Morgunblaðið - 19.11.1974, Síða 6

Morgunblaðið - 19.11.1974, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. NÖVEMBER 1974 P GENGISSKRÁNING Nr. 209 - 18. nóvember 1974. SkráC frá Elnlng Kl. 13,00 Kaup Sala 2/9 18/11 1 1 1 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 Bandaríkjadollar Sterlingspund Kanadadollar Danskar krónur Norskar krónur Seenskar krónur Finnak mflrk Franakir frankar Be 1 r, frankar Sviaan. frankar Gvllini V. -Þvzk mðrk Lfrur Auaturr. Sch. Escudos Peaetar Yen 117, 00 271. 55 118, 30 1998.25 2169, 15 2739, 55 3164.25 2498, 95 311. 25 4413, 20 4522, 45 4732, 95 17. 62 662, 45 472, 55 205, 40 39. 04 99, 86 Relkningakronur- Vöruekiptalönd 1 Reiknlngadollar- Vöruakiptalönd Breyting frá aíCuatu akránlngu. 117, 272, 118, 2006, 2178, 2751, 3177, 2509, 312, 4432, 4541. 4753, 17, 665, 474, 206, 39, 100, 40 75 80 85 45 25 75 65 55 10 75 15 70 25 55 30 21 14 117,00 1 17,40 * DJiCBÓK I dag er þriðjudagurinn 1 9. nóvember. 323,dagur ársins 1 974. Árdegisflóð í Reykjavlk er kl. 09.35, siðdegisflóð kl. 21.59. Sólarupprðs í Reykjavik er kl. 1 0.08, sólarlag kl. 16.18. Á Akureyri er sólarupprás kl. 10.09. sólarlag kl. 1 5.46. (Heimi|d; ís,andsa|manaki8). Þú Drottinn, sem dæmir þjóðirnar, lát mig ná rétti minum, Drottinn, samkvæmt réttlæti mínu og ráðvendni þeirri, er I mér er. (7. sálmur Daviðs, 9). 80. ára er I dag, 19. nóvember, Arndfs Þorsteinsdóttir, Litlu- Gröf, Borgarhreppi i Mýrarsýslu. Hratt flýgur stund vinur!! Þegar maður nær að gleyma sér hic! Yfir einhverju!! ást er . . . . . að beita þagnaraðferðinni ekki of lengi í einu TM Req U.S Pat Of* — All riqhl* r • 974 by los Anqelei Times | BRIPGE Hér fer á eftir spil frá leik milli Frakklands og Svíþjóðar í Evrópumóti fyrir nokkrum árum. Noróur. S. A-8-2 H. 2 T. 10-9-8-7 L. A- K-9-7-5 Vestur Austur. S. D-10-9-4-3 S. K-5 H. 6-4-3 H. D-10-7-5 T. A-D-3 T. K-G-6-5-2 L. G-10 L. D-3 Suður. S. G-8-6 H. A-K-G-9-8 T. 4 L. 8-6-4-2 Oft eru spilarar bjartsýnir og segja þá slemmur, sem alls ekki er hægt að vinna. Stundum eru þeir varkárir, en sjaldan eins og í þessu spili. Við annað borðið var alls ekki sagt á þessi spil, allir sögðu pass. Við hitt borðið opnaði vestur á 1 spaða!! Norður sagði pass, austur sagði 1 grand og það varð loka- sögnin!! Spilið varð 2 niður og franska sveitin græddi 3 stig á spilinu. Ef spilin eru athuguð nánar kemur í ljós, að N-S geta unnið hálfslemmu í Iaufi og er sama hvað látið er út i byrjun. Til þess að slemman vinnist verður að svína hjarta gosa og þannig fást 4 slagir á hjarta síðan getur sagn- hafi trompað 2 stígla í borði, og þar að auki fær hann 5 slagi á tromp og spaða ás. 75 ára er í dag, 19. nóvember, Guðiaug Jónsdóttir, Saurbæ á Kjaiarnesi. Lárétt: 1. barið 6. dreift 8. athug- ana 11. dvelji 12. ónotaður 13. 2eins 15. ósamstæðir 16. á litinn 18. sáðlandið. Lóðrétt: 2. fífl 3. mey 4. straum- kastið 5. óþekkta 7. laminn 9. elska 10. ónotaós 14. for 16. ósam- stæðir 17. skammstöfun Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1. makki 5. óli 7. nára 9. grugg 10. innrita 12. ná 13. alin 14. óni 15. sanni Lóðrétt: 1. menninu 2. korn 3. klárana 4. II 6. grandi 8. ana 9. oti 11. ilin 14. ós SÁ NÆSTBESTl 31. ágúst gaf séra Arni Pálsson saman i hjónaband i Kópavogs- kirkju Ingunni Ingvarsdóttur og Brynjar Sigmundsson. Heimili þeirra er i Ytri-Njarðvík. (Barna- og fjölskylduljósm.). 12. október gaf séra Björn H. Jónsson saman i hjónaband i Húsavíkurkirkju Benediktu Sigrfði Steingrfmsdóttur skrif- stofustúlku, og Kristján Mikkei- sen, skrifstofumann. Heimiii þeirra er að Laugarbrekku 22, Húsavík. (Ljósmyndast. Péturs). Flestir rithöfundar Ifta á sann- leikann sem dýrmætustu eign sfna. Þess vegna fara þeir svona sparlega með hann. (Mark Twain). 17. ágúst gaf séra Sigurður H. Guðjónsson saman i hjónaband í Bústaðakirkju Vilborgu Teits- dóttur og Helga Sverrisson. Heim- ili þeirra er að Stillholti 10, Akranesi. (Stúdíó Guðm.). S.l. laugardag var opnuð sýning á verkum 14 ungra grafíklista- manna í Danmörku. Sýningin er í Gallerí SÚM að Vantsstfg 3 B. Hópurinn, sem þarna sýnir, nefn- ist „Trykkerbanden“ og hefur hann starfað saman í þrjú ár, en flestir meðlimanna eru búsettir í Kaupmannahöfn. „Trykkerbanden" hefur sett sér það markmið að ná til fólks, sem ekki er í daglegum tengslum við myndlist, og sýnir því oft myndir sinar á fjölförnum stöð- um, svo sem í aimenningsböka- söfnum, skólum og veitingahús- um. A sýningunni í Gallerí SÚM eru rúmlega 70 verk, þ.á m. bók, eftir spænska leikritahöfundinn Arrabel, myndskreytt af Mogens Kalkjær. Hvert eintak er með „original" grafík-myndum. Sýn- ingin er aldin á vegum SÚM, og hefur hlotið styrk frá Mennta- málaráði. Hún er opin daglega kl. 4—10 og stendur til 30. nóvem- ber. PEINIIMAVIIMIR Svfþjóð Sylvia Karlsson Blombackavágen 38 682 00 Filipstad Sverige Hún er 13 ára, og óskar eftir bréfaskiptum við jafnaldra sina. Ahugamálin eru: Popp, frí- merkjasöfnun, ferðalög og sauma- skapur. |KROSSGÁTO pl; ‘ • JP , W ■ a -W t_iP| _ ■ ÁRIMAÐ HEILLA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.