Morgunblaðið - 07.12.1974, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 07.12.1974, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1974 25 Mennttirningar mótmæla skrautbrunni í Tjörninni MORGUNBLAÐINU hefur borizt ályktun almenns félagsfundar Skólafélags Menntaskólans við Tjörnina. Alyktunin er svohljóð- andi: „Nemendur Menntaskólans við Ægisútgáfan: Á valdi ástarinnar A valdi ástarinnar heitir ný bók, sem komin er út hjá Ægisút- gáfunni, en höfundurinn er hin vinsæla Denice Robins. Söguþráður bókarinnar er sá að Wiolet býr í hamingjusömu hjónabandi, en skynilega hrynur öll hennar veröld er maður henn- ar, Tony ferst í flugslysi. Síðar kemur í ljós að hann hefur átt ástasamband við unga stúlku, sem gengur með barn hans. Wiolet tekur að sér barnið og elur upp sem sitt, en mörg ljón eru á vegin- um og margt kemur til. A'L'LT MED EIMSKIP ANTWERPEN Urriðafoss 9. desember Álafoss 16. desember Grundarfoss 23. desember FELIXSTOWE Úðafoss 1 0. desember Álafoss 1 7. desember Grundarfoss 27. desember ROTTERDAM Mánafoss 10. desember Dettifoss 1 7. desember Mánafoss 24. desember Dettifoss 2. janúar HAMBORG: Mánafoss 1 2. desember Dettifoss 1 9. desember Mánafoss 27. desember Dettifoss 4. janúar NORFOLK: Fjallafoss 1 6. desember Brúarfoss 20. desember Goðafoss 3. janúar WESTON POINT: Askja 1 1. desember Askja 2 7. desember KAUPMANNAHÖFN: Grundarfoss 9. desember Múlafoss 1 6. desember T ungufoss 23. desember HELSINGBORG: Laxfoss 1 4. desember T ungufoss 24. desember GOTHENBURG: Grundarfoss 1 0. desember Laxfoss 1 6. desember T ungufoss 27. desember KRISTIANSAND: Múlafoss 1 7. desember GDYNIA: Bakkafoss 20. desember Skógafoss 30. desember GDANSK: Bakkafoss 1 9. desember Skógafoss 31. desember VALKOM: Bakkafoss 1 7. desember Skógafoss 28. desember VENTSPILS: Bakkafoss 22. desember Tjörnina lýsa megnustu andstöðu við þær ákvarðanir borgarráðs að reisa útlendan skrautbrunn í Tjörninni. Það er álit nemenda, að slíkur brunnur muni aldrei falla inn í þá mynd sem Tjörnin og umhverfi hennar hafa skapað sér í hugum Reykvíkinga, ungra sem aldraðra. Því krefjast nem- endur þess að staðarval brunnsins verði endurskoðað með það fyrir augum, að þeim anda er svífur yfir Tjörninni verði ekki raskað og brunnurinn settur þar sem skel hæfir kjafti. Hvetja nemendur skólans alla Reyk- víkinga til að standa saman um það, að enn einni árásinni á Tjörnina verði hrundið." Tillagan hlaut samþykki megin- þorra nemenda. Hangikjöt- ið rýkur út — ÞAÐ er ekki hægt að neita því, að hangikjöt hefur rokið út úr verzlunum, eftir að ljóst varð, að það var eina kjötið, sem ekki hækkaði f verði um sinn, sagði Vigfús Tómasson hjá Sláturfélag: Suðurlands er við ræddum við hann f gær. Hann sagði ennfremur, að þeir hjá SS hefðu reyndar ekki átt miklar birgðir, því reynt væri jafnan að geyma reykingu þar til síðustu daga fyrir jól, því hangi- kjöt væri jafnan bezt nýreykt. En ef ódýra verðið á hangikjötinu héldist lengi, þá yrði erfitt fyrir fyrirtækin að verka hangikjöt, þar sem á næstu dögum þyrfti að fara að kaupa reykingarkjöt á nýja verðinu. Ægisútgáfan: Gestapo Gestapo heitir ein af nýútkomn- um bókum Æsisútgáfunnar, en bókin er rituð af hinum fræga höfundi Sven Hazel. Sven Hazel er mikill sér- fræðingur f styrjöldinni 1939—1945 og f þessari bók tekur hann leynilögregluna til bæna. I frásögn hans hittir maður enn kunningjana, sem gerðu frægar fyrri bækur höfundar: Hersveit hinna fordæmdu, Dauðann á skriðbeltum, Strfðsfélaga og I Fremstu víglfnu. Bók þessi er ósvikinn Sven Hazel. Oli Hermanns þýddi bókina á fslenzku. Skæruliðafor- ingi skotinn Mexicoborg, 3. des. Reuter. MEXIKANSKIR hermenn drápu f gærkvöldi einn þekktasta skæruliðaforingja landsins, Lucio Cabanas, vinstrisinna, sem lengi hefur verið eftirlýstur af lögreglu og her landsins. Asamt honum féllu 27 stuðningsmenn hans í skotbardaga við hermenn í fjalllendi í Guerrero. Cabanas hefur hafzt við f fjöllunum árum saman og gert lögreglu og yfir- völdum marga skráveifuna. Cabanas var 36 ára og var kennari að menntun. Hann hvarf til fjalla fyrir sjö árum og skipu- lagði þar umfangsmikla skæru- liðastarfsemi. jMorgttnblnbiþ nucivsmcnR «£,^22480 Nýkomið aftur rabbit pelsar, corney kápur (kanína). Pelskápur, vetrarkápur með og án skinna. Kuldafóðraðar terelyne kápur og jakkar. Einnig loðhúfur í úrvali. Kápu og dömubúðin, Laugaveg 46.__________ enskgólfteppi frá Gilt Edge og CMC Vió bjóóum fjölbreytt úrval gólfteppa frá Gilt Edge og CMC til afgreióslu strax; og einnig má panta eftir myndalista meó stuttum afgreióslufresti. Festió ekki kaup á gólfteppum, án þess aó kynna yóur þessi gæóateppi - Nyjar störar plötur frá: Albert Hammond. Albert Hammond: Albert Hammond Jú, þena er ný plata með Albert Hammond. Óþarfi er að fara mórgum orðum um Albert og tónlist hans, til þess er hann of þekktur. Þess skal þó getið að á þessari nýju plötu hans eru m.a. 3 lög. sem mikilla vinsasida hafa notið bæðl hér og erlendis Eru það lögin, l'ma Train, Air Disaster, og Names Tags Numbers & Lables. En hin lög plötunnar gefa þeim þrem þekktu ekkert eftir. nema síður sé. Ýmsir Listamenn: Phillysound Three Degrees, O'Jays. MFSB, Billy Paul, Harold Melvin & the Bluenotes, : þena eru nöfn, sem með hverjum deginum verða þekktari og þekktari. En þessir listamenn og aðrir óþekktari, sem fram koma i þessari plötu hafa gert frægt ,.The Sound of Philadelphia" eða eins og það er nefnt i daglegu tali „Phillysound", Þetta er geysileg stuðplata og nauðsynleg öllum þeim, sem vílja halda á sér hita nú er kólna fer. Svo er Phillysound ótrúlega hagstæð því é plötunm eru 20 lög. en samt kostar hún aðeins 1 290.00 Kr. Sailor. Sailor Sailor er efnilegasta og ferskasta hljómsveit, sem fram hefur komið á siðustu og erfiðustu tímum. Fyrsta platan þeirra nefnist einfaldlega Sailor, er nauðsyn öllum unn- endum góðrar popptónlistar. Mundu að því fyrr, sem þú færð Saitor, þvi lengri verður sá timi, sem þú átt eftir að njóta plotunnar P S Alveg sérstaklega uppligandi i skammdeginu UMBOÐIÐ SÍMI 13008 FÁST I FLESTUM HELSTU PLÖTUVERZLUNUM. NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ. OPIÐTILKL. 6 í DAG.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.