Morgunblaðið - 18.10.1974, Side 13

Morgunblaðið - 18.10.1974, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. OKTÓBER 1974 13 SJONVARPSDA GSKRA SUNNUD4GUR 20. október 1974 18.00 Stundin okkar 1 Stundinni kynnumst við að þessu sinni tveim dvergum, sem heita Bjart- ur og Búi, og eiga heima f holum trjástofni. Einnig koma Súsf og Tumi og söngfuglarnir fram f þættinum, og flutt verður myndasaga um índfána- drenginn Kfkó, njósnafuglinn Tsf-tsf og fleiri skógarbúa. Þar á eftir kemur svo smásaga eftir ólaf Jóhann Sigurðsson og sfðan sænsk teiknimynd, en þættinum lýkur með heimsókn f Þjóðminjasafnið. Umsjónarmenn Sigrfður Margrét Guð- mundsdóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veðu r og aug lýsi ngar 20.30 Jane Goodall og villtu apamir Sumarið 1960 tók ung ensk stúlka, Jane Goodall, sér ferð á hendur til Tanganyika f Afrfku, til þess að kynn- ast lifnaðarháttum simpansa f frum skógunum þar. Bandarfska kvikmynda- fyrirtækið MPC gerði þessa mynd um leiðangurinn, sem varð upphaf að ára- löngu rannsóknastarf i Jane Goodall og fleiri vfsindamanna á þessum slóðum. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. Þulur, ásamt henni, Ellert Sigurbjörnsson. 21.20 Saga Borgarættarinnar Kvikmynd, byggð á samnefndri skáld- sögu eftir Gunnar Gunnarsson. Myndin var tekin á tslandi árið 1919 af Norræna kvikmyndafélaginu, sem þá hafði um nokkurra ára skeið verið at- hafnasamt við gerð þögulla kvik- mynda. Leikstjóri Gunnar SommerfeldL Aðalhlutverk Guðmundur Thorsteins- son (Muggur), Frederik Jakobsen, Marta Indriðadóttir, Ingeborg Spangs- feldt, Inge Sommerfeldt, Gunnar Sommerfeldt, Ore Kuhl og Guðrún Indri ðadóttir. Söguágrip, sem flutt er með mvndinni. gerði Eirfkur Hreinn Finnbogason. Þulur Helgi Skúlason. Áður á dagskrá 17. júnf 1970. 23.40 Að kvöldi dags Samúel Ingimarsson, æskulýðsleiðtogi Ffladelffusafnaðarins f Reykjavfk, flytur hugvekju. 23.50 Dagskrárlok A1ÍNUD4GUR 21. október 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.35 Ottedinskipafélagið Bresk frarahaldsmynd. 3. þáttur. Attavitinn sýnir aðra stefnu Þýðandi óskar lngimarsson. 21.25 Iþróttir Meðal efnis f þættinum verða svip- myndír frá fþróttaviðburðum helgar- innar. Umsjónarmaður ómar Ragnarsson. 22.00 Orkukreppan Þriggja mynda fræðsluflokkur, sem BBC hefur gert um orkuvandamál heimsins. 1. þáttur. Olfan Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.30 Dagskrárlok ÞRIÐJUDK6UR 22. október 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.35 Hjónaefnin (I prommesi sposi) Ný, ftölsk framhaldsmynd f átta þátt- um, byggð á samnefndri skáldsögu eft- ir eínn helsta braut ryðjanda ftalskrar skáldsagnagerðar, Alessandro Manzoni, sem uppi var frá 1785 til 1873. 1. þáttur. Þýðandi Sonja Diego og Magnús G. Jónsson. Sagan gerist á 17. öld skammt frá Mflanó, sem um þær mundír rfkir stöðuguT ófriður og farsóttir og óáran herja á fólkið. Aðalpersónur sögunnar, Lucia og Renzo, eru ung og ástfangin. Brúðkaup þeirra hefur þegar veríð ákveðið, en áður en af þvf verður kem- ur slæm hindrun f Ijós. Spænskur valdamaður f bænum, Don Rodrigo að nafni, leggur hug á stúlk- una, og kemur f veg fyrir giftinguna. Aðalhlutverk f framhaldsmyndinni leika Paola Pitagora, Nono Castelnuovo og Tino Carraro, en leik- stjóri er Sandro Bolchi. 21.45 Þvfferfjarri Norskur skemmtiþáttur með stuttum, leiknum atriðum. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision— Norska sjónvarpið) 22.15 Heimshom Fréttaskýri ngaþát tur. Umsjónarmaður Sonja Diego. 22.45 Dagskrárlok AIIDMIKUDfcGUR 23. október 1974 18.00 Fflahirðirinn Bresk framhaldsmynd fyrir börn og unglinga. Skrúðgangan mikla Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.25 Gluggar Breskur fræðslumyndafiokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 18.50 Butraldi Sovésk leikbrúðumynd, eins konar framhald af myndinni um krókódflinn Gena og vini hans. Þýðandi HallveigThorlacius. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.35 Orkukreppan Bresk fræðslumynd f þremur þáttum. 2. þáttur. Kjamorkan Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.25 „Ungfrú Alheimur" Sjónvarpsupptaka frá alþjóðalegrí fegurðarsamkeppni f Manilla á Filippseyjum fyrrá þessu ári. Þátttakendur f keppninni eru frá 65 þjóðum, og þeirra á meðal er Anna Björnsdóttir frá tslandi. Auk keppenda og dómara, koma fram f þættinum lístamenn af ýmsu tagi og flytja skemmtiatriði. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.10 Dagskrárlok. FÓSTUDKGUR 25. október 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.35 Gulleyjan Teiknimynd úr flokknum „Animated CIassics“, byggð á hinni alkunnu sjó- ræningjasögu eftir Robert Louis Stevenson. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.25 Lögregluforinginn Þýskur sakamálamyndaflokkur. Blóðugir seðlar Þýðandi Auður Gestsdóttir. 22.15 Kastljós Fréttaskýringaþáttur. Umsjónarmaður Guðjón Einarsson. 22.45 Dagskrárlok L4UG4RD4GUR 26. október 1974 17.00 Enska knattspyrnan 18.00 Iþróttir Umsjónarmaður Onyjr Ragnarsson. 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Læknir á lausum kili Breskur gamanmyndaflokkur. Tekinn með trompi Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.50 Vaka Dagskrá um bókmenntir og Itstir. UmsjónarmaðurGylfi Gfslason. 21.25 Jötunheimar Mynd um landslag og leiðir f háfjöllum Noregs. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Nordvision — Norska sjónvarpið) 22.00 Kræfur kjósandi (Great Man Votes) Bandarfsk bfómynd frá árinu 1939. Aðalhlutverk John Barrymore og Virginia Weidler. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Aðalpersóna myndarinnar er drykk- felldur rithöfundur. Hann er ekkill, en á tvö stálpuð börn. Yfirvöldum barna- verndarmála þykir hann óhæfur til að annast uppeldi þeirra, og á hann því um tvo kosti að velja, bæta ráð sitt, eða láta börnin frá sér ella. Einnig kemur við sögu í myndinni frambjóðandi nokkur, sem verið hefur andsnúinn rithöfundinum, en vill nú allt til vinna að fá stuðning hans í kosningum. 23.10 Dagskrárlok Loðfóðruö kuldastígvél og kuldaskór Verð 7425 - Litir: svart og brúnt Verð 5020 - Iðnaðarbanki íslands h.f. tilkynnir: Afgreiðsla aðalbankans verður lokuð í dag kl. 2—3 e.h. vegna jarðarfarar. Hesthús í Víðidal til sölu 4 hesta hús. Einnig kemur til greina skipti eða kaup á stærra húsi. Upplýsingar í síma 83532 kl. 2—6 í dag og á morgun. Póstsendum. Skósel, Laugavegi 60, sími 21270. OPIÐ TIL KL. 7 ‘l KVÖLD OG TIL HÁDEGIS LAUGARDAG HERRADEILD 30,32, AO, S5.8Q, wött flúrpípun í mörgum stœnðum og litum. PHILIPS heimilistæki sf SÆTÚNI8 - SlMI 156'.'- - ÍKV'-Y

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.