Morgunblaðið - 07.12.1974, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 07.12.1974, Blaðsíða 32
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1974 32 Spáin er fyrir daginn f dag Ilrúturinn 21. mar/.. —19. apríl dagur (il ad hefjast handa vid nýtt verk, sem þú hefur lengi verió að hræða með þér. Má húasl við að þaðgangi veL Nautifl 20. apríl - ■ 20. maí I»ú skalt ekki vera svo óraunsær að halda að allir geti sætt sig við það umvrðalaust sem þér dettur í hug f dag. Tvíburarnir 21. maí — 20. júnf Stjörnurnar eru jákvæðar og hendir margt til að flest geti gengið vel fyrir sig. Akveðin fjárfesting reynist hagstæð. jÆfej Krabbinn í 21.jiíní—22. júli Þolinmæðin er ekki þinn mesti kostur, en þér kæmi þó betur að rjúka ekki upp á nef þér í dag, þótl einhver væri smávegis að erta þig. Ljónið 22. jiílí- 22. ágúst Agætur dhgur og má búast við að þ#r herist fréttir úr fjarlægð, sem þér ætti að vera ánægja að. fSÍ Mæ,in Ss&Sll 22. agHsl — 22. sepl. Kinhver smávægilegur ágreiningur get- ur magnast ef ekki er rætt út um málin af skynsemi strax. Hafðu þaðhugfast. &!i^i Vogin W/ikTd 2.‘{. sc‘|)f. — 22. okf. Sköpunarþörfin gerir vart við sig i dag og ekki nema sjálfsagt að veita henni hæfilega útrás. Diokinn 22. okf. — 21. nóv. Margt bendir til þess að betri dagarséu í vændum og eitthvert mál, sem þér er hugleikið komist f framkvæmd. Rogamaðurinn 22. nóv. — 21. (lc*s. St jörnurnar eru jákvæðar. en þér er bent á að sýna meiri samvizkusemi gagnvart þfnum nánustu, að ekki sé nú minnst á umhurðarlyndið. Sf oingeifin 22. dcs. — 19. jan. Smávægilegt vafstur vegna peningamála skaltu ekki láta setja þig úr jafnvægi, það tekur því hreint ekki. \a(nslK‘iinn 20. jan. — 18. lcb. IIugm\ndaflug vatnsberans getur komið að góðum notum í dag, svo að ekki sé talað um hversu ráðagóður hann er. Það kemur þó oftar öðrum að gagni en honum sjálfum. Fiskarnir 19.1'cb. — 20. niarz. Þú crt múttækilegur fyrir skoðunum annarra f dag, en ættir að vega og meta af fyllslu aðgát, hvað þér finnst rétt. X-Q QETUR, ekkert hjalpað MÉR ÚR ÞESSU MICHELE...NEMA NOTAO PAQ8ÓK' INAQEQN . MAFIUNNI I HBFNPAR- SKym., , SiÐAN LE'zTHANNJ CORRlGAN." EG DVALDIST i'KJALLARANUM MEÐAN HÚSIO0RANN. Si€>AN KÖMST éG I'SAMBAND Vl€> TiNKER OQ RA MEÐ HJALP DAQBOKARINNAR " L. ,, þElR KENNOtí MERSITT AE HVERJLI- þAR TIL EG FÓR AÐ FÁST VIO JOE RISK OG MAFIUNA...SEM LAfOl VENGEANCEf EG HELDAÐ FAÐIR þlNN HEFOI ÓHÐIÐ LIDSKA SMÁFÚLK l»» V\» I N K IF l'M 60NNA\ LOOKNICEFORTHE' '5KAÍIN6 COMPETlTlON, MARCIE, ‘TOO'LL HAVE U)ELL, PERHAPS U)£ C0ULI7 $0KT CF PULL IT 6ACK A LITTLE 0N 60TH $IDE$, (£|R,ANPFA5TÉN IT UlTH RUÖ&ER BANP5... IF IT OOE6N’T IiíORK 001, UE CAN ALUúAVf TKY éOMETHINð EL5E... Kf ég á að vera glæsileg i skauta- keppninni, þá verður þú að hjálpa mér með hárið, Magga. Ja, við gætum kannski reynl að taka það svolítið aftur f hlið- unum, herra, og fest það með teygjum. Ef það gengur ekki, getum við alltaf reynt eitthvað annað. Eitthvað annað? — Eitlhvað annað. KÖTTURINN FELIX

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.