Morgunblaðið - 18.10.1974, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 18.10.1974, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. OKTÖBER 1974 raOWlUPA Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn 1 dag ^ Hrúturinn 21. marz—19. aprfl í dag ætti flest að ganga f haginn á vinnustað, svo fremi þú sýnir ekki óþarfa stirfni í framkomu. Gættu þess að of- metnast ekki. Nautið 20. aprfl - • 20. maf Svo kynni að fara að þú yrðir að breyta einhverjum áformum þfnum, og á það illa víð þig, svo vanafastur sem þú ert. En þaðerskynsamlegra þegar á allt er litið. k Tvíburarnir 21. maf — 20. júnf Það er ekki greindarvottur að vfsa á bug tillögum, sem þú hefur ekki kynnt þér nægjanlega. thugaðu það f dag. Krabbinn 21. júnf — 22. júlf Reyndu að Ifta tilveruna hjartari augum og gerðu ekki alltaf úlfalda úr mýflugu. Sérhlffni sumra krabba erstundum erfið fyrir þá sem næstir standa. Ljónið 23. júlf— 22. ágúst Stjörnurnar hvetja þig til að sýna fyllstu aðgát f dag og flana ekki að neinu, enda þótt þú teljir þig hafa dottið niður á góða Inusn. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Jómfrúnni hættir til að vera of rellin og smámunasöm. Taktu f hnakkadrambið á sjálfum þér — það kemur sér vel f dag. £ Vogin r 23. sept. — 22. okt. f/lTT4 Ró og friður einkenna þennan dag og þú skalt færa þér f nyt, hversu málin hafa þróazt vel og elskulega upp á sfðkastið. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Dagurinn býður upp á mikla möguleika, en þér er bent á að viðhafa nokkra still* ingu og nauðsynlegt er að kynna sér málin. Bogamaðurinn 22. nóv. — 21. des. Bogmaðurinn hefur ekki alltaf jákvætt viðhorf til tilverunnar. Það er ástæðu- laust að gera sér eilffa rellu út af smá- munum. Steingeitin rA\ 22. des,— 19. jan. Þú færð margar góðar hugmyndir f dag, sem þér finnst nauðsynlegt að hrinda tafarlaust I framkvæmd. H Vatnsberinn 20. jan, — 18. feb. Þú ert að komast f miklu betra form bæði gagnvart vinnu og heimili. Gerðu þó hóf- legar kröfur til sjálfs þfn. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz. Loksins fara að ráðast úrslit f máli, sem er f þfnum augum mjög þýðingarmikið. Vertu ekki of óþolinmóður. x-s -A JAX OG EG LBÝSitM ÞESS/ VANDRÆÐI ÚT AVLAFO/ 1/eNGEAHCE 8LÖBIN ERU EULL AF FRETTUM UM SKÆRU- HERNAÐ HENNAR GEGN /MAFl'UNNI. HVAO ANNAO G/ETU REIR VILJA6 þAR? rH-HVERNlG VlSSIR PÚ v Það? ’/VAOt/HEHNI \ ÞA LAGSMAÐURÍ þú VERÐUR AÐ GERA þAOMEÐ ÍLLÚ EÐA GO£>U ! MAlaliði/ ÞÚ SvARAR SE/NT! JOE RlSK HER. ÉG VIL— LJÓSKA SMÁFÚLK HOU PON'T LOVE ME BECAUSE I TALK TOO MUCH 50 FR0M N0W ON l'M N0T 60IN6 T0 SM ANTTHIN6 t« «*8 u ■ e»t of ngM» C'»'* br U»Md 'HVl tyndK.I., Me. <f-3o Veiztu af hverju þú elskar mig ekki? Þú elskar mig ekki, af þvf að ég tala of mikið, svo að héðan f frá ætla ég ekki að segja neitt. Hefur það áhrif?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.