Morgunblaðið - 18.10.1974, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. OKTÖBER 1974
12
Við byggjum Sjðlfstæðishús.
UPP SKAL ÞAÐ
Sjálfstæðismenn
sýnum hug okkar i verki. Sjálfboðaliðar hafa þegar unnið geysimikið
starf við nýja Sjálfstæðishúsið.
Við treystum á áframhaldandi samstarf.
Sjálfboðaliða vantar til ýmissa verkefna
laugardaga kl. 13 —18,30 Byggingarnefndin.
Seltjarnarnes
Aðlfundur Sjálfstæðis-
félags Seltirninga
verður haldinn mánudaginn 28. október í
Félagsheimilinu og hefst kl. 2 1.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Matthías Á. Mathiesen fjármálaráðherra
ræðir um stjórnmálin.
3. Önnur mál.
Alþingismenn Sjálfstæðisflokksins í Reykjanes-
kjördæmi mæta á fundinn, eftir því sem við
verður komið.
Stjórnin.
3ja kvölda spilakeppni
Sjálfstæðisfélögín á Snæfellsnesi efna til 3ja
kvölda spilakeppni, sem hefst að Breiðabliki í
Miklaholtshreppi laugardaginn 1 9. október kl. 9
s.d. Heildarvinningur: Flugferð til Spánar. auka-
vinningar.
Ávarp: Friðjón Þórðarson alþingismaður.
Sjálfstæðisfélögin á Snæfellsnesi.
Hafnarfjörður
Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði heldur aðalfund i Sjálfstæðishúsinu
mánudaginn 21. október kl. 8.30.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf.
Matthias Á. Mathiesen fjármálaráðherra verður gestur fundarins.
Vorboðakonur fjölmennið á fyrsta fund vetrarins.
Stjórnin.
Aðalfundur
Félags sjálfstæðismanna
í Lanqholti
verður haldinn i Glæsibæ fimmtudaginn 24.
okt. kl. 20.30.
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Matthias Bjarnason, sjávarútvegsmálaráð-
herra ræðir stjórnmálahorfur.
Stjórn félags sjálfstæðismanna i Langholti.
Vinningur
í merkjahappdrætti Berklavarnadags 1974
kom upp á númer
5 139
Vinningsmerkinu ber að framvísa í skrifstofu
S.Í.B.S. Suðurgötu 10.
S.Í.B.S.
Garðbúar — Suðurnesjafólk
Kvenfélagið Gefn heldur flóamarkað laugar-
daginn 1 9. október kl. 4 e.h. í samkomuhúsinu
í Garði til styrktar dagheimilinu. Góðir munir á
lágu verði.
Verið velkomin. Nefndin.
Eigendur eyðibýla
Óska eftir að kaupa eyðijörð, gjarnan á Vest-
fjörðum, þó ekki skilyrði.
Tilboð merkt: „Eyðibýli — 7428" sendist Mbl.
sem fyrst.
UNICOM 202/sr
Rafeindareiknivélin með
aðgerðum reiknistokksins
og meiru til.
Auk hinna venjulegu +, -,
x, +, aðgerða hefur vélin
eftirfarandi:
Hornaföll: Gráður/radi-
anar Sin X, cos X, tan X,
arc sin X, arc cos X, arc
tan X.
Logarithmar Ln X, log X,
ex 10*
Aðraraðgerðir:
Xv , \'X, tt , 1/x, +/-,
<—> , M 1 , M — , X<->M
X-»M X«—M , m : X2
Stórir og greinilegir Ijósa-
gluggar. Handhæg og fyr-
irferðalítil, en þó með
rúmgóðu ásláttarborði.
Sendum í póstkröfu.
Eigin varahluta-
og viðgerSarþjónusta.
EINS ÁRS ÁBYRGÐ
Einar J. Skúlason,
Hverfisgötu 89, Rvík.
S: 24130 — Póstbox 1427.
Akureyri: Jón Bjarnason
ÚRSMIÐUR
PANTANIR ÓSKAST SÓTTAR STRAX
Jílot*öiiinXiIaí»ií»
óskar
eftir
starfs
fólki í
eftirtalin
störf:
AUSTURBÆR
Kjartansgata, Þingholtsstræti,
Sóleyjargata,
VESTURBÆR
Vesturgata 3—45. Nýlendugata,
ÚTHVERFI
Vatnsveituvegur, Fossvogsblett-
ir,
SELTJARNARNES
Miðbraut, Skólabraut.
Melabraut
Upplýsingar í síma 35408.
KÓPAVOGUR
Lyngbrekka Uppl. í síma 35408.
ARNARNES
Blaðburðarfólk vantar
FLATIR
Blaðburðarfólk óskast.
Upp/ýsingar í síma 52252.
SEYÐISFJÖRÐUR
Umboðsmaður óskast til að
annast dreifingu og innheimtu
fyrir Morgunblaðið. Uppl. gefur
Guðjón R. Sigurðsson í síma
2429 eða afgreiðslan í Reykja-
vík, sími 10100.
Félaaslíf
I.O.O.F. 12 = 1 5510188’/2 =
9.0.
1.0.0.F. 1 = 15618108 V2 =
K'Helgafell 597410187 VI. 2
3ft
Frá Guðspekifélaginu
Hafa jurtir vitund? nefnist
erindi, sem Karl Sigurðsson flytur
I Guðspekifélagshúsinu, Ingólfs-
stræti 22, i kvöld föstudag kl. 9.
Öllum heimill aðgangur.
Kvenfélag Breiðholts III
Félagsfundur verður haldinn
þriðjudaginn 22. október kl.
20.30 i Fellahelli (kjallari Fella-
skóla). Dagskrá: Rætt um vetrar-
starfið.
Stjórnin.
Kvenfélag Hallgrimskirkju
Fundur mánudaginn 21. okt. kl.
8.30 e.h. Rætt um vetrarstarfið.
Einsöngur Kristinn Hallsson. Er-
indi: Kraftur passiusálmanna.
Vetrarhugleiðing.
Félag Nýalssinna
Fræðslu- og miðilsfundur verður
haldinn laugardaginn 19. október
i stjörnusambandsstöðinni á Álf-
hólsvegi 121, Kópavogi, sími
40765.
Erindi: Lifgeislan og lifgeislalækn-
ingar.
Miðill: Sigriður Guðmundsdóttir.
Allir velkomnir meðan húsrúm
leyfir.
Félag Nýalssinna.
Félag kaþólskra leik-
manna
Fundur verður haldinn í Stigahlið
63 mánudaginn 21. október kl.
8.30 síðdegis. Umræðuefni: Orðs-
þjónustan í messunni.
Stjórnin.
Kvenfélag Neskirkju
Aðalfundur félagsins verður hald-
inn þriðjudaginn 22. október kl.
20,30 i fétagsheimilinu. Venjuleg
aðalfundarstörf. Skemmtiatriði,
kaffi.
Mætið vel.
Stjórnin.
Tómstundakynning
i Farfuglaheimilinu, Laufásveg41,
er til 20. október. Opið
20—-22,30.' Laugardaga og
sunnudaga kl. 1 4—1 8. Innritun í
námskeiðin.
Farfuglar.
Héraðsmenn
Aðalfundur Átthagasamtakanna
verður i Domus Medica i kvöld kl.
20.30.
Stjórnin.
JHovtjtmliIníiiíi
margfaldar
morkað vðar