Morgunblaðið - 19.11.1974, Page 14

Morgunblaðið - 19.11.1974, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. NÖVEMBER 1974 Kjósarsýsla Árshátið Sjálfstæðisfélaganna „Þorteins Ingólfssonar" og félags ungra Sjálfstæðismanna í Kjósarsýsu verður haldinn laugardaginn 7. desem- ber n.k. i Fólkvangi, Kjósarsýslu. Ávarp Matthias Á. Mathiesen, fjármálaráðherra. Skemmtiatriði — dans — miðnæturgóðgæti. Stjórnirnar. Aðalfundur félags sjálfstæðismanna i Vestur- og Miðbæjarhverfi verður haldinn miðvikudaginn 20. nóvember i Tjarnarbúð uppi. Fundurinn hefst kl. 20.30. DASKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ellert B. Schram alþingismaður fjallar um störf alþingis Félagar fjölmennið og takið með nýja félaga! Stjórnin. ALMENNUR BORGARAFUNDUR um æskulýðsmál i Árbæjar- og Seláshverfi Áriðandi fundur um þróun æskulýðsmála í Árbæjar- og Seláshverfi verður haldinn i félagsheimili rafveitunnar við Elliðaár, þriðjudaginn 19. nóv. kl. 8.30. eh. Frummælandi verður Davið Oddsson, formaður æskulýðsráðs. Gestir fundarins verða þeir, Birgir ísleifur Gunnarsson, borgarstjóri og Hinrik Bjarnason, framkvæmdastjóri æskulýðsráðs. íbúar eru eindregið hvattir til að mæta á fundinn og leggja sitt að mörkum til að móta afgerandi viðhorf i þessum málum. Stjórnin. Kópavogur Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi er boðið til áriðandi fundar n.k. þriðjudagskvöld 1 9. nóv. kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu við Borgarholtsbraut. Rætt verður um húsnæðismál og starfsaðstöðu flokksins. Stjórnin. Selfoss Sjálfstæðisfélögin á Selfossi boða til fundar i Sjálfstæðishúsinu á Selfossi þriðjudaginn 19. nóvember kl. 20.30. Geir Hallgrímsson forsætisfáðherra ræðir stjórn- málaviðhorfið. Kynningarfundur með nýjum félögum Stjórn Heimdallar hefur ákveðið að gangast fyrír kynn- ingarfundi með nýjum félögum, þriðjudaginn 1 9. nóv. n k. í Miðbæ við Háaleitisbraut kl. 20.30. Þar verður gerð grein fyrir starfsemi félagsins og skiptst á skoðunum. Nýir félagar hvattir til að mæta. Stjórnin. Einbýlishús í Keflavík til sölu Nýlegt einbýlishús á góðum stað í Keflavík er til sölu. Tvöfaldur bílskúr. Lítið áhvílandi. Til greina koma skipti á minni íbúð. Garðar Garðarsson lögmaður, Tjarnargötu 3, sími 1733, Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 53., 55. og 57. tbl. Lögbirt- ingarblaðsins 1 974 á Strandgötu 1 1 . efri hæð, Sandgerði, eign Halldóru B. Óskarsdóttur fer fram eftir kröfum hdl. Garðars Garðarssonar, og hrl. Vilhjálms Þórhallssonar á eigninni sjálfri fimmtudaginn 25. nóv. 1 974 kl. 1 5.00. Sýslumaður Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 4., 7. og 8. tbl. Lögbirtingar- blaðsins 1974 á v/b Vísi GK — 101 eign Guðmundar Haraldssonar fer fram eftir kröfu hrl. Páls S. Pálssonar við skipið sjálft í Grinda víkurhöfn fimmtudaginn 21. nóv. 1 974 kl. 11 f.h. Bæjarfógetinn í Grindavík. Nauðungaruppboð að kröfu Más Gunnarssonar hdl. verður bif- reiðin Ö-2863 seld á nauðungaruppboði, sem haldið verður að Vatnsnesvegi 33, Keflavík, þriðjudaginn 26. nóvember 1 974 kl. 1 6.00. Sýslumaður Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 53., 55. og 57. tbl. Lögbirt- ingarblaðsins 1974 á Njarðvíkurbraut 23, Innri-Njarðvík, eign Einars E. Magnússonar fer fram eftir kröfu hr. Árna Gunnlaugssonar á eigninni sjálfri fimmtudaginn 2 1. nóv. 1 974 kl. 16.00. Sýslumaður Gullbringusýslu. Revkvíkingafélagið að Hótel Borg annað kvöld k. 8:30. Félagar eru hvattir til að mæta og taka með sér gesti. Stjónin. Spilakvöld óskareftir starfsfólki íeftirtalin störf: AUSTURBÆR Laugavegur frá 34—80, Laugar- ásvegur I og II. ÚTHVERFI Vatnsveituvegur, Fossvogsblettir, Selás, Austurbún 1 Upplýsingar í síma 35408. SELFOSS Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá Kaupfélaginu Höfn eða afgr. Mbl. I Reykjavík sími 10-100. STOKKSEYRI Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Mbl. Uppl. hjá Kaupfélagi Höfn eða hjá afgr. Mbl. sími 10-100. I.O.O.F. Rb. 4 = 12411 198'/; = Stiv. □ Edda 59741 1 197 = 2 I.O.O.F. Rb. 4 = 12411198 = 'h — F.1. I.O.O.F. 8 = 15511 20814 = Kristniboðsfélagið í Kefla- vík Fundur verður í Kirkjulundi i kvöld (þriðjudag) kl. 8.30. Haraldur Ólafsson kristniboði seg- ir frá starfi sinu meðal Bóranaþjóð- flokksins i Suður-Eþiópiu. Allir velkomnir. Stjórnin. Fataúthlutun verður hjá Systrafélaginu Alfa að Ingólfsstræti 19 miðvikudaginn 20. nóvemberkl. 2—5. Stjórnin. Fundur verður í NLFR fimmtudaginn 21. nóv. kl. 20.30 í matstofunni á Laugav. 20 B. Björn Svanbergsson flytur erindi með litmyndum um dvöl sina i hressingarhæli i Tékkóslóvakiu. Stjórnin. Filadelfia Almennur bibliulestur i kvöld kl. 20.30. ræðumaður Einar Gísla- son. KFUK Reykjavík Aðaldeildarfundur í kvöld kl. 20.30. Kristilegt hjúkrunarfélag annast fundinn. Kaffi. Allar konur velkomnar. Stjórnin. Frá Sjálfsbjörg Reykjavik Spilum að Hátúni 12, þriðju- daginn 19. nóv. kl. 8.30 stundvís- lega. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Nefndin. Kvenfélag Neskirkju Afmælisfundur félagsins verður haldinn miðvikudaginn 20. nóv- ember kl. 20.30 i félagsheimilinu. Skemmtiatriði. Afmæliskaffi Nýir félagar og gestir velkomnir. Stjórnin. Skagfirzka söngsveitin heldur glæsilegt bingó i Glæsibæ þriðjudagskvöld kl. 20.30. Margt eigulegra vinninga. Fjölmennið Nefndin. Húsmæðrafélag Reykja- víkur Bazarinn verður að Hallveigarstöð- um, sunnudaginn 24. nóv. Félags- konur og velunnarar okkar eru beðnir að koma munum í Félags- heimilið Baldursgötu 9. Opið dag- lega frá kl. 1 frá nk. þriðjudegi. Simi 11410.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.