Morgunblaðið - 03.10.1974, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 03.10.1974, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER 1974 33 Evelyn Anthony: LAUNMORÐINGINN Jöhanna "V Kristjönsdöttir Þýddi 12 — Utlitið — Það kemur einhver og tekur að móti þér, sagði Elisabeth. — Ég veit ekki meira en það. En enginn gaf sig fram og mannþröngin í sölum flugstöðvar- innar var geysileg hvert sem litið var. Kallað upp í hátalara í sífellu, starfsfólk flugfélaganna á þönum fram og aftur, farþegar komu og fóru í löngum bunum. Fyrst stóðu þau þegjandi og biðu. — Kannski ég spyrji hjá upplýsingaborðinu, sagði Elisa- beth. Þar gætu verið einhver skilaboð. En þar var ekkert að hafa og hún fór á skrifstofu PAN AM í byggingunni, en ekkert var þar heldur sem til hennar hljóð- aði né til Kellers. Hún fór til hans aftur, hvar hann stóð og taskan við fætur honum. — Hann hlýtur að hafa tafizt í umferðinni. Við verðum bara að bíða róleg. Þau biðu í klukkustund. Eliza- beth fór hvað eftir ánnað að upplýsingaborðinu til að spyrjast fyrir, en þar var alltaf sama sag- an: engin skilaboð höfðu komið til þeirra. Keller varð æ þögulli og hún sá, að svipurinn á andliti hans varð stöðugt kuidalegri, kannski jafnvel grimmdarlegur. Hún hafði mesta löngun til að láta sig hverfa f mannhafið og skilja Velvakandi svarar í sima 10-100 kl. 1 0.30 — 1 1.30, frá mánudegi til föstudags. 0 Hvar eru allar fínu kartöflurnar? Hafnfirðingur nokkur, sem sannast sagna var alveg trítilóður hafði samband við Velvakanda. Hann sagðist vera mikið fyrir kartöflur, en er mikið i mun, að þær séu góðar. Hann er þeim ósköpum haldinn, að þykja ekki góðar rauðar kartöflur, enda þótt hann verði að láta sig hafa það að neyta þeirra meiri hluta ársins. Hins vegar segist hann vera ákaflega óánægður með það að geta ekki keypt aðrar kartöflur í verzlunum nú þegar kartöfluupp- skeru er að ljúka alls staðar á landinu, en vitað sé að mjög víða séu ræktaðar fleiri kartöfluteg- undir en rauðar, þannig að fleiri en ein tegund ættu að vera á boðstólum. Hafnfirðingurinn bað Velvak- anda að grennslast fyrir um hverju þetta sætti. Hann sagði jafnframt, að það væri auðsætt, að nú ætti að láta sömu söguna endurtaka sig, sem gerzt hefði mörg undanfarin ár, sem sé að koma smælki og öðrum miður góðum kartöflum á markaðinn fyrst til að geta geymt það sem betra er lengur. 0 Mest ræktað af rauðum Við snerum okkur til Jóhanns Jónassonar, forstjóra Grænmetissölunnar til að fá svar við spurningu Hafnfirðingsins, og var svarið á þá leið, að um 80—85% af öllum kartöflum, sem ræktaóar eru sunnanlands, væru rauðar, þannig að langmest væri af þeim á markaði hér. hann eftir, þar sem hann var niðurkominn. — Eg veit ekki hvað við eigum að gera, sagði hún. — Mér var sagt, að það yrði tekið á móti þér strax og við kæmum til New York. Það hefur eitthvað farið úr bönd- unum. Engum hefði seinkað svona mikið. — Þetta hefði ég nú getað sagt þér fyrir hálftíma, sagði Keller. Hann tók upp töskuna sína og tók I þriðja skiptið undir handlegg hennar. — Þú ert eini tengiliðurinn minn. Við förum heim til þín og ég bíð þar. — Nei, Elisabeth reyndi að streitast á móti. — Nei, nei, það er alveg útilokað. Ég fer ekki með þig heim til mín! — Þú átt ekki um neitt að velja, sagði hann. — Þú komst mér hingað, maðurinn, sem átti að taka á móti mér hefur ekki látið sjá sig, en einhver veit, að ég kom f þinni fylgd og mun hafa sam- band við þig og þar af leiðandi fá að vita, að ég er hjá þér. Ef þú reynir að hlaupa frá mér, skal ég mölbrjóta á þér handlegginn. Þau tóku leigubíl til 53 Austur- götu. Hún var f þann veginn að bresta í grát af taugaspennu og kvíða. Þetta var martröð líkast. Þetta gat ekki verið raunveru- Þá væri ein skýringin sú, að gullaugað væri snemmvaxnara og því tekið upp fyrst. Hefði það þá lent innst í geymslum Grænmetis- verzlunarinnar, og væri erfitt að komast að þeim, þar sem geymsl- ur væru nú allar troðfullar. Þá væri einnig um það að ræða, að upp hefði komið stöngulsýki I gullaugakartöflum. Skemmdir af þessum sökum kæmu þó ekki í ljós fyrr en að nokkrum tíma liðn um, og þegar þetta hefði komið í ljós, hefðu gullaugakartöflurnar verið settar til hliðar, og yrðu ekki settar á markað fyrr en Ijóst væri hvað af þeim væri ónýtt og hvað ekki. Þá sagði Jóhann, að enda þótt til væru fleiri en ein tegund kart- aflna oft á tíðum, þá bæðu kaup- menn yfirleitt ekki um neina sér- staka tegund, heldur einungis um fyrsta flokks kartöflur. Hins vegar sagði hann, að sjálfsagt .væri að senda fleiri tegundir í búðir, ef til væru, en þá þyrftu kaupmennirnir að óska sérstak- lega eftir þvl. Við spurðum um skýringuna á þvl, að svo miklu meira væri ræktað hér af rauðum kartöflum en gullauga eða öðrum tegundum, og sagði Jóhann það stafa af því, að þær gæfu af sér miklu meiri uppskeru I góðæri, þótt meiri áhætta fylgdi ræktun þeirra þegar tlð væri slðri. Þá sagðist Jóhann vera þeirrar skoðunar, að rauðu kartöflurnar væru vinsælli en aðrar tegundir. 0 Móðursýkisköst í garð Vestmannaeyinga Arni Johnsen skrifar eftir- farandi, en tilefnið eru skrif, sem birtust I Velvakanda á dögunum: „Það er slangur um það, að fólk hér á „fastalandinu" eins og við Eyjamenn köllum stundum leiki. Svona gerðist aðeins I hasar- kvikmyndum. Hann borgaði leigubílinn, en sleppti ekki takinu á handlegg hennar og þau gengu inn ganginn og tóku lyftuna upp að íbúð hennar. Iburður var hvert sem litið var á göngunum og blóm I gluggum. Hún ýtti á hnappinn þar sem stóð 13. hæð. — Ég hef aldrei spurt, sagði hann svo, — býrðuein: — Ef ég gerði það ekki, sagði hún — væri óhugsandi þú gætir troðið þér upp á mig á þennan hátt. — Þú skalt nú ekki vera of viss um það, sagði Keller. — Ég hef engan beyg af amrískum karl- mönnum. Og svo skaltu reyna að þurrka af þér þennan skelfingar- svip. Þú þarft ekkert að óttast. Ég hef ekki I hyggju að nauðga þér. Ég hef ekki meiri áhuga á að búa I íbúðinni þinni helduren þú hefur á því að hafa mig þar. Ibúðin var ekki stór en glæsileg og skreytt myndum eftir fræga nútímalistamenn, sem móðir hennar hafði safnað. Keller lagði frá sér töskuna I forstofunni og horfði I kringum sig um stund. Hann hafði aldrei séð húsakynni á borð við þessi. Það var hlýtt og notalegt inni og velgjan fór um hann eins og góður straumur. Hann horfði á veggina, sem voru nyrðri hlutann af Islandi, ræðst að Vestmannaeyingum með margs konar dylgjum og allt I því efni nú til dags er tengt eldgosinu á Heimaey. Þeir hinir sömu hafa allir ákveðnar reglur i huga sem þeir beinllnis ætlast til að Eyja- menn lifi eftir. Umrætt fólk virð- ist ganga út frá þvl sem vlsu að heitasta ósk Vestmannaeyinga hafi verið að fá yfir sig eldgos I byggð sinni og svo eru allskonar árásir á Eyjamenn ef þeir ætla að lifa eðlilegu lifi eftir hamfarirn- ar. Fyrir nokkru var hér I dálkum Velvakanda harkalega ráðist að ungum Vestmannaeyingum, sem brugðu sér I ferðalag á hæsta fjall Afríku Kilimanjaró. Ekki var nú bréfritari meiri maður en svo að hann þorði ekki að birta nafn sitt undir svlvirðilegum árásum og Velvakandi lét bjóða sér það. Ekki vissi ég af þessum skrifum fyrr en nokkru eftir að þau birt- ust þar sem ég hafði brugðið mér út fyrir landsteinana, og þar sem ég er Vestmannaeyingur ber mér náttúrulega skylda til að biðja af- sökunar á að hafa leyft mér slíkt, a.m.k. eftir skoðun bréfritara að dæma. Bréfritari telur mikið eftir sér að hafa gefið til hjálparstarfs á neyðarstundu. Hann um það, en Vestmannaeyingar hafa alveg fyllilega skilað slnum hlut til þjóðarbúsins eftir eldgos, meira að segja gosvertíðina, og engin byggð á tslandi skilar öðrum eins Iilut miðað við Ibúafjölda. Þessi dugnaður hefur verið þinn hagur, bréfritari, og er ennþá. Hver einasti I hópi Kili- manjarófaranna, en þeir eru 10 talsins, vann sleitulaust við björgunarstörf I Vestmanna- eyjum frá upphafi eldgoss og þar til þvi starfi var lokið. Enginn sem til þekkir lætur sér detta I hug að vera að senda þessum ungu mönnurh úr Hjálparsveit fóðraðir silkiveggfóðri, sænsk tízkuhúsgögn og fallega mynd eft- ir belgískan listamann að nafni Magritte. — Mikið skelfing er þetta ljótt, sagði Keller seinlega. — Hvernig dettur þér i hug að eyða pening- um I svonaósmekklegheit. Hún virti hann ekki viðlits, hann var fáfróður ruddi. Og bak- svipur hennar gaf þessa skoðun hennar ótvírætt til kynna, þegar hún gekk framhjá honum og inn I dagstofuna. i — Hvar er svefnherbergið? spurði hann. — Þarna, sagði hún og benti. Og það þýðir ekki agnar ögn að segja, að það sé ljótara en allt, sem ljótt er, því að þar verður þú að gera svo vel og hafast við. Gestaherberginu fylgdi sér bað- herbergi og var útbúið eins og skipskáeta. Keller sneri sér að henni. — Þetta er karlmannsherbergi. Þú sagðist búa hér ein. — Þetta VAR karlmannsher- bergi, hreytti hún út úr sér. — En það notar enginn það núna. — Svo að þú ert milli manna þessa stundina, sem sagt? Kinnhesturinn, sem hún rak honum, var snöggur og hún vissi ekki hvað hún hafði gert fyrr en hún leit á hann. Hefði hún hugsað þetta til enda hefði hún ekki skáta I Eyjum glósur vegna fram- lags þeirra I björgunarstarfinu, en sumir þurfa alltaf að vera að hrópa að fólki, skipa þvl og dæma, en svo geta þeir hinir sömu ekki einu sinni staðið fyrir sinu nafni. Það eru I sjálfu sér engin stór- tíðindi að hópur Islendinga labbi á Kilimanjaró, en engu að síður ágætt uppátæki, og þarf framtaks- semi til. Bréfritari telur ef til vill eðlilegast að ungt fólk haldi sig innan dyra og hætti sér alls ekki út fyrir dansstaðina, en sem betur fer eru til aðrar skoðanir I þvi efni. Félagar mínir, Eyjapeyjarn- ir, fóru þessa ferð vegna þess að þeir ei'u áræðnir og þeir standa saman og efla sitt félagsstarf á sinn hátt hvort sem einhverjum líkar betur eða verr. Þeir ráðast ekki að öðru fólki, og þeir hafa fyllilega unnið til þess að fá sér frí eins og annað fólk. Og þótt bréfritara varði ekkert um það, má hann vita að þeir náðu að skipuleggja ferðina þannig, að hún verður mjög ódýr. Bréfritari ræðst á Vestmanna- eyinga fyrir að leyfa sér að fara I sumarleyfi á meðan verið sé að grafa upp hús I Eyjum, en hann veit náttúrlega ekki að það verk var boðið út og ráðnir til þeirra starfa þeir menn og þau tæki sem til þurfti. Enginn Vestmanna- eyingur hefur, vægast sagt, haft annað en erfiðleika af eldgosinu og allir Vestmannaeyingar eru þakklátir hverjum og einum sem rétti þeim hjálparhönd, þótt mjög séu skiptar skoðanir um hvernig til tókst af stjórnendum uppi á „fastalandinu" að ráðstafa þeirri hjálp. En nú er mál að linna móðursýkisköstum I garð Vest- mannaeyinga þótt þeir lifi sínu lifi. Hins vegar biðjum við bréf- ritara og aðra þreytta vel að lifa og megi þeim notast aurar sínir sem allra bezt — I eigin þágu, þvl þeim lætur ekki að sýna samhug. Arni Johnsen" Framhald af bls. 15 vegna Vestmannaeyja gossins og hitt til byggingu Sigölduvirkjunn- ar. Samtals voru þessi lán að upp- hæð 17 milljónir dollara. „Annars er óvist, hvort tsland fær lengur lán frá bankanum. Það eru fyrst og fremst þróunar- ríkin, sem njóta eiga aðstoðar hans og lönd, sem hafa minni tekjur en Island. Nú ættu Islend- ingar heldur að hjálpa bankanum við að útvega fátækari ríkjum fjármagn", sagði Myhrer að lok- um. — Pje — Sjón og saga Framhald af bls. 19 og skógrækt, og held ég þá, að hið helzta í austursalnum sé upp talið Þegar fram á ganginn kemur aftur verða fyrir svipmyndir frá hátlðinni á Þingvöllum í sumar og einnig smá- þáttur frá Orðabók Háskóla Islands." Auk Einars sjálfs hafa unnið með honum að útfærslu sýningarinnar þau Elias Sigurðsson, Ólöf Árnadótt- ir, Gunnar Steinþórsson og Guð- bjartur Kristófesson Matts Vibe Lund hefur séð um allar Ijósmyndir á sýningunni og má geta þess, að litmyndirnar á sýningunni eru stækkaðar I 2x3 metra af norsku fyrirtæki. Taldi Einar, að svo stórar litstækkanir hefðu aldrei fyrr sézt hér á landi. Kristinn Danielsson er Ijósa- meistari sýningarinnar. „Já, þetta hefur verið gífurlega viðamikið verkefni," svaraði Einar spurningu blaðamanns, ,,en ein- hvern veginn hefur þetta gengið og mun vonandi ganga saman fyrir opnun sýningarinnar Við erum búin að vera að alveg frá 1 júni og fór þá strax mikill timi í söfnun Ijósmynda og söfnun efnis en auðvitað hefur sjálf útfærslan á þessu verið tíma- frekust. Mér er Ijóst, að alltaf má deila um það hvaða þættir eru teknir með á sýninguna og hverjum sleppt en það er einfaldlega ekki hægt að koma öllu fyrir. Við höfum fyrst og fremst tekið mið af þessu þema sýningarinnar — ísland, ís- leridingar, sambúð lands og þjóðar — og reynt að koma þvi í sögulegt ^amhengi. Kanhski er það nýstár- legast við þessa sýningu, að reynt er að spegla íslandssöguna með dálitið öðrum hætti en kennslubækurnar framreiða hana; þar er hún fremur persónusaga en hér er fremur reynt að leiða fram hinar ytri orsakir íslandssögunnar," sagði Einar að siðustu. — Heggursá... Framhald af bls. 11 næðisvanda Menntaskólans við Tjörn- ina, sem er alls góðs maklegur. Eða er frjótt starf metið til svo fárra fiska á vorri efnishyggjutíð, að menn skirrist ekki við að leggja í rúst lifandi menningarstofnun, ef það mætti spara „kerfinu" svo sem jafnvirði misseris- eyðslu afkomenda Ara og Snorra á menguðum fjörusöndum sunnan Mundíufjalla? Ólafur Haukur Árnason miRVGGinc bœtir nánast aiit! Þaö er hræöilegt aö ínissa málningardósina ofan á nýja teppiö, - en ALTRYGGINGIN bjargar málinu.’ \et\x6 ALTRYGGINGU fyrir heimílíð og fjölskyíduna! ÁBYRGÐP Tryggingarfelag fyrir himJinJismenn .Skúlapötu 6ö - Krykjavik Sfml 2r» 122 j VELX/AKAIMDI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.