Morgunblaðið - 03.10.1974, Side 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. OKTÖBER 1974
eftir JÓN Þ. ÞÓR
r
Agætur sigur
Guðmundar á
Costa Brava
Eins og komið hefur fram í frétt-
um vann Guðmundur Sigurjónsson
ágætan sigur á skákmótinu á Costa
Brava fyrir skömmu. Þessi árangur
Guðmundar er mjög góður og
tvímælalaust hans bezti frá því á
árunum 1969—'70. Guðmundur
hefur nú verið atvinnumaður i skák
i tæpt ár og er nú árangur stöðugra
æfinga að koma i Ijós Má því
vænta mikils af honum á næstu
mótum, sem hann tekur þátt í.
Úrslit skákmótsins á Costa Brava
urðu annars sem hér segir: 1 —
2. Guðmundur Sigurjónsson og
Kurajica (Júgósl.) 7,5 v , 3. Pomar
(Spánn) 7 v., 4. Bellon (Spánn) 6,5
v., 5. — 6. Quinteros (Argentína)
og Hamann (Danmörk) 6 v., 7. —
8. Andersson (Sviþjóð) og Tatai
(ítalia) 5,5 v., 9. — 10, Medina
(Spánn) og Rodriguez (Perú) 5 v.,
11. Martin (Spánn) 3,5 v. og 12.
Pajet (Spánn) 1 v
Þegar litið er til úrslitanna kemur
mest á óvart, hve slaklega sænski
stórmeistarinn Ulf Andersson stóð
sig, en þar mun skákleiði valda
mestu; Andersson teflir I hverju
mótinu á fætur öðru og frá Costa
Brava hélt hann beinustu leið til
Manila á Fillipseyjum, þar sem
hann tekur þátt i mjög öflugu móti.
Hér kemur nú ein af skákum
Guðmundar í mótinu
Hvitt: Guðmundur Sigurjónsson
Svart: A. Medina (Spánn)
Spænskur leikur
1. e4 — e5, 2. Rf3 — Rc6. 3.
Bb5 — a6, 4. Ba4 — d6, 5.
0—0 — Bd7, 6. d4 — Rge7,
(Með þessum leik velur svartur
mjög erfitt og vandteflt afbrigði.
Algengast og bezt er að leika hér 6
— Rf6, en svartur gat einnig
þvingað hvitan til peðsfórnar með
6. — b5, 7. Bb3 — Rxd4, 8
Rxd4 — exd4, 9. c3 — dxc3, 1 0.
Dh5! og hvitur stendur betur. Hins
vegar má hvitur ekki leika 9. Dxd4 í
þessu afbirgði vegna 9 — c5, 1 0.
Dd5 — Be6, 11. Dc6+ — Bd7,
12. Dd5 — c4 og svartur vinnur
mann).
7. c4 — g6,
(Nú kemur upp staða, sem minn-
ir um margt á kóngsindverska vörn
Meginmunurinn er sá, að hér getur
hvítur þvingað fram uppskipti á
hvitu reita biskupunum, sem eru
honum hagstæð)
8. d5 — Rb8, 9 Rc3 — Bg7, 1 0.
b4 — Bxa4, 11. Da4+ — Rd7,
12. Be3 — 0—0, 13. c5 — h6,
14. Rd2 — f5, 1 5. f3 — b6, 1 6.
Db3!
(Hér stendur drottningin betur en
á a4 og þar sem svarti kóngurinn
neyðist til að hörfa af skálinunni
a2 — g8 vinnur hvitur i rauninni
leik).
16. — Kh7, 17. cxd6<— cxd6,
18. Rc4 — Db8, 19. Hfcl —
Bf6, 20. Hc2 — Bg5, 21. Bf2 —
Hc8, 22. h4 — Bf6, 23. Hac1 —
f4, 24. Rd 1!
(Upphaf skemmtilegrar áætlunar,
sem kemur þó aldrei fyllkomlega i
Ijós, þar sem svartur styttir sér
aldur).
24. — Kg7, 25. Rdb2 — Ha7,
26 Rd3 — Hac7, 27. a4 —
Rg8?
(Með þessum leik fer svartur úr
öskunni i eldinn Staða hans var þó
sennilega töpuð, t d : 27. — g5,
28. hxg5 — hxg5, 29 b5! — a5,
30 Da3 — Rc5. 31 Rxc5 —
dxc5, 32. Rxa5 og vinnur).
28. h5! — g5?
(Tapar peði, en eftir t.d 28 —
Re7 hefði hvítur unnið á sama hátt
sem greint var við næsta leik á
undan).
29 Rxd6 — Hxc2, 30. Rf5+ —
Kh7, 31. Hxc2 — Hxc2, 32.
Dxc2 — Re7, 33. Rxe7 — Bxe7,
34. Dc6 — Dd6, 35. Rb2 —
Rb8, 36. Db7 — Dxb4, 37. Rc4!
og svartur gafst upp þar sem
mannstap verður ekki varið.
X-9
o
Um le\& oo yfirvöldin sxkja SerenuFVost
Sjórdemngjadroltninqu Oq hennar liS \)l
Drek3.eyjar... fxr Ph/i fármeS sömu flufj-
vel áleióts tll u.S.A....
• ,.,þkar sem harmletkurá scr
Stað í ól'cxjlequ spHavíti!
»■•!
YE5,1 TöLP
WRTEACMEf?
YOU UEKEN'T
FEEUN6 [ilELL
UMÖCARE5 ASöUTM'f'
TEACHER?! H'OU 60
BACKTOEREANPTéLL
TH6 5CHOOL kJHEKE
1 ^TOPAVI
, I FEEL LIK£
A FOOL 6TANO1N0
HEnE TALKIN6
(TO A BUíLOlNo
mzr~--------
imi
rrcrn
^-1
71
THI5 1$ NOT
THE BI6SE5T
THRlLLOFMV
^LIFE, ElTHEi?,
KIO:
:dxl
1..
—
Sagðirðu skðlanum, að ég væri Já, ég sagði kennaranum þfnum, Mér finnst ég voðalega asnalegur Þetta er nú ekki merkasti at-
veikur f dag, stóri bróðir? að þú værir lasin. — Hverjum er að standa hérog tala við hús... burðu ævi MINNAR heldur,
ekki sama um kennarann minn? pjakkur!
Farðu aftur og segðu skólanum
hvar ég hafi verið í dag!
■•■•■•■•■•■•■•■•■•••■•■•■•"•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■«
>■•■•*<
FERDIIMAIMD
■ SlMMW ■!■■■■ II IÍImI