Morgunblaðið - 25.09.1974, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 25.09.1974, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. SEPTEMBER 1974 27 Bróðurmorðinginn Ein mesta hörkumynd sem gerð hefur verið. Leikstjóri Duccio Cessari. fslenskur texti Sýnd kl. 9. Sími 50249 Glæpahringurinn Spennandi sakamálamynd i lit- um með íslenskum texta. Sidney Poitier. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. HverdrapMaríu? Ný mynd (Who killed Mary Whats' ername?) Spennandi og viðburðarík ný bandarísk litkvikmynd. Leikstjóri: Ernie Pintoff. Leikendur: Réd Buttons Silvia Miles Alice Playten Corad Bain. Ísleníkur texti Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd mánud. — föstud. kl. 8 og 1 0 STIGAHLÍÐ 45-47 SÍMI 35645 folaldabuff folaldagúllas folaldahakk folaldakarbonadc folaldabjúgu saltað folaldakjöt reykt folaldakjöt Úrvals kjötvörur alveg eins og þér vi/jið hafa þær. Starfsstúlknafélagið Sókn heldur félagsfund í Lindarbæ, niðri, miðviku- daginn 25. september kl. 20,30. Fundarefni: Félagsmál Uppsögn samninga Önnur mál. Félagskonur, mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. A íJ&j Utboð Tilboð óskast í sorphreinsun í Vesturbæ, Kópa- vogskaupstað. Útboðsgögn verða afhent í af- greiðslu bæjarskrifstofunnar gegn 2000.— kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 4. október kl. 2. Nánari uppl. gefur yfirverkstjóri í síma 41570. Rekstrarstjóri Kópavogs. TIMBUR: Mótaviður ^ Smíðaviður ^ Þurrkaður viður Gagnvarinn viður Gluggaefni ^ Listar, alls konar Ath. Söluskattur hækkar 1. október n.k. ^ TIMBURVERZLUNIN VÖLUNDUR hf Klapparstig 1 Skeifan 1 9 Símar 18430—85244 Island „CELLOPHANE" Hér með tilkynnist, að framleiðslufyrirtækið British Cellophane Limited, Bath Road, Bridgwater, Somerset, England er skrásettur eigandi á fslandi að vörumerkinu: „CELLOPHANE" Sem er skrásett Nr. 1 75/1 947 fyrir arkir úr cellulose og celluloseum- búðir og innpökkunarpappir og nr. 164/1956, sem er skrásett fyrir cellulose pappír í örkum og rúllum, skorin stykki, ræmur undnar á kefli, poka og umslög, allt til umbúða og innpökkunar notkunar. Notkun orðsins „CELLOPHANE" um ofanskráðar vörur merkir, að þær séu framleiðsla British Cellophane Limited og notkun þess um sérhverj- ar aðrar vörur er því brot gegn rétti British Cellophane Limited. AÐVORUN Komið mun verða í veg fyrir slik réttarbrot með lögsókn til verndar hagsmunum viðskiptavina og notenda. og eiganda ofangeinds vöru- merkis. Námskeið Heimilisiðnaðarfélags íslands I. Vefnaðarnámskeið — Kvöldnámskeið. Kennt er mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 20.00—23.00. Byrjar 30. sept. — 25. nóvember. II. Barnavefnaður— Dagnámskeið. Kennt er: Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14.00—16.15. Byrjar 1 . okt.— 7. nóvember. III. Hnýtingar — Makramé — Kvöldnámskeið Kennt er: Þriðjudaga oq fimmtudaqa kl. 20.00—23 00. Byrjar 1 . okt. — 29.okt. IV. Mynsturteiknun fyrir handavinnukennara. Kennt er: mánudaga og miðvikudaga kl. 20.00 — 23.00 Byrjar 14. okt. — 11. nóvember. Væntanlega verða síðar námskeið í jótaföndri, tóvinnu, knipplingum og balderingu. Upplýsingar og tekið á móti umsóknum í verzlun félagsins, íslenzkur heimilisiðnaður, Hafnarstræti 3, — sími 11 785. Félagsvist og dans Fyrsta spilakvöld vetrarins verður haldið í Dom- us Medica föstudaginn 27. september kl. 8.30. Góð verðlaun. Allir velkomnir. Borgfirðingafélagið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 37., 41. og 43. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1 974 á Hlaðbrekku 1 1 — hluta —, þinglýstri eign Hilmars Adólfssonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 30. september 1 974 kl. 1 0.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Iðnskólinn í Reykjavík Nemendur, sem eiga að stunda nám í 3. bekk á 2. námsönn, en hafa ekki lokið prófum í einstökum greinum 2. bekkjar með fullnægj- andi árangri, gefst kostur á að sækja námskeið í rúmteikningu, íslenzku, reikningi, rafmagns- fræði og efnafræði, ef næg þátttaka fæst. Innritun fer fram í skrifstofu skólans 26. og 27. september kl. 8.30—1 6.00. Námskeiðin hefjast 30. september og próf byrja 2 1 . október. Námskeiðsgjald verður kr. 1200 fyrir hvérja námsgrein. Nemendur sem þurfa að endurtaka próf í öðrum 2. bekkjar námsgreinum skulu hafa lokið prófinnritun fyrir 1 2. október. Athugið að 2. bekkjar endurtökupróf verða ekki leyfð um leið og regluleg 2. bekkjar próf verða haldin 14.—20. nóvember. Skólastjóri. cBaby' cBuggy' WEIGHS ONLY 6 Ibs REGNHUFAKERRURNAR sem hvarvetna fara sigurför fást nú aftur. Sendum í póstkröfu. LEIKFANGAVER, KLAPPARSTÍG 40, slmi 12631

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.