Morgunblaðið - 18.10.1974, Side 8

Morgunblaðið - 18.10.1974, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. OKTÓBER 1974 ÚTBOÐ Tilboð óskast í gerð niðurfallalagna i bifreiðastæði og lagningu gangstétta við Álfaskeið 90—92, Hafnarfirði. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Strandgötu 1 1 Hafnarfirði gegn 2000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudaginn 25. október 1974 kl. 1 1.00. Verkfræðiþjónusta Jóhanns G. Bergþórssonar. Kleppsvegur Stórglæsileg 4ra herbergja 90 fm íbúð til sölu við Kleppsveg. íbúðin er tvær stofur, tvö svefnherbergi, stór skáli nýlegar inn- réttingar, íbúð í sérflokki, laus fljótlega. markaðurinn Austurstræti 6 sími 26933 Ibúðir Höfum kaupendur að 3ja til 4ra herbergja íbúðum viðsvegar um bæinn. Ennfremur eru margskonar skipti úr minni í stærri og stærri í minni íbúir að ræða. Skipa og fasteignamarkaðurinn, Miðbæjarmarkaðnum, Aðalstræti 9, sími 17215, heimasími 8245 7. Sö/ustjóri Sigurður Haraldsson. Lögmaður Jón Einar Jakobsson. Oskast til kaups lager eða iðnaðarhúsnæði. Æskileg stærð 200—400 fm. Góð aðkeyrsla er nauðsynleg. Staðsetning gjarnan t.d. á Ártúnshöfða eða í Skeifunni. Nánari uppl. í skrifstofunni k/. 10—12 f. h. Hafnarfjörður Nýkomið til sölu Mjósund. 3ja herb. efri hæð í steinhúsi. (búðin er i ágætu ástandi. Útb. kr. 1.700 þús. Verð kr. 3 millj. Hólabraut: 3ja — 4ra herb. ibúð á jarðhæð i fjölbýlishúsi í góðu ástandi. Verð kr. 3,8 — 4 millj. Holtsgata: 3ja herb. miðhæð i um 80 fm steinhúsi. Laus strax. Verð kr. 2,8 — 3 millj. Útb. kr. 1.500 — I.600 þús., sem má skipta á nokkra mánuði. Strandgata: 2ja herb. rúmgóð og falleg ris- hæð i steinhúsi. Laus i næsta mánuði. Verð kr. 2,5 millj. Útb. kr. 1.400 — 1.500 þús., sem má skipta. Höfum kaupanda að góðri 2ja herb. íbúð, helzt i fjöl býlishúsi. Árni Gnnnlaopon hrl., Austurgötu 10, Hafnarfirði, sími 50764 ! Hafnarfjörður Til sölu Einstaklingsibúð við Grænukinn. Sérinngangur. Útb. 1 millj. Litil 2ja herb. risibúð í Suðurbæ. Verð 2,2 millj. Útb. 1 300 þús. 2ja herb. kjallaraibúð við Álfa- skeið. Sérinngangur. Verð 3 millj. Útb. 1 600 — 1 700 þús. 3ja herb. ibúð i Vesturbæ. Verð 3 millj. Útb. 2 millj. 3ja herb. ibúðir fullbúnar við Álfaskeið. Útb. frá 2,8 millj. 3ja — 4ra herb. ibúð i tvibýlis- húsi við Hraunhvamm. Útb. 1800 þús. Einbýlishús við miðbæinn. Gæti orðið laus fljótlega. Útb. 1600 þús. 4ra herb. neðri hæð i tvibýlis- húsi i Garðahreppi. Verð 4 millj. Raðhús í smíðum i norður- bænum. Húsið er á einni hæð. Selst fokhelt eða lengra komið. KHfiMRANfS FASTEIGNASALA IBUÐA- SALAN INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓl SÍMI 12180, Strandgötu 11. Símar 51888 og 52680. Jón Rafnar sölu- stjóri heima 52844. EIGNAVAL EIGNAVAL Við Álfhólsveg \ Byggjandi: Miðbæjarframkvæmdir s/f verzlunarhúsnæði. Ennfremur nokkrar4ra herbergja íbúðir. Höfum tekið að okkur að selja fyrir Miðbæjarframkvæmdir s/f. Verzlun- arhúsnæði í minni eða stærri einingum. Alls 1 200 fm. ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SKRIFSTOFUNNI. EIGNAVAL S/F SUÐURLANDSBRAUT 10, SÍMAR: 33510 — 85650 — 85740. Skólavörðustíg 3a, 2. hæð. Símar 22911 og 19255. Til sölu m.a. 2ja herb. ibúðarhæð við Klapparstig. íbúðin er i góðu ástandi. Gæti verið laus fljótlega. 2ja herb. snotur kjallaraíbúð við Skipholt, ekki mikið niðurgrafin. 3ja herb. ibúð í háhýsi við Ljós- heima m.a. fylgir sérgeymsla á hæðinni auk sameignar. Viðsýnt útsýni. Laus nú þegar. 4ra herb. endaibúð á hæð i góðu standi við Stóragerði. Bilskúr fylgir. Skipti æskileg á stærri eign með a.m.k. þremur svefn- herbergjum. Garðahreppur — I smíðum Til sölu á góðum stað á Flöt- unum einbýlishús á einni hæð um 150 fm. 4 svefnherb. m.m., tvöfaldur bilskúr. Húsið er full- frágengið að utan og tilbúið undir tréverk og málningu að innan. Skipti möguleg á 5—6 herb. hæð, helzt sérhæð i borg- inni eða Seltjarnarnesi. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. fbúðasalan Borg Laugavegi 84 sími 14430. 2ja—3ja herb. íbúðir í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. 4ra—6 herb. ibúðir Seltjarnanesi, Sörlaskjóli, Selja- vegi, Framnesvegi, Skipholti, Rauðalæk., Fellsmúla, Breið- holti. Einbýlishús, raðhús og parhús á Reykjavikursvæðinu, Mosfells- sveit, Kópavogi, Hafnarfirði. Til- búin og fokheld — gömul og ný. Simi 14430. 3#OT0unbIntii& mnRCFRLDRR mÖCULEIKR VÐRR FASTEIGN ER FRAMTÍÐ 2-88-88 Raðhús við Völvufell 130 fm á einni hæð. Fullfrá- gengið að utan. Lóð frágengin. 3 rúmgóð svefnherb., stór stofa og sjónvarpsherb., eldhús, bað, þvottahús og geymsla. Mjög vandað tréverk. Viðarklædd loft (gullálmur). Laust fljótlega. Einbýlishús 140 fm einbýlishús á góðum stað. Bílskúr. Við Álfheima 3ja herb. samþykkt ibúð á jarð- hæð i tvibýlishúsi. Sérhiti. Sér- inngangur. Við Úthlíð 3ja herb. risíbúð. Við Miklubraut 4ra herb. kjallaraibúð. Góð kjör. Laus i nóvember. Við Hraunbæ 4ra til 5 herb. giæsiieg endaíbúð. 3ja herb. ibúðir. íbúðarherb. i kjallara getur fylgt. 2ja herb. rúmgóð íbúð á 2. hæð. í Breiðholti 5 herb. ibúðir með bilskúr og bilskúrsrétti. 3ja herb. ibúð. Eitt íbúðar- herb. i kjallara. 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Gott útsýni. Tvennar svalir. í Kópavogi 4ra herb. sérhæð. Bílskúrs- réttur. 3ja herb. íbúð með bílskúr. 3ja herb. íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi. I Hafnarfirði 3ja herb. rúmgóð ibúð við Álfaskeið. Sérþvottahús. Bil- skúrsréttur. 3ja herb. við Laufvang. Sér- þvottahús og búr. Einstaklingsíbúð við Grænukinn. AÐALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14. 4. H. SÍMI28888 kvöld- og helgarsímar 82219 „SJOPPA" Lítil verzlun (sjoppa) á besta stað i miðbænum er til sölu. Er í fullum rekstri. Hentug sem fjölskyldufyrirtæki. Þeir er áhuga hafa sendi nafn og heimilisfang fyrir 26. þ.m. til Morgunblaðsins merkt: „Tækifæri 1953 — 6523'. Hef til sölu 4ra herb. sérhæð við Reynihvamm. Bíl- skúrsréttur. 5 herb. íbúð við Ásbraut, bílskúrsréttur, laus strax. Uppl. á skrifstofu Sigurðar Helgasonar hrl., Þinghólsbraut, sími 42390. Glæsileg hæð Til sölu er glæsileg hæð i smíðum í 2ja íbúða húsi á sunnanverðu Seltjarnarnesi. Stærð 1 55 fermetrar. Ibúðin er 2 samliggjandi stofur, húsbóndaherbergi, 3 svefnherbergi, eldhús með borðkrók, sér þvottahús, sjónvarpsskáli, bað, snyrting ofl. Bílskúr fylgir. Allt sér nema lóðin. Stórar suðursvalir. Fagurt útsýni. Teikn- ing á skrifstofunni. r Arni Stefánsson, hrl., Suðurgötu 4. Sími: 14314.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.