Morgunblaðið - 01.10.1974, Side 25

Morgunblaðið - 01.10.1974, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÖBER 1974 33 fclk í fréttum Útvarp Reyhfavíh ^ ÞRIÐJUDAGUR 1. október. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Haraldur Jóhannsson heldur áfram lestri þýðingar sinnar á sögunni „Emil og leynilögreglustrákunum" eftir Erich Kástner (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög lög milli liða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Camerata Instrumental hljóðfæraflokkurinn f Hamborg leikur „Concert royal“ nr. 3 f A-dúr eftir Couperin/ Cleveland hljómsveitjn leikur Sinfónfu nr. 95 í c-moll eftir Hayden/ Enrico Mainardi og Hátfðarhljómsveitin f Lucerne flytja Konsert f A-dúr fyrir selló og strengjasveit eftir Tartini. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar 13.00 Eftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar viðhlustendur. 14.30 Sfðdegissagan: „Skjóttu hundinn þinn“ eftir Bent Nielsen Guðrún Guðlaugsdóttir les þýðingu sfna (5). 15.00 Miðdegistónleikar: Islenzk tónlist a. Tilbrigði eftir Pál Isólfsson um stef eftir tsólf Pálsson. Rögnvaldur Sigurjónsson leikur á pfanó. b. Lög eftir Bjarna Þorsteinsson. Karlakór Reykjavfkur syngur undir st jórn Páls P. Pálssonar. Einsöngvarar: Sigurður Björnsson og Guðrún Tómas- dóttur. c. Fantasfa fyrir strengjasveit eftir Hallgrfm Helgason. Strengjasveit Sin- fónfuhljómsveitar tslands leikur; Bohdan Wodiczko stjórnar. d. Lög eftir Jóhann Ó. Haraldsson, Ingunni Bjarnadóttur og Sigurð Þórðarson. Friðbjörn G. Jónsson syng- ur við undirleik ólafs Vignis Alberts- sonar. e. Tvö fslenzk þjóðlög f útsetningu Johans Svendsens. Hljómsveit Rfkisút- varpsins leikur; Hans Antolitsch stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Tónleikar. 17.40 Sagan: „Sveitabörn, heima og f seli“eftir Marie Hamsun Steinunn Bjarman les þýðingu sfna (10). 18.00 Tónieikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Húsnæðis og byggingarmál ólafur Jensson ræðir viðGest Ólafsson og Guðrúnu Jónsdóttur um norræna byggingarráðstefnu f Bergen. 20.00 Lög unga fólksins Sverrir Sverrisson kynnir. 21.00 Skúmaskot: Um höfund tslands- klukkunnar Hrafn Gunnlaugsson ræðir við dr. ólaf Barða Vilmundarson um vfsindarlegar uppgötvanir á sviði sanianburðar bók- mennta. 21.30 Strengjakvartett í e-moll „Cr lffi mfnu“, eftir Smetana Juilliard- kvartettinn leikur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Septembermánuður** eft- ir Fréderiqu Hébrard Gfsli Jónsson fslenzkaði. Bryndís Jakohsdóttir les (7). 22.50 A hijóðbergi Astin sigrar með auðmý’kt: „She Stoops jo Conquer“, gleðileikur f fimm þáttum eftir Oliver Goldsmith: fyrri hluti. Með aðalhlut- verkin fara Alastair Sim, Claire Bloom, Brenda de Bancie, Alan Houard og Tony Tanner. Leikst jóri er Howard Sacler. 23.45 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. Á skfánum ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.35 Bændurnir Pólsk framhaldsmynd, byggð á sögu eftir Wladislaw Reymont. 11. þáttur. Arfurinn Þýðandi Þrándur Thoroddsen, Efni 10. þáttar: Bændurnir frá Lipce eru leystir úr haldi að Antek einum undanskyldum. Hanka ákveður að kaupa honum frelsi með peningum, sem hún hefur fengið hjá tengdaföður sfnum. Jagna leggur nú lag sitt við hreppstjórann, og þegar þorpsbúar verða þess vfsari, magnast óvildin til hennar um allan helming. Heilsu Boryna fer stöðugt hrakandi. Nótt eina staulast hann út á akrana f óráði og lýkur þar ævi sinni. 21.30 lþróttir Meðal annars mynd frá leik Westham og Leicester City. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 22.10 Heimshorn Fréttaskýringaþáttur. Umsjónarmaður Jón Hákon Magnús- son. MIÐVIKUDAGUR 2. október. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl ), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Haraldur Jóhannsson heldur áfram lestri þýðingar sinnar á sögunni „Emil og leynilögreglustrákunum“ eftir Erich Kástner (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Kirkjutónlist kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Hátfðar- hljómsveitin f Lucerne leikur Sinfónfu nr. 20 f e-moll eftir Johan Roman/ Allegri kvartettinn leikur Strengja- kvartett nr. 3 eftir Frank Bridge/ Fou Ts’ong leikur á pfanó Svftu nr. 14 f G-dúr eftir Hándel. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Meðsfnulagi Svavar Gests kynnir lög af hljómplöt- um og talar um Nancy Wilson, Nat Cole og fleiri söngvara. 14.30 Sfðdegissagan: „Skjóttu hundinn þinn“eftir Bent Nielsen Guðrún Guðlaugsdóttir les þýðingu sfna (6). 15.00 Miðdegistónleikar Galina Vishnevskaja syngur „Söngva og dansa um dauðann**) eftir Mússorgskf; Mstislav Rostropovitsj leikur á pfanó. Gyorgy Sandor leikur pfanóverkið „Chose en soi“ op. 45a eftir Prokófíeff. Ruggiero Ricci og Sinfónfuhljómsveit- in f Cincinnati flytja Konsert f h-moll fyrir fiðlu og hljómsveit op. 7 nr. 2 eftir Paganini; Max Rudolf stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Veðurfregnir). (16.15 16.25 Popphornið 17.10 Undirtólf Berglind Bjarnadóttir stjórnar óska- lagaþætti fyrir börn undir tólf ára aldri. 17.40 Þaðer leikur að læra Anna Brynjúlfsdóttir sér um þáttinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tílkynningar. 19.35 Landslag og leiðir Arni Böðvarsson cand. mag. talar um Holt og Landssveit. 20.00 Einsöngur: Margrét Eggertsdóttir syngur lög eftir Sigfús Einarsson. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pfanó. 20.20 Sumarvaka a. Nyðra, syðra, vestra Haraldur Jóhannsson hagfræðingur les viðtal, er hann átti við Ingólf Jóns- son hæstaréttarlögmann. b. Gilsbakkaljóð eftir Steingrfm Thorsteinsson Hjörtur Pálsson les. c. „Eitt er landið ægi girt“ Bárður Jakobsson flytur þa'tti úr sögu sjómennskunnar; annar hluti. d. Kórsöngur Alþýðukórinn syngur fslenzk lög undir stjórn dr. Hallgrfms Helgasonar. 21.25 Utvarpssagan: „Gullfestin“ eftir Erling E. Halldórsson Höfundur byrjar lesturinn. Sagan er áður óbirt og verður lesin f fernu lagi. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Bein Ifna Umsjónarmenn: Arni Gunnarsson og Einar Karl Haraldsson. 22.45 Djassþáttur f umsjá Jóns Múla Arnasonar 23.45 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 2. OKTÓBER 1974 22.40 Dagskrárlok. 18.00 Steinaldartáningarnir Bandarfskur teiknimyndaflokkur. 18.20 Gluggar Breskur fræðslumyndaflokkur fyrir börn og ungiinga. Þýðandi og þulur Jón O. Eduald. 18.45 Fflahirðirinn Breskur framhaldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga. 3. þáttur Barn Ganesa. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.10 II lé 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.35 Nýjasta ta'kni og vfsindi Skordýr gegn skordýri Segulgreipar Laukflysjunarvél Tölva f skurðstofu Vfmumælir Mótunarleir Blýmengun Skolphreinsun Umsjónarmaður örnólfur Thorlacius. 21.00 Rómaborg Danskur sjónvarpsþáttur, þar sem rakin er saga fornfrægra bygginga f Rómaborg. Þýðandi Stefán Jökulsson. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 21.35 Barneignir bannaðar (The Last Child) Bandarfsk sjónvarpskvikmvnd. 22.45 Dagskrárlok. Alþjóðleg kvikmyndahátfð var haidin fyrir skömmu f San Sebastian á Spáni og var hátfðin sett með sýningu myndarinnar „II viaggio“ þar sem Sofia Loren og Richard Burton fara með aðalhlutverk- in. Hér sjást þau koma saman til sýningarinnar. Italskar húsmæður teygja hér fram arma sfna til að kaupa spaghetti f Róm, en þessi eftirlætisréttur ttala var loks kominn f búðirnar á ný eftir að hafa horfið á dularfullan hátt úr búðunum f eina viku. En rfkisstjórnin hafði hækkað útsöluverðið um 25%, sem öllum viðkomandi er mjög illa við. Kaupendur segja verðið of hátt en seljendur segjast engan hagnað fá. Danir eru alvarlega famir að velta þvf fyrir sér hvernig þeir eigi að bregðast við hinni miklu og vaxandi hundaeign f borgum. 1 Danmörku eru nú 300 þúsund hundar, sem valda skaða fyrir meir cn 100 millj. kr. og éta 5000 tonn af dýrafóðri á ári og skilja eftir sig 31 tonn úrgangsefna á dag...

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.