Morgunblaðið - 19.11.1974, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 1974
33
félk f
fréttum
if Richard Burton sem nú er orðinn 49 ára, var nýlega með
þær ráðagerðir á prjónunum að auglýsa eftir konu sem vildi
fæða honum son. Hann ætlaði að greiða henni sem svarar
fjórum milljónum fsl. króna fyrir ef hún gæti fætt honum
son, ef barnið yrði stúlka, þá ætlaði hann að greiða henni sem
svarar tveim milljónum fsl. króna. Burton skýrði vini sfnum
rithöfundinum, Roger Falk frá þessu f viðtali sem Falk hafði
við hann og mun birtast f kvennablaðinu „Womans Own“
þann 23. nóvember nk.
— Ég er orðinn þreyttur á stúlkum, — segir Burton.
Burton segir einnig f þessu viðtali, að hann ætli að hætta
þessu „sfgauna lffi“ og stofna heimili þegar barnið hafi náð
skólaalstrinum. Það þykir rétt að geta þess, að viðtal þetta við
Burton var tekið viku áður en hann trúlofaðist Elfsabetu
prinsessu af Júgóslavfu.
if Florence A. Yancy er ein af
fulltrúum Lfberíu á Matvæla-
ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna
sem fram fer f Róm. Á mynd-
inni sjáum við Florence f þjóð-
búningi þeirra þarna f Lfberfu,
og fáum við ekki betur séð en
að hann sé mjög svo skraut-
legur. Þess má geta, að um
margt hefur verið fjallað á ráð-
stefnu þessari enda þörfin
mikil. Talið er, að aðeins f
Bangladesh standi um sjö
milljónir manna andspænis
hungurdauða, ef ekki berist
þangað hálf önnur milljón
lesta af korni á næstu mán-
uðum.
Sjö ára
en knár . . .
„Margur er knár þótt hann
sé smár“ — segir máltækið
og viróist það eiga vel við i
þessu tilfelli. Ricky Reese,
sem aðeins er sjö ára gamall
og á heima á Hawaii, eða
réttara sagt í Honalulu, er
hér á myndunum að leika
listir sínar með sápukúlur.
Áhaldið sem Ricky notar til
þess arna hefur hann útbúð-
ið sjálfur úr vírspotta. Ricky
blæs sápukúlur i grið og erg
og hefur þar af leiðandi náð
prýðilegum árangri í sápu-
kúlublæstri, eins og við sjá-
um á myndunum.
Útvarp Reykjavik vf
ÞRIÐJUDAGUR
19. nóvember
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Frétlir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl. ),9.00og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55
Morgunleikfimi kl. 7.35 og 9.05.
Morgunstund harnanna kl. 9.15:
Guðrún Guðlaugsdóttir byrjar að lesa
„Örlaganóttina“ æviiitýri um múmfn-
álfana eftir Tove Janson, Steinunn
Briem þýddi.
Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl.
9.45. Létt lög milli liða.
Fiskispjali kl. 10.05: Asgeir Jakobsson
flytur upplýsingaþátt á vegum Fiskifé-
lags Islands.
„Hin gömlu kynni“ kL 10.25: Valborg
Bentsdóttir sér um þátt með frásögn-
um og tónlist frá liðnum árum.
Hljómplötusafnið kl. 11.00: Endur-
tekinn þáttur Gunnars Guðmunds-
sonar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Vettvangur — 3. þáttur
Sigmar B. Hauksson tekur til umræðu
ávana- og ffkniefnamál. Hann talar við
lögfræðingana William T. Möller og
Ásgeir Friðjónsson.
15.00 Miðdegistónleikar — Islenzk
tónlist
a. „Skúlaskeið", tónverk fyrir ein-
söngvara og hljómsveit eftir Þórhall
Árnason.
Guðmundur Jónsson og Sinfónfu-
hljómsveit Islands flytja; Páll P. Páls-
son stjórnar.
b. Lög eftir Karl O. Runólfsson.
Þurfður Pálsdóttir syngur; Ólafur
Vignir Álbertsson leikur á pfanó.
c. Karlakór Ákureyrar syngur nokkur lög
undir stjórn Áskels Jónssonar.
Einsöngvari: Guðmundur Karl Óskars-
son.
A skfanum
ÞRIÐJUDAGUR
19. nóvember 1974
20.00 Fréttir
20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar
20.40 Hjónaefnin
Itölsk framhaldsmynd, byggð á sögu
eftir Alessandro Manzoni.
5. þáttur.
Þýðandi Jónatan Þórmundsson.
Efni 4. þáttar:
Er Renzó kemur til Mflanó flækist
hann af tilviljin f óeirðir, sem þar hafa
brotist út vegna uppskerubrests. Hann
heldur f sakleysi sfnu ræðu um þörfina
á samstöðu og þjóðfélagslegum umbót-
um. Útsendarar hinna spænsku yfir-
valda klófesta hann, en þegar verið er
að flytja hann á brott sem bandingja,
gerir mannfjöldinn aðsúg að vörðun-
um og Renzó kemst á brott. Hann flýr f
átt til árinnar Adda, sem markar
landamæri Mflanóríkis, og hyggst leita
hælis hjá frænda sfnum, Bortolo, sem
býrhandan árinnar.
22.00 Sumar á norðurslóðum
lþróttamenn við ysta haf.
Bresk-kanadísk fræðslumynd.
Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson.
22.25 Heimshorn
Fréttaskýringaþáttur.
Umsjónarmaður Sonja Diego.
23.00 Dagskrárlok
MIÐVIKUDAGUR
20. nóvember 1974
18.00 BjörninnJógi
Bandarfsk teiknimynd.
Svindlarinn
Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir.
18.20 Gluggar
Bresk fræðslumyndasyrpa.
Þýðandiog þulur Jón O. Edwald.
18.45 Fflahirðirinn
Bresk framhaldsmynd.
Pfanóleikari: Guðmundur Jóhannsson.
d. „Næturljóð“ op. 19 eftir Jón Leifs.
Jude Mollenhauer leikur á hörpu.
e. „Móðursorg4*, lagaflokkur eftir
Björgvin Guðmundsson.
Guðmunda Elfasdóttir syngur; Fritz
Weisshappel leikur á pfanó.
f. Trfó f a-moll fyrir fiðlu, selló og
pfanó eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson.
Rut Ingólfsdóttir. Páll Gröndal og Guð-
rún Kristinsdóttir leika.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurf regnir). Tónleikar.
16.40 Litli barnatfminn
Margrét Gunnarsdóttir stjórnar.
17.00 Lagiðmitt
Berglind Bjarnadóttir sér um óska-
lagaþátt fyrir börn yngri en tólf ára.
17.30 Framburðarkennsla f spænsku og
þýzku
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Svipleiftur úr sögu Tyrkjans
Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur
flytur fyrsta erindi sitt: Gresjufólk
eignast einn guð.
20.00 Lög u nga f61 ksi ns
Sverrir Sverrisson kynnir.
20.50 Frá ýmsum hliðum
Hjálmar Árnason sér um þátt fyrir
unglinga.
21.20 Tónlistarþáttur
f umsjá Jóns Asgeirssonar.
21.50 Fróðleiksmolar um Nýja testa-
mentið
Dr. Jakob Jónsson segir frá.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan „I verum". sjálfsævisaga
Theódórs Friðrikssonar
Gils Guðmundsson les (6).
22.35 Harmonikulög
Egil Hauge leikur.
23.00 Á hljóðbergi
„Með ástarkveðju frá Moskvu“.
Skemmtidagskrá frá brezka útvarpinu.
Benny Hill og félagar hans flytja
stutta gamanþætti.
Leikstjóri: John Browell.
23.40 Fréttir f stuttu máli.
Dagskrárlok.
•íf
Aðalvitnið
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
19.10 Hlé
20.00 Frét ti r og veðu r
20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar
20.40 Landsbyggðin
Austurland
Sveitafélög f hinum ýmsu kjördæmum
úti á landi hafa myndað landshluta-
samtök um málefni sfn, sem kunnugt
er.
Hvert þessara sambanda mun standa
að einum umræðuþætti f Sjónvarpinu f
vetur, og verða tveir þeirra fluttir fvrir
jól.
Austfirðingar rfða á vaðið.
Umræðunum stýrir Ingimundur
Magnússon, framkvæmdastjóri Sam-
bands sveitarfélaga f Austurlandskjör
dæmi, en aðrir þátttakendur eru Jó-
hann D. Jónsson, Egilsstöðum, Jó-
hannes Stefánsson, Neskaupstað. Jón
Erlingur Guðmundsson, Fáskrúðsf irði,
og Oddur Jónsson, Fagurhólsmýri.
21.30 Kannski kem ég f vor
Bandarfsk sjónvarpskvikmynd.
Leikstjóri Joseph Sargent.
Aðalhlutverk Sally Field, Lane
Bradbury, Jackie Cooper og Eleanor
Parker.
Þýðandi Jón O. Edwald.
Myndin gerist nú á tfmum f Bandarfkj-
unum. Unglingsstúlka, Denise Miller.
strýkur að heiman. Henni er um megn
að þola tortryggni og afskiptasemi
foreldra sinna. Hún flækist um landið
með hippum og eiturlyfjaneytendum
og lendir í ýmsu, en snýr þó aftur heim
að nokkrum mánuðum liðnuni.
Foreldrar hennar taka henni opnum
örmum. en henni verður brátt Ijóst, að
nú á yngri systir hennar við að strfða
sama vandamál og áður hafði hrakið
hana sjálfa að heiman.
22.40 Dagskrárlok
i
fjölmiélum
Heimshorn
í kvöld kl. 22.25 er Heimshorn á dagskrá, — að þessu sinni í
umsjá Sonju Diego. Þar munu þeir Haraldur Olafsson og Baldur
Guðlaugsson taka til meðferðar nýjar tillögur 20 Arabaríkja um
Palestínu, og er ætlunin að fá til viðræðna fulltrúa á AHsherjar-
þingi Sameinuðu þjóðanna um þetta mál. Þá ætlar Arni Bergmann
að ræða um vfnhneykslið svokallaða í Frakklandi. Loks mun Sonja
Diego að öllum líkindum fjalla um olfufund í Mexfkó, sem óhjá-
kvæmilega breytir stöðu landsins verulega.
Frœðsluþœttir um Nýja
testamentið í vetur
1 kvöld kl. 21.50 flytur dr. Jakob Jónsson fyrsta þátt sinn um Nýja
testamentið. Ætlunin er að þættir þessir verði á dagskrá aðra
hverja viku f vetur, og að sögn dr. Jakobs eru þeir hugsaðir sern
fræðsluþættir.
Dr. Jakob hélt námskeið f Nýjatestamentisfræðum f Hallgrfms-
kirkju fyrir nokkrum árum, og sagðist hann þá hafa orðið þess var
að fólk hefði almennt áhuga á þvf að afla sér hreinnar fræðslu um
þetta efni, án þess að um andakt eða hugleiðingar væri að ræða.
Sum erindanna, sem flutt voru á námskeiðinu birtust sfðar f bók
dr. Jakobs, Um nýja testamentið, sem út kom fyrir nokkrum árum.
fclk