Morgunblaðið - 18.10.1974, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. OKTÖBER 1974
Austurgerði
Einbýlishús steinsteypt hæð og
kjallari. Á hæðinni er afar falleg
140 fmerm. ibúð, stofur, skáli,
anddyri, eldhús, hjónaherbergi
og 3 barnaherb. og baðherbergi.
í kjallara sem er ofanjarðar er eitt
íbúðarherbergi, bílgeymsla og
þvottahús. Einn af fallegustu
göðrum Kópavogs.
Æsufell
4ra herb. ibúð á 7. hæð. Stærð
um 98 ferm. Bilskúr fylgir. Véla-
þvottahús, frystiklefi og fl. i kjall-
aranum. Verð 5,8 millj. Útb. 3.5
millj.
Amtmannsstígur
3ja herb. ibúð á 1. hæð í 2 býlis-
húsi úr steini. Sér hiti. Verð 3,8
millj.
Ný íbuð
við Álftahóla. íbúðin er á 2. hæð
i 3ja hæða húsi. 1 stofa, skáli, 3
svefnherbergi, öll með skápum,
eldhús með borðkrók og baðher-
bergi. Sameign frágengin. Teppi
á stigum. Laus strax.
Fornhagi
3ja herb. ibúð i litt niðurgröfnum
kjallara. íbúðin er 2 samliggjandi
stofur sem má loka á milli, svefn-
herbergi, eldhús, baðherbergi,
innri og ytri forstofa. Parkett á
gólfum. Tvöfalt Cudo-gler i
gluggum. Sér inngangur og sér
hiti. Laus strax. Verð 3,5 millj.
Bugðulækur
5 herb. ibúð um 121 ferm. á 2.
hæð. Sér hiti. Svalir. 2falt gler.
Teppi á gólfum.
2ja herb.
íbúð við Hraunbæ er til sölu.
íbúðin er á 2. hæð og er stofa
með svölum, svefnherbergi með
skápum, gott eldhús og bað.
2falt verksmiðjugler. Lítur mjög
vel út.
Tvíbýlishús
við Kársnesbraut er til sölu. Hús-
ið er tvílyft steinsteypt hús og er
4ra herb. ibúð á efri hæð en 3ja
herb. ibúð á neðri hæð. Bilskúr
fylgir hvorri ibúð.
2ja herb.
óvenju falleg nýtizku ibúð við
Kóngsbakka. Sér lóð. Sér þvotta-
herbergi.
Markland
Óvenju falleg 2ja herbergja jarð-
hæð, alveg ofanjarðar. Sér lóð,
frágengin. Gott útsýni.
Falleg 3ja herb.
ibúð við Hraunbæ, um 97 ferm.
Sér hiti, (mælar á ofnum). íbúðin
er góð stofa með svölum, eldhús
með borðkrók, svefnherbergi og
barnaherbergi, flisalagt bað með
lögn fyrir þvottavél. Góðir skáp-
ar. Lóð frágengin.
Laufvangur
5 herb. ibúð á 1. hæð í þrilyftu
fjölbýlishúsi. Stærð um 137
ferm. Sér þvottahús á hæðinni.
Bllskúrsréttur. Falleg nýtizku
ibúð.
Holtsgata
5 herb. íbúð um 1 30 ferm. á 3ju
hæð. íbúðin er skáli stór suður-
stofa, rúmgott eldhús, 4 her-
bergi og baðherbergi með plássi
fyrir þvottavél. 2falt gler. Teppi.
Laus strax.
Barðavogur
3ja herb. íbúð í litt niðurgröfnum
kjallara, um 87 ferm. Sérhti, sér
inngangur.
Nýjar íbúðir bætast á
söluskrá daglega.
Vagn E. Jónsson
Haukur Jónsson
hæstaréttarlögmenn.
Fasteignadeild
Austurstræti 9
simar 21410 — 14400
26600
BALDURSGATA
Húseign, járnvarið timburhús,
sem er kjallari og tvær hæðir. Á
hæðunum eru 3ja—4ra herb.
ibúðir. í kjallara er 2ja herb.
ibúð. Seljast saman, eða sin i
hvoru lagi.
BARÐAVOGUR
3ja herb. 87 fm. kjallaraibúð i
þribýlishúsi (steinhús). Sér hiti.
Sér inngangur. Verð: 3,4 milj.
BARÓNSSTÍGUR
4ra herb. ibúð á 3. hæð i stein-
húsi. Laus næstu daga. Verð:
4.0 milj.
EFSTALAND
Litil 2ja herb. ibúð á jarðhæð i
blokk. Verð um 3.0 milj.
FREYJUGATA
2ja herb. ibúð á jarðhæð i stein-
húsi. Sér hiti. Sér inngangur.
Útb.: aðeins 900 þús.
FRAMNESVEGUR
Raðhús, sem er kjallari, hæð og
ris, alls um 110 fm. 4ra herb.
ibúð. Verð: 4.2 milj. Útb.: 2,8
milj.
HÁALEITISBRAUT
4ra herb. 1 1 7 fm. ibúð á jarð-
hæð í blokk. Sér hiti. Góð ibúð.
Verð: 5.2 milj.
HÁTEIGSVEGUR
4ra herb. 94 fm. kjallaraibúð i
fjórbýlishúsi. Sér hiti. Sér inn-
gangur. Góð ibúð. Verð: 4.0
milj. Útb.: 2.7 milj.
HLÍÐARVEGUR, KÓP.
4ra herb. 100 fm. ibúð á jarð-
hæð í 8 ára þribýlishúsi. Sér hiti.
Sér inngangur. Sér þvottaherb.
Mjög snyrtileg ibúð. Laus fljót-
lega. Verð: 4.7 milj. Útb.: 3.3
x'millj.
KÁRASTÍGUR
3ja K£rb. ibúð á 2. hæð í timbur-
húsi. Sér hiti. Sér inngangur. Ný
standsefQibúð. Verð: 3.5 milj.
RÁNARÖATA
Húseign, járnvarið timburhús,
sem er kjallari.Vhæð og ris. Á
hæðinni er 3ja hépb. ibúð. í risi
er rúmgóð 2ja herbl jbúð. í kjall-
ara er einstaklingsibúð. 480 fm.
eignarlóð. Hugsanlegur bygg-
ingarréttur fyrir nýbyggingu.
Verð áöllu 6.3 milj.
TÝSGATA
3ja herb. litil kjallaraibúð i stein^
húsi. Sér hiti. Sér inngangur.
Útb. aðeins 1,200 þús.
URÐARSTÍGUR
3ja herb. íbúð í parhúsi (múr-
húðað timburhús). Verð: 3.0
milj.
VESTURGATA
3ja herb. ibúð i 1. hæð i járn-
vörðu timburhúsi. Sér hiti. Sér
inngangur. Verð: 2.9 milj.
ÆSUFELL
4ra herb. 1 00 fm ibúð á 4. hæð
i blokk. Ný, góð ibúð. Mikið
útsýni. Mikil og góð sameign.
Verð: 5.1 milj.
MUNIÐ OKTÓBER
SÖLUSKRÁNA.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
sími 26600
Verzlun til sölu
í Hveragerði
Leiguhúsnæði fylgir. Uppl. í síma 4147.
SÍMIMER 2430»
Til sölu og sýnis 1 8.
í ,, ,
SMAIBUÐAR-
HVERFI
parhús um 60 fm að grunnfleti.
Kjállari 2 hæðir og geymsluris. Á
1. hæð.eru 2 herb., eldhús og
baðherb. Á_2. hæð eru 3 herb.,
eldhús og s'algrni. í kjallara eru
stofa, eldhús, salerni, þvotta-
herb. og geymslur.\Allt laust til
ibúðar. Steypt plata fyrir bilskúr.
Útb. má skipta.
í Heimahverfi
3ja og 4ra herb., ibúðir, sunlar
lausar strax.
í Breiðholtshverfi
3ja, 4ra og 5 herb. ibúðir.
Sumar á hagstæðu verði.
Við Bjarnarstíg
5 herb. íbúð á 2. hæð í stein-
húsi. Útb. 2 millj.
Húseignir
af ýmsum stærðum o.m.fl.
\vja fasteignasalan
Simi 24300
Laugaveg 1 2\
utan skrifstofutíma 18546
FASTEIGNAVER H/|
Klapparstig 16,
símar 11411 og 12811.
Hraunbær
2ja herb. ibúð á 2. hæð.
Klapparstígur
2ja herb. ibúð á 2. hæð.
Asparfell
2ja herb. ibúð á 7. hæð.
Hraunbær
3ja herb. íbúð á 3. hæð.
Lundarbrekka
3ja herb. ibúð á 2. hæð.
Blómvallagata
3ja herb. ibúð á 1. hæð.
Maríubakki
3ja herb. íbúð á 1. hæð.
Framnesvegur
4ra herb. íbúð á 1. hæð.
Hraunbær
4ra herb. ibúð á 2. hæð.
Reynihvammur
4ra herb. ibúð á 1. hæð.
Ljósheimar
4ra herb. ibúð á 1. hæð.
Álftamýri
4ra herb. ibúð á 3. hæð.
Háaleitisbraut
4ra herb. ibúð á 1. hæð.
Verzlunar og iðnaðarhúsnæði
o.m.fl.
ÓDÝRAR
ÍBÚÐIR
HAGSTÆÐIR
GREIÐSLU-
SKILMÁLAR
ÍBÚDA-
SALAN
INGÓLFSSTRÆTI
GEGNT
GAMLA BÍÓl
SÍMI 12180.
Einbýlishús og raðhús í
smíðum
Höfum til sölumeðferðar úrval
einbýlishúsa og raðhúsa í
Reykjavík, Seltjarnarnesi, Mos-
fellssveit, Hafnarfirði og Hvera-
gerði. Skiptamöguleikar í mörg-
um tilfellum á tilbúnum íbúðum.
Teikn. og upplýs. á skrifstofunni.
Bólstaðahlíð
5 herb. 125 fm vönduð íbúð á
4. hæð Útb. 4,5—5,0
millj.
Ný 5 herb. íbúð
1 27,5 fm ný og glæsileg Ibúð á
hæð við Kríuhóla, Breiðholti.
Teikn og allar upplýs. á skrifstof-
unni. Til afhendingar strax.
Bílskúr — Háaleiti
4ra herbergja íbúð á 4. hæð.
Bilskúr. Laus fljótlega. Utb.
3,5 millj.
Hæð m. bílskúr
3ja herb. efri hæð m. bilskúr við
Nökkvavog. ÚTB. 2.7 MILLJ.
Engin veðbönd, laus strax.
Við Álftamýri
2ja herb. falleg ibúð á 4. hæð.
ÚTB. 2,5—2,7 MILLJ.
Við Blikahóla
Ný og falleg 2ja herb. ibúð á 1.
hæð. ÚTB. AÐEINS 2,1 MILLJ.
í Fossvogi
2ja herb. glæsileg ibúð á jarð-
hæð. Sérteiknaðar innréttingar.
ÚTB. 2,5 MILLJ.
Við Hraunbæ
2ja herb. rúmgóð og vönduð
ibúð á 3. hæð. Útb. 2,5
millj.
Við Hraunteig
Rúmgóð og björt 2ja herb. íbúð
Sérinng. Sérhitalögn. Útb. 2,0
millj.
EiGnflmieLunin
VONARSTRÆTI 12
sími 27711
Söhistjóri: Sverrir Kristinsson
Til Sölu: 1 67 67
Símar: 1 67 68
Hæð og ris
6 herb. efri hæð og 3ja herb.
ibúð i risi við Grenimel. Stór
bilskúr.
Raðhús
8 herb. ibúð um 210 fm.
Bilskúr. Mjög vandað hús.
Parhús
6 herb. ibúð kjallari, hæð og ris
við Borgarholtsbraut. Sérinn-
gangur. Sérhiti. Ræktuð lóð.
Útborgun 3,6 milljónir.
Einbýlishús
forskalað timburhús á tveimur
hæðum i Blesugróf.
Einbýlishús
2ja hæða steinhús um 87 fm
hvor hæð og 40 fm pláss i
kjallara við Amtmannsstig.
í smíðum
fokhelt einbýlishús um 135 fm
Kópavogsmegin i Fossvogsdal.
Sérhæð
6 herb. íbúð á 1. hæð við Álf-
heima. Bilskúr.
Sérhæð
5 herb. ibúð í tvibýlishúsi i
Garðahreppi. 7 ára hús. Bilskúr.
Sérhæð
4ra herb. íbúð á neðri hæð í
þribýlishúsi við Hrisateig.
2ja herb. ibúð á 1. hæð við
Laugaveg. Ódýr ibúð.
Einstaklingsíbúð
í háhýsi við Austurbrún. Suður-
svalir.
Einar Sigurisson, hrl
Ingólfsstræti 4, simi 16767
EFTIR LOKUN -------- 32799
og 43037
9
EIGNASALAN
REYKJAVlK
Ingólfsstræti 8
2JA HERBERGJA
íbúð á 7. hæð i nýlegu fjölbýlis-
húsi i Breiðholtshverfi.
2JA HERBERGJA
Ibúð í ca. 13 ára steonhúsi við
Dalbraut, svalir. Góður bílskúr
fylgir.
3JA HERBERGJA
íbúð á 1. hæð við Kóngsbakka,
sér þvottahús á hæðinni
4RA HERBERGJA
Rishæð við Kársnesbraut, ibúðin
er lítið undir súð. Útborgun má
dreifa á þetta og næsta ár.
4RA HERBERGJA
Litið niðurgrafin kjallaraibuð við
Kleppsveg, sér þvottahús á hæð-
inni, samþykkt íbúð.
4RA HERBERGJA
Rishæð i fjórbýlishúsi á Melun-
um.
PARHÚS
í Smáibúðahverfi. Húsið er 2
hæðir og kjallari. Laust til af-
hendingar nú þegar. Bilskúrs-
plata fylgir.
EIGNASALAM
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
Símar 1 9540 og
19191
Ingólfsstræti 8.
Höfum kaupendur að
2ja, 3ja og 4ra herg. kjallara- og
risibúðum, i Reykjavik eða Kópa-
vogi. Útborgun 1500 þús. til
3milljónir.
Höfum kaupendur að
2ja og 3ja herb. ibúðum i Breið-
holti og i Hraunbæ, útborgun frá
2.4— 3 milljónir.
Höfum kaupendurað
4ra eða 5 herb. ibúð i Hraunbæ
eða Breiðholti. Útborgun
3.5— 4 milljónir.
Höfum kaupendur að
2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb.
íbúðum í vesturbæ. Mjög góðar
útborganir.
Höfum kaupendurað
2ja, 3ja, 4ra, 5 herb. ibúðumi
vesturbæ, Hlíðunum,
Norðurmýri, Bólstaðar-
hlíð, Háaleitishverfi,
Safamýri, Fellsmúla,
Fossvogi og i Heima-
hverfi og nágrenni. Útborgun
2,4 milljónir og allt að 4,5
milljónum.
Kópavogur
Höfum kaupendur að ibúðum af
öllum stærðum i Kópavogi. Út-
borganir i flestum tilfellum mjög
góðar.
Höfum Kaupanda
að einbýlishúsi eða raðhúsi i
Reykjavík, Kópavogi, Garða-
hrepp, eða Hafnarfirði. Góð út-
borgun.
Athugið
Okkur berast daglega
fjöldi fyrirspurna um
íbúðir af öllum stærðum
í Reykjavík, Kópavogi,
Garðahrppi og Hafnar-
firði.
S4MNINGAI i"
immmi
AUSTURSTRATI 10 A 5 HÆC
Símar 24850 og21970
Heimasimi 37272