Dr. Meinhards Þvðandi Veturliði (áiðnason. 22.45 Nútfmatónlist Halldór Haraldsson kynnir. 23.30 l réttir f stuttu máli. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 26. september 1974 7.00 morgunUtvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Ingólfur Jónsson heldur áfram lestri sögu sinnar „Ferðin yfir fjöllin sjö“ (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Við sjóinn kl. 10.25: Bergsteinn A. Bergsteinsson fiskmatsst jóri talar. Morgunpopp kl. 10.40. Hljómplötusafnið kl. 11.00: (endurtek- inn þáttur G.G.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Á frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.30 Sfðdegissagan: „Skjóttu hundinn þinn“ eftir Bent Nielsen. Guðrún Guðlaugsdóttir les eigin þýð- ingu (2). 15.00 Miðdegistónleikar: óperutónlist Fluttir verða þættir úr óperunum „Itölsku stúlkunni f Algier" eftir Rossini og „Mörtu“ eftir Flotow. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Tónleikar 17.30 Frá sjóferðum vfða um heim Jón Aðils leikari les úr ferðaminning- um Sveinbjarnar Egilssonar (6). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegtmál Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.40 Einsöngur f útvarpssal Sigrfður E. Magnúsdóttir syngur lög eftir Þórarin Jónsson og Þórarin Guðmundsson. ólafur Vignir Alberts- son leikur á pfanó. 20.05 Leikrit: „Beðið eftir jarðarför“ eftir Jónas Jónasson. Höfundur er leikstjóri. Persónurog leikendur: Gamall maður ........Valur Gfslason Yngri maður ......Gunnar Eyjólfsson Stúlka ............................ ........Anna Kristfn Arngrfmsdóttir Þulur ............Jón Múlí Arnason 20.45 Kvöldtónleikar a. Tónlist eftir Erik Satie. b. Trompetkonsert eftir Alexander Aroutouninan. Maurice André og Fflharmónfusveit franska útvarpsins leika; Maurice Suzan stjómar. 21.25 A Hafnarslóð Inga Huld Hákonardóttir talar við Erling Tulinius. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Septembermánuður" eft- ir Frétderipue Hébrard. Gfsli Jónsson fslenzkaði. Bryndfs Jakobsdóttir (6). 22.35 Manstu eftir ' »ssu? Tónlistarþátiur i umsjá Guðmundar Jónssenar pfanóleikara. 23.20 Fréttir f stuttu niáli. Dagskrárlok. 22.30 Iþróttir M.a. nnnd frá Evrópumeistaramótinu f frjálsum íþróttum. Umsjónarmaður ómar Ragnarsson. 23.10 Dagskrárlok. Laugardagur 28. september 1974 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Liberace og heimur hans Bandarískur skemmtiþátlur. þar sem ftalsk-handuríski pfanóleikarinn og furðufuglinn Liberaee leikur listir sfnar og segir frá a*\ i sinni. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 21.15 trak Frönsk fræðslum\nd um stjórnmála- og efnahagslff í landinu. Þýðandi Ragna Ragnars. 22.00 Berlfnarguli (A Prize of Gold) Bresk-bandarfsk hfómynd frá árinu 1955. h\ggð á skáldsögu eftir Max Uatto. Leikstjóri !>lark Rohson. Aðalhlutverk Richard Uildmark. Mai Zetterling og Nigel l’atrick Þýðandi óskar Ingimarsson. Myndin gerist í Þýskalandi á strfðs- árunum. Bandai ískur liðþjálfi kynnist þýskri stúlku. si m tekið hefur að sér hóp af munaðarlausuin borntim. Hún vill komast með hópinn til Suður- Amerfku. og hann ák\eður að reyna að hjálpa henni að útvega það fé, sem til þarf. 23.35 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.