Morgunblaðið - 25.09.1974, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.09.1974, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. SEPTEMBER 1974 DAGBÖK f dag er miSvikudagurinn 25. september, 268. dagur ðrsins 1 974. Árdegisflóð f Reykjavík er kl. 1.37, síðdegisflóð kl. 14.19. Sólarupprás í Reykjavlk kl. 8.47, sólarlag kl. 1 7.39. Sólarupprás á Akureyri er kl. 7.02, sólarlag kl. 1 9.04. Hann óttast eigi ill tlðindi, hjarta hans er stöðugt og treystir Drotni. ÁRIMAO I KROSSGÁTA FRÉrm HEILLA ■i a. a 4 Kvennadeild Styrktarfélags 25. þ.m. voru gefin saman í hjónaband af séra Sigurvin Elías- syni I Skinnastaðakirkju ungfrú Elínborg Sigvaldadóttir frá Lyng- ási Kelduhverfi og Þorvaldur Ingvason frá Ási Kelduhverfi. Heimili þeírra verður að Hjarðar- i)óli 22, Húsavík. (Ljósm.st. Péturs, Húsavík). Leidrétting á 'ifmælisfréttum. Þau mjög svo óþægilegu mistök urðu hér I Dagbókinni I gær, að I hana fóru tvær afmælistil- kynningar, sem birtast eiga á fimmtudaginn kemur, en það er sextugsafmæli Pálmars Guðna- sonar og 75 ára afmæli Björns Kristins Kjartanssonar, Laugar- nesvegi 67. Eru hlutaðeigandi beðnir afsökunar á mistökum þessum. SÖFIMIIM Bókasafnið I Norræna húsinu er opið kl. 14—19, mánud. — föstud., en kl. 14.00—l’.OO laugard. og suno’jy Landsh^Kasajn-ð er j.] 9—7 mánudaga — föstud. Laugard. 9—12. Borgarbókasafnið: Aðalsafnið er opið mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18. Lokað er á sunnudögum yfir sumartímann. Bústaðaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Hofsvallaútibú er opið mánud. föstud. kl. 16—19. Sólheimaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Lokað er á laugardögum yfir sumarttmann. Amerfska bókasafnið, Neshaga 16, er opið kl. 1—7 alla virka daga. Ásgrfmssafn Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema laugardaga kl. 13.30 — 16.00. Aðgangur er ókeypis. tslenzka dýrasafnið er opið kl. 13—18 alla daga. Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnud. og miðvikud. kl. 13.30— 16. Listasafn tslands er opið kl. 13.30— 16 sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. Náttúrugripasafnið, Hverfis- götu 115, er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. Sædýrasafnið er opið alla daga kl. 10—17. Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.30— 16alladaga. , Kjarvalsstaðir Kjarvalssýningin er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 116—22, og laugardaga og sunnudaga kl. 14—22. Árbæjarsafn verður opið J 9.—30. sept. kl. 14—16 alla daga nema mánudaga. Ásgrfmssafn er opið þríðjud., fimmtud. og sunnud. kl. 1.30—4. Lárétt: 1. sjá eftir 6. fugl 8. sér- hljóðar 10. leit 11. baukar 12. á fæti 13. 2 eins 14. mál 16. njörvaðir Lóðrétt: 2. sérhljóðar 3. mallar 4. 2eins 5. skemmdur 7. brakar 9. fæða 10. ben 14. guð 15. ósam- stæðir. Lausn á síðustu kross- gátu Lárétt: 1. hrasa 6. eik 8. seiðinn 11. nið 12. nás 13. ár 15. má 16. aða 18. armingi Lóðrétt: 2. reið 3. áið 4. skin 5 asnana 7. ansaði 9. eir 10. nám 14. óði 16. ám 17. án. lamaðra og fatlaðra heldur fund f Æfingamiðstöðinni, Háaleitis- braut 13 á fimmtudagskvöldið. Snæfellingafélagið til Mallorca Félag Snæfellinga og Hnappdæla í Reykjavík mun í haust fara I hópferð til Mallorea. Samið hefur verið við Urval um ódýrt fargjald, þar sem fólki gefst kostur á að velja á milli þess að taka her- bergi eða íbúðir. Lagt verður af stað 4. október og komið heim aftur 18. október. Þetta er í fyrsta sinn, sem átthagafélag efnir til hópferðar til útlanda að því að talið er og er þátttaka góð og kominn ferðahugur í hópinn. Aðalfundur félagsins verður haldinn áður en lagt verður af stað og verður í Tjarnarbúð 2. október. PEIMIMAV/IIMIR Vikuna 20.—26. sept- ember verður kvöld-, helgar- og næturþjðn- usta apóteka í Reykja- vík í Borgar Apóteki, en auk þess verður Reykjavíkurapótek op- ið utan venjulegs aJF- greiðslutíma til kl. 22 alla daga vaktvik«jjf,n. ar neir>» Sunnudag. Frá kvenfélagi Nessóknar. Fótsnyrting fyrir eldra safnaðar- fólk er alla miðvikudaga kl. 8—12 L félagsheimili kirkjunnar og panta má snyrtingu I síma 16783. Símavakt AL-ANON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á símavaktina á mánudögum kl. 15—16 og á fimmtudögum kl. 17—18, — síminn er 19282. Fund- ir eru svo reglulega alkt laugar- daga í safnaðarheímili Langholts- sóknar kl. 2 síðdegís. AFLAKÓNGtlRim 1S74 KÓPtiR VE 1l. Ástralfa Ern Hutchins Blackburn Primí.ry School Whitehorse Road Blackburn 3130 — Melbourne Australia Hann kennir börnum 10—12 ára og vill komast í samband við íslenzk börn, sem gætu skrifast á við þau. I skólanum eru starfandi frímerkja- og myntsafnaraklúbb- ar, og væri æskilegt að þeir, sem vilja skrifast á við áströlsku börn- in, gætu skipt við þau á þessum hlutum. Finnland Taina Hukk» S'lniákkeenk. 2 33560 Tammerfors 56 Finland Hún er 15 ára, hefur yndi af góðum bókum, og leikur á píanó og gítar. Hyggst koma til Islands næsta sumar. Bandaríkin Carol Jean Kelly 319 Dutch Lane Sharon, Pennsylvania U.S.A. 16146 Hún er 22 ára að aldri og vill skrifast á við fólk á svipuðu reki. Svíþjóð Lars Persson Ribevagen 22 C 21746 Malmö Sverige Hann er 18 ára og vill skrifast á við stúlkur á aldrinum 15—18 ára. EFLUM ÚTUERB - HÆTIÍM MÓ»ARII/\C, Þriðja tölublað Sjávarfrétta er komið út, útgefandi er útgáfufyr- irtækið Frjálst framtak h.f. Til- gangurinn með útgáfu Sjávar- frétta er að veita alhliða upplýs- ingar um þau málefni, sem að sjávarútvegi lúta og gæta hags- muna hans. Utbreiðsla Sjávarfrétta er mjög mikil og eru þegar gefin út á sjöunda þúsund eintök. Blaðið er eingöngu selt I áskrift. I þessu blaði, sem nú kemur út, er fjallað um verðhrun á fisk- mjöli og horfur í þvf efni. Fiskiðnaði f Vestmannaeyjum eru gerð ítarleg skil og rætt er við forsvarsmenn fiskvinnslustöðv- anna I Eyjum. Birt er grein um spærling og spærlingsveiðar og möguleika á nýtingu hans tii manneidis. Þá er sagt frá Vélskóla islands og spjallað við Andréa Guöjónsson skólastjóro xfin skólastarfið. i þættinum „Rannsóknir, vfs- indi“ er sagt frá nýjungum I starfi Rannsóknarstofnunar fisk- iðnaðarins, þ.e. vöruþróunardeild og tæknideiid. Skrifað er um sjó- tryggingar, og fleira efni birtist I blaðinu. Sjávarfréttir koma út annan hvern mánuð. Ritstjórar eru Jóhann Briem og Þórieifur Ólafs- son. BIFREIOAEFTIRIIT RiKISINS LIÖJAJKOÐUN 1974 Hér sannaðist það, að nauðsynlegt er enn, þótt götur og stræti séu malbikuð að búa vel um flutning. Það hefur bersýnilega ekki verið nóg að ætla að sleppa með að bregða utanum efstu kassaröðina. — Og því fór nú sem fór. 1 BRIPGE ~1 Heimsmeistarakeppni I bridge hefur farið fram 20 sinnum og hefur Italfa sigrað 12 sinnum, Bandarfkin 6 sinnum og England og Frakkland einu sinni hvort land. Fyrsta keppnin fór fram árið 1950 og kepptu þá m.a. 2 islend- ingar, þeir Einar Þorfinnsson og Gunnar Guðmundsson. Hér fer á eftir upptalning á heimsmeistaramótum, svo og hverjir skipuðu sigursveitirnar: 1950 (Hamilton) Heimsmeistari Bandaríkin: Crawford, Gorden, Rapee, Schenken, Silodor og Stay- man. 1951 (Napoli (Heimsmeistari Banda- rlkin: Becker, Crawford, Rapee, Schenken og Stayman. 1953 (New York) Heimsmeistari Bandaríkin: Becker, Crawford, Lightner, Rapee, Schenken og Stayman. 1954 (Monte Carlo) Heimsmeistari Bandaríkin: Bishop, Ellenby, Mathe, Oakie, Rosen og Steen. 1955 (New York) Heimsmeistari England: Dodds, Konstam, Meredith, Pavildes, Reese og Schapiro. 1956 (París) Heimsmeistari Frakk- land: Bacherich, Gestem, Jaís, Latés, Romanet og Trézel. 1957 (New York) Heimsmeistari ítalía: Avarelli, Belladonna, Chiaradia, D’Alelio, Forquet og Siniscalco. 1958 (Como) Heimsmeistari ItaJLía-: Sama sveit og 1957, 1859 (New York) Heimsmeistari Italía: Sama sveit og 1957 og 1958. 1961 (Buenos Aires) Heimsmeistari Italía: Sama sveit og árin á undan, nema Garozzo kemur í stað Siniscalco. 1962 (New York) Heimsmeistari Ítalía: Sama sveit og 1961. 1963 (Saint Vinchent) Heimsmeist- ari Italía: D’Alelío, Forquet, Garozzo og Pabis Ticci. 1965 (Buenos Aires) Heimsmeistari Ítalía: Averelli, Belladonna, D’Alelio, Forquet, Garozzo og Pabis Ticci. 1966 (Saint Vinchent) Heimsmeist- ari ítalía: Sama sveit og 1965 og 1966. 1967 (Miami) Heimsmeistari ítalfa: Sama sveit og 1965 og 1966. 1969 (Rio) Heimsmeistari Italfa: Sama sveit og undanfarin ár. 1970 (Stokkhólmur) Heimsmeistari Bandaríkin: Bobby Wolff, Jim Jacoby, Bobby Goldman, Mike Lawrence, Bob Hamman og Poul Soloway. 1971 (New York) Heimsmeistari Bandarfkin: Sama sveit og 1970. 1973 (Guaruja) Heimsmeistari Italía: Belladonna, Garozzo, Forquet, Bianci, Garabello og Pitala. 1974 (Feneyjar) Heimsmeistari italía: Belladonna, Forquet; Gar- ozzo, Bianchi, De Falco og Franco. orðið heimsmeistarar eru þessir: Belladonna (italía) 12sinnu Forquet (Ítalía) 12sinnu O’Alelio (italía) lOsinnu Avarelli (ítalía) 9sinnu Garozzo (Italía) 9sinnu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.