Morgunblaðið - 19.11.1974, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 19.11.1974, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. NÖVEMBER 1974 27 Andrés Andrésson, Berjanesi: Lítið brot i eftirmál Synodus erindis séra Halldórs Fimmtudaginn 10. október sl., birtist í Morgunblaðinu „bréf- korn“ frá Guðmundi Öla Ölafs- syni og bar yfirskriftina „Synoduserindi séra Halldórs og eftirmál". I þessu bréfi bendir Guðmund- ur Óli Morgunblaðinu á, f tilefni greinar Vigfúsar Andréssonar, að senda mann austur undir fjöll til að fregna um aðdraganda og eftir- mál og segir: „það er grunur minn að þar kynni að fást efni i fróðlegustu Innansveitar- Andrés Andrésson króniku“. Ekki fer milli mála, fyrir þá sem eru kunnugir mönn- um og málefnum hér i sveit, hvað Guðmundur Öli á við með þessu. En hann getur þess ekki að með þessu er hann raunverulega að færa umræður um synoduserindi sr. Halldórs yfir á heimaslóðir hans, um vöxt hans og viðgang í framkomu og starfi. Það skyldi þó ekki vera að þarna gerði hann presti hálfgerðan „bjarnar- greiða"? Ég er ansi smeykur við að Guðmundur Óli hafi fengið nokkuð einhliða upplýsingar um „aðdraganda og eftirmál" af því sem hann sveigir að, og að krónik- an yrði honum ekki eins hugljúf og i huga hans virðist nú. Og hlutur prestsins í Holti myndi ekki vaxa að mun ef satt yrði flutt málið. Ég held að enginn, hvorki leik- ur né lærður, þættist maður að meiri, að hafa hent það óhapp að hyggja rangt og láta æsa sig til málaferla, langvinnra, til að reyna að fá sitt mál fram. Þá mun það vera fátitt að eftir að hafa tapað máli fyrst fyrir yfirmati svo fyrir héraðsdómi og siðast fyrir hæstarétti, að menn hafi ekki get- að fallist á að sætta sig við svo samstæð úrslit máls. Prestur er stæði fyrir sliku myndi áreiðan- lega verða eftirminnilegri á viss- an hátt en presturinn í króniku Kiljans. En i sambandi við ósk Guðmundar Óla um þessa marg- nefndu króniku, má benda hon- um á að kynna sér dóm hæstarétt- ar í málinu, nr. 36 1972, sem dóm- ur var kveðinn upp í 25. mars 1974, enda þótt leikreglur þeirra Framhald á bls. 39 Byggingaverkamenn Verkamenn óskast strax til innanhússstarfa í nýbyggingu í Borgartúni. Upplýsingar í síma 10069 á daginn og 82374 eða 25632 eftir kl. 1 9. j Skerjafirði er til sölu einbýlishús í byggingu við Bauganes, með lítilli séríbúð á jarðhæð. Eignarlóð. Sam- komulag um byggingarstig. Upplýsingarí síma 33592. Matsvein og háseta vantar a netabat frá Grindavík. Upplýsingar hjá Sjónvarps-bingó EFTIRFARANDI TÖLUR HAFA VERIÐ DREGNAR ÚT (MEÐ TÖLUNNI í GÆRKVÖLDI); 15 — 47 — 29 — 73 — 17 — 30 — 48 — 69 — 36 — 62 — 2 — 6 — 25 — 18 — 28 — 54 — 13 — 27 — 61 — 60 — 19 — 21 — 51 — 44 — 70 — 56 — 34 — 66 — 4 —16 — 68 — 24 — 9 — 71 — 1 — 67 — 75 — 58 — 41 — 39 — 8 _ 64 — 14 — 37 — 50 — 42 — 38 — 40 — 26 — 31 — 53. Þegar þér hafið fyllt úr allt spjaldið þá hringið í síma 84549. Lionsklúbburinn Ægir. Félaaslíf Grensássókn Leshringur i safnaðarheimilinu i kvöld kl. 9. Allir velkomnir. Halldór S. Gröndal. Sundmót S.H. þriðjudaginn 4/12 kl. 8. e.h. Keppt verður í eftirtöldum greinum og i þessari röð: 1. 200 m skriðsund kvenna. 2. 200 m skriðsund karla 3. 1 00 m bringusund kvenna. 4. 1 00 m bringusund karla. 5. 1 00 m baksund kvenna. 6. 100 m flugsund karla. 7. 50 m bringusund telpna f. '62 og siðar. 8. 50 m skriðsund sveina f. '60 og síðar. 9. 200 m fjórsund kvenna. 1 0. 200 m fjórsund karla. 1 1.4x1 00 m skriðsund kvenna. 1 2. 4x1 00 m fjórsund karla. Þátttökutilkynningar skulu sendast á timavarðarkortum til Trausta Guð- laugssonar, Suðurvangi 8 Hafnarf., simi 51471 fyrir miðvikudaginn 27/11. Þátttökugjald er kr. 50 pr. skráningu. Undanrásir verða mánudaginn 2/12 kl. 8 e. h. ef með þarf. Árg. Tegund Verð í þús. 74 Bronco V-8 890 71 Bronco V-8 790 66 Bronco 350 74 Comet 950 73 Comet 880 74 Mustang 1.060 74 Citroen Ami 590 73 Fiat 600 250 74 Vauxhall Viva 590 74 Fiat 1 28 510 72 Saab Automatic 900 71 Volkswagen 1 300 290 71 Volkswagen 210 69 Volkswagen 1 300 190 71 Wagoneer 695 71 Thunderbird 1.100 71 Peugeot 404, Station 485 68 Cortina 1 75 60 Merc. Benz 235 74 Peugeot 404 825 71 Cortina Station 370 74 Capri 1 600 680 72 Comet 735 £/vvd n;r.j j sveinn egilsson h FORD HUSINU SKEIFUNNI 17 SIMI 85100 íbúð Skrifstofunni hefur verið falið að leita eftir leigu á 2—3 herbergja íbúð í Breiðholti eða annars staðar í Reykjavík. Upplýsingar á skrifstofunni. Árni Guðjónsson Ragnar Aðalsteinsson Hæstaré ttarlögm enn Garðastræti 1 7, Reykjavík Símar 12831 og 15221. Pósthólf 1 198. Skrifstofumaður óskast til starfa hjá innflutningsfyrirtæki strax. Nauðsynlegt er, að umsækjandi sé vanur útfyllingu toilskjala og öðru, sem viðkemur innflutningi. Reynsla við hjólbarðaviðskipti væri æskileg. Talið við Ágústu í síma 85080 um viðtal. cMnt&riélzcL í 1111 ||||||||| WmwwWTOÍw er þaö sem allar biöja um. Úrval lífstykkja- vara. Klapparstíg 3 7

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.