Morgunblaðið - 01.10.1974, Page 30

Morgunblaðið - 01.10.1974, Page 30
38 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER 1974 Ósigur Spinola Spinola GlFURLEGUR þrýstingur, klofn- Hins vegar er vafasamt að Costa vinstrimanna og félög stúdenta valdbeitingu og Portúgal rambaði ingur og átök hafa neytt forseta Gomes fái eins mikil völd og Spin- kröfðust þess þegar f stað að mót- á barmi borgarastyrjaldar. Her- Portúgais, Antonio de Spinola ola hafði. Vasco Goncalves hers mælaaðgerðirnar yrðu bannaðar menn höfðu tekið þátt í þvf að hershöfðingja, til þess að segja af höfðingi, hinn vinstrisinnaði for- og Goncalveslagði hart að Spinola koma í veg fyrir að fólk kæmi til sér. Völdin eru f höndum vinstri- sætisráðherra, virðist valdamesti að banna þær. En Spinola lagðist höfuðborgarinnar frá landsbyggð- sinnaðrar rfkisstjórnar og hreyf- maður Portúgals eftir atburði síð- gegn þessum þrýstingi og á föstu- inni og nú voru hermenn jafn- ingar hermanna sem vilja forðast ustu daga. Segja má að þessir dagskvöld leyfði hann að mót- framt notaðir til þess að handtaka bein afskipti af stjórnmálum atburðir hafi verið valdabarátta mælafundurinn yrði haldinn. kunna foringja hægri manna, landsins. Undir niðri rfkir mikii milli Goncalves og Spinola og Vinstrimenn óttuðust að and- þeirra á meðal dr. Alberto Franco þjóðfélagsle.g ólga og í efnahags- henni hefur lyktað með ósigri stæðingar stjórnarinnar mundu Nogueira, fyrrverandi utanríkis- málunum rfkir kreppuástand. hins síðarnefnda. nota mótmælafundinn til þess að ráðherra í stjórn dr. Caetanos er Áður en þessir atburðir hófust gera gagnbyltingu og ýmis öfl var steypt af stóli í apríl, Kaulza hafði samband Spinola og liðsfor- innan hersins virðast hafa verið de Arriaga hershöfðingja fv. ráð- Eftirmaður Spinola er gamall ingjahreyfingarinnar er stóð að þeim sammála. Hermenn og bar- herra og yfirmann herliðsins f vinur hans, Costa Gomes hers- bylt'ingunni í vor versnað um áttusveitir kommúnista komu fyr- Mozambique, Nuno Jóse Serra höfðingi svö að enn sem komið er nokkurt skeið. Flestir liðsforingj- ir tálmunum á vegum tiPLissabon Alves Caetano, son hins fyrrver- að minnsta kosti hafa vinstri- arnirerumiðjumennogþeir bera aðfaranótt laugardags og leituðu andi einræðisherra og dr. menn ekki tekið öll völd f sínar virðingu fyrir Spinola en ekki síð- að vopnum. Skriðdrekar og bryn- Joaquim Silva Cunha, land- hendur. Costa Gomes hefur verið ur fyr'r Goncalves sem hefur ver- varðir bílar tóku sér stöðu við varnaráðherra í stjórn Caetano. kallaður heilinn á bak við Spinola ^ kallaður heilinn á bak við bylt- forsetahöllina og herliði var skip- Áreiðanlegar heimildir hermdu og frá honum fékk Spinola marg- inguna í vor. Á fimmtudaginn að að vera við öllu búið um allt að alls hefðu 63 óbreyttir borgar- ar hugmyndir er hann setti fram i vakti almenna athygli að Spinola landið. ar og 14 herf oringjar verið fluttir bók þeirri um framtfð Afríkuný- °8 Goncalves rifust heiftarlega í öll dagblöð fengu síðan skipun í Caxias-fangelsið skammt frá lendnanna sem leiddi til bylt- forsetastúkunni á nautaatsleik- um að hætta útgáfu og öllum út- Lissabon, en samkvæmt öðrum ingartilraunar hersins í marz og vanginum í Lissabon, meðan varpsstöðvum nema ríkisútvarp- heimildum voru 300 handteknir. byltingarinnar sem heppnaðist lúðrasveit lék einn af baráttu- inu var lokað. Hermenn lögðu eftir mikil fundahöld varð einum mánuði síðar. söngvum kommúnista, „Avante undir sig útvarpsstöðvarnar og Spinola að viðurkenna ósigur og Camarada“ (Áfram félagar). En ríkisstjórnin tilkynnti að yfirvöld- aflýsa mótmælafundinum til þess það sem kom umrótinu af stað var in mundu gera allarnauðsynlegar að komast hjá „hugsanlegum ráðstafanir til þess að tryggja að átökum“. Ljóst mátti vera að mótmælaaðgerðirnar færu fram Spinola hafði reynt að svipta eftir áætlun. En vinstrisinnaðir Goncalves völdum og taka öll völd menn úr liðsforingjahreyfing- í sínar hendur og að tilraun hafði unni lögðu þá ríkisútvarpið und- mistekizt. Taflið hafði snúizt við ir sig og fordæmdu „stigmagn- og strax eftir fundina í stjórninni andi aðgerðir einstaklinga sem á laugardaginn var ljóst aó fast standa í tengslum við afturhalds- var lagt að Spinola að segja af sér. öfl.“ Jafnframt dreifðu menn úr Meiriháttar átökum hafði verið baráttusveitum kommúnista flug- afstýrt, en enn lá mikil spenna í miðum þar sem fólk var hvatt til loftinu. Tilkynnt var að riffill þess að fara út á göturnar og leyniskyttu hefði fundizt f húsi „koma í veg fyrir mótmælaað- gegnt aðsetri Goncalves. Sam- gerðir fasista". kvæmt góðum heimildum Þetta var ódulbúin áskorun um voru sjö handteknir f bygging- unni og á þeim f undust skotfæri. Spinola reyndi að rétta við stöðu sína í gær og sat á fundum með foringjum liðsforingjahreyf- ingarinnar um rökréttar póli- tískar afleiðingar atburðanna" eins og það var orðað. Þær afleið- ingar komu í Ijós í gær þegar Spinola ákvað að segja af sér þar sem hann taldi vonlaust að stjórna landinu vegna þess stjórn- leysis sem ríkti og að kreppa og öngþveiti hlytu óhjákvæmilega að fylgja f kjölfarið þegar allir tækju lögin í sínar hendur. Sennilega hverfur Spinofa af sjónarsviðinu fyrir fullt og allt. Hættan á borgarastrfði virðist hafa rénað f bráð. Þeir sem kröfðust þess að hann færi frá hafa sigrað og þess vegna er lfk- legt að rólegt verði í Portúgal um skeið þótt enginn viti hvað síðan tekur við. Helzta von Portúgala virðist vera sú að Costa Gomes geti sameinað þjóðina, en ef hætta verður á borgarstyrjöld Þegar pólitískum föngum var sleppt f Portúgal f vor. Gieðivíman er fyrir löngu runnin af mun herinn sennilega ráða við Portúgölum. ástandið. A undanförnum mánuðum hef- sú ákvörðun samtaka er kalla sig ur bil myndazt milli þessara „hinn þögla meirihluta" að efna tveggja manna þar sem Spinola til mótmælaaðgerða gegn stjórn- hefur þokazt til hægri en Costa inni. Gomez hefur reynt að miðla mál- um að tjaldabaki. Þeir njóta báðir mikillar virðingar, en Costa Spinola hafði hvatt „hinn þögla Gomes er hlédrægur og virðist meirihluta" landsmanna til þess kunna betur við að vera næstráð- fyrr í þessum mánuði að láta rödd andien hæstráðandi. Hann virðist sína heyrast og þeir sem stóðu að ekki hafa sótzt eftir því að verða fyrirhuguðum mótmælaaðgerðum forseti, en sennilega er hann vonuðust til þess að 300.000, manna bezf til þess fallinn að manns færu út á göturnar til þess setja niður þær hörðu deilur sem að „berjast gegn einræðisöflum" rfkja í Portúgal. eins og það var orðað. Hópar Sósíalistar vinna á í Frakklandi Paris, 30. september.AP. SÓSlALISTAFLOKKUR Francois Mitterand f Frakklandi vann mikinn sigur f aukakosning- um, sem fram fóru á sunnudag f sex kjördæmum. 1 öllum kjör- dæmunum voru í framboði fyrr- verandi ráðherrar f stjórn Pompi- dous. Ráðherrarnir höfðu að vfsu allir betur f sfnum kjördæmum og tveir náðu kosningu beint f fyrstu umferð, en f öllum til- vikunum unnu sósfalistar veru- lega á. Pierre Messmer, fyrrum for- sætisráðherra, var f framboði f einu kjördæminu og fékk hann 54,7% atkvæða, en fékk f kosning- unum 1973 72% atkvæða. Joseph Fontanet fyrrum menntamálaráð- herra fékk aðeins 38% atkvæða, en frambjóðandi sósfalista 57%. Aðrir ráðherrar, Henri Torree og Yves Guena, eru taldir munu sigra f seinni kosningunum á sunnudaginn kemur, en Jean Phillippe Lecat á f vök að verjast. Ecevit gafst upp Demirel reynir stjórnarmyndun Ankara, 30. september Reuter—AP. BULENT Ecevit, forsætisráð- herra Tyrklands, gafst f dag upp við stjórnarmyndunartilraun sfna eftirlOára árangurlausarsamn- ingaumleitanir. Hefur Suleyman Demirel, leiðtoga stjórnarand- stöðunnar, verið falin stjórnar- myndunin. Demirel er formaður thaldssama réttlætisflokksins. Það kemur nú f hans hlut að reyna að mynda stjórn hægri flokksins f landinu, sem átt hafa f stöðugum innbyrðis deilum. Ecevit tilkynnti Koruturk, for- seta landsins, í morgun, að til- raunirnar hefðu verið árangurs- lausar og bað forsetinn hann að gegna áfram embætti forsætisráð- herra meðan Demirel reyndi stjórnarmyndun. Demirel varfor- sætisráðherra Tyrklands frá 1965 þar til 1971, er herinn greip f taumana við stjórn landsins. Stjórnmálafréttaritarar telja möguleika Demirels á stjórnar- myndun litla, þvf að hann þarf á stuðningi demökrataflokksins að halda, en sá flokkur hefur ætfð neitað að mynda stjórn með honum. Bulent Ecevit, sem varð þjóð- hetja í Tyrklandi vegna ákveðni sinnar og hörku í sambandi við Kýpurdeiluna, sagði af sér fyrir 12 dögum með það f huga að reyna að mynda samsteypustjórn, sem boðaði almennar kosningar í náinni framtíð. Flokkur Ecevits, Lýðveldisflokkurinn, hefir 186 þingsæti af 450, en meirihluta þarf í þinginu til að boða til kosn- inga. Ecevit vildi láta kjósa fljót- lega eftir áramót, en bæði demó- kratar og Réttlætisflokkurinn neituðu að fallast á kosningarsvo snemma, af ótta við að flokkur Ecevits fengi hreinan meirihluta.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.