Morgunblaðið - 07.12.1974, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1974
5
Basar K.F.U.K.
verður haldinn I dag, laugardag kl. 4. síðdegis
að Amtmannsstíg 2b.
Þar verða handunnir munir, hentugir til jóla-
gjafa, og heimabakaðar kökur.
Samkoma verður um kvöldið kl. 20.30.
Dagskrá: Söngur, píanóleikur, myndasýning.
Alis Imsland aðalframkvæmdastjóri K.F.U.K. í
Noregi talar.
Gjöfum til starfsins veitt móttaka.
Allir velkomnir
Stjórnin.
SkdgnJ
Xkjorgarði
„Trenchcoat" og safarijakki
Efni: 67% polyesterog 33% bómull.
Litir: Beinhvítt, drappaðog dökkblátt.
Stærðir: 36 — 44.
Verð Trenchcoat kr. 5.490,-
Safarijakkar kr. 3.590,-
Sendum gegn póstkröfu um allt land.
Tekið við pöntunum í símum 30975 oq
30980.
Nýtt leiðakerfi S.V.K. tekur gildi í dag, 7. desember og falla þá niður
aukaferðir, sem tilheyrðu gamla leiðakerfinu.
Vagnar S.V.K. munu aka bæði í Austurbæ og Vesturbæ, sömu leið,
hver á eftir öðrum.
Bæklingur um leiðakerfi hefur verið borinn út til bæjarbúa.
Athygli skal vakin á því, að í dag og á morgun verður ekið skv. tímatöflu
mánudaga — föstudaga, að því undanskildu að á sunnudag hefjast
ferðir kl. 10.00.
STRÆTISVAGNAR
KÓPAVOGS
STRÆTISVAGNAR
KÓPAVOGS
LEIÐAKERFI
HEIMILISTÆKI SF.
Sætuni 8 simi 15655 og Hafnarstræti 3 simi 20455
Nú fástallar
PHILÍPS vörur
LÍKA
ad Sætúni 8
w